Ræða Svandísar 1. maí
Kæru félagar. Við hittumst í dag, á baráttudegi launafólks, á óvenjulegum ólgutímum – í skugga stríðs og ójöfnuðar. Þetta er dagur baráttu – en líka vonar. Dagur krafna – en líka samstöðu. Og hann kallar á okkur öll. Hann kallar á það að við stillum okkur saman, finnum okkar sameiginlega tón og skerpum á því […]
Ræða Svandísar 1. maí Read More »









