Útlendingur eða innflytjandi?
Þegar ég heyri orðið útlendingur fæ ég alltaf vonda tilfinningu. Fyrir mér vísar orðið „út-lendingur“ til einhvers sem tilheyrir ekki eða er ekki hluti af samfélaginu, en ekki til einstaklings af erlendu bergi brotinn sem er fullgildur meðlimur samfélagsins. Á undanförnum árum hafa bæði aðstæður hérlendis, eins og skortur á vinnuafli, og breyttar aðstæður í […]
Útlendingur eða innflytjandi? Read More »