Breytingar á veiðistjórnun grásleppu
Nýlega birtist í samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á veiðistjórnun grásleppu. Málið hefur verið til skoðunar í mínu ráðuneyti síðustu mánuði. Síðastliðið vor beindi atvinnuveganefnd því til ráðuneytisins að leita leiða til að gera stjórnun grásleppuveiða markvissari. Niðurstaðan mín er að leggja fram mál á Alþingi sem hlutdeildarsetur grásleppu með takmörkunum á framsali milli svæða, …