PO
EN

Greinar

Lög­festum leik­skóla­stigið

Það er löngu tímabært að tryggja öllum börnum leikskóladvöl með því að lögfesta leikskólastigið. Sú breyting er lykilatriði í því að brúa bilið sem enn er á milli fæðingarorlofs og leikskóla og veldur fjölmörgum fjölskyldum miklum vandræðum. Í velferðarsamfélagi sem byggir á jöfnuði og jafnrétti er ótækt að fjölskyldur búi við kvíða og afkomuótta í […]

Lög­festum leik­skóla­stigið Read More »

Takk Jódís

Jódís Skúladóttir þingkona Vinstri grænna mun ekki skipa sæti á lista hreyfingarinnar í komandi alþingiskosningum. Jódís Skúladóttir varð þingkona hreyfingarinnar árið 2021 en áður var hún oddviti hreyfingarinnar í sveitarstjórnarkosningum í Múlaþingi árið 2020 þar sem hún komst inn í sveitarstjórn. Jódís sat í allsherjar- og menntanefnd , velferðarnefnd og fjárlaganefnd fyrir þingflokk VG á

Takk Jódís Read More »

Takk Bjarkey

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og fyrrum ráðherra tilkynnti fyrir rúmlega viku síðan að hún myndi ekki halda áfram í forystu VG á næsta kjörtímabili. Bjarkey kom fyrst inn á þing fyrir VG sem varaþingmaður árið 2004 og kom nokkrum sinnum inn sem slíkur frá 2004 – 2013 en á því tímabili var hún

Takk Bjarkey Read More »

Framboðslisti VG í Norðausturkjördæmi samþykktur!

Framboðslisti VG í Norðausturkjördæmi var samþykktur í dag á kjördæmisráðsþingi hreyfingarinnar í Norðausturkjördæmi á Laugum í Reykjadal. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni: 1. Sindri Geir Óskarsson – sóknarprestur – Akureyri 2. Jóna Björg Hlöðversdóttir – bóndi – Kinn, Þingeyjarsveit 3. Guðlaug Björgvinsdóttir – öryrki – Reyðarfirði 4. Klara Mist Olsen Pálsdóttir

Framboðslisti VG í Norðausturkjördæmi samþykktur! Read More »

Framboðslistar VG í Reykjavíkurkjördæmum samþykktir!

Framboðslistar VG í Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir í kvöld á fjölmennum félagsfundi í Nauthólsvík! Hér að neðan má sjá listana í heild sinni: Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum 2. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður 3. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona 4. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir 5. Berglind Häsler, eigandi Havarí

Framboðslistar VG í Reykjavíkurkjördæmum samþykktir! Read More »

Framboðslisti VG í Suðvesturkjördæmi samþykktur!

Í gærkvöldi var listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Suðvesturkjördæmi samþykktur á fjölmennum fundi kjördæmisráðs með öllum greiddum atkvæðum. Hér að neðan má sjá heildarlistann: 1. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós 2. Eva Dögg Davíðsdóttir, Alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík 3. Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi 4. Arnór

Framboðslisti VG í Suðvesturkjördæmi samþykktur! Read More »

Framboðslisti VG í Norðvesturkjördæmi samþykktur!

Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi nú í kvöld.Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Skagafirði2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi

Framboðslisti VG í Norðvesturkjördæmi samþykktur! Read More »

Stöndum með kennurum

Síðustu mánuði hefur verið hart sótt að kennurum í landinu. Síðast í gær var haldið áfram að höggva í sama knérunn á forsíðu þessa blaðs; því haldið fram að veikindahlutfall kennara væri hátt og að kennurum hefði fjölgað hraðar en nemendum. Undirliggjandi í þessum málflutningi er að vandinn séu kennarar. Eðlilegt er að mörg spyrji

Stöndum með kennurum Read More »

Efstu þrjú sæti lista VG í Suðvesturkjördæmi

Tillaga um lista VG í Kraganum liggur fyrir. Listinn verður kynntur á fundi kjördæmisráðs klukkan 20 í kvöld. Hér eru tillögur uppstillingarnefndar um þrjú efstu sætin: Mummi leiðir Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi mun leggja til á kjördæmisráðsþingi í Kópavogi í kvöld að Guðmundur Ingi Guðbrandsson varaformaður Vinstri grænna og alþingismaður leiði lista VG í

Efstu þrjú sæti lista VG í Suðvesturkjördæmi Read More »

Baráttan er hafin og við bökkum hvergi

Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, flutti eftirfarandi ræðu á þingfundi í morgun, 17. október. Eitt mál var á dagskrá: Þingrof. Virðulegi forseti. Við ræðum hér tilkynningu forsætisráðherra um þingrof og kosningar á krefjandi tímum í efnahagsmálum og upp er komin staða sem varðar okkur öll. Atburðarásin var svona. Sunnudagurinn 13. október 2024 Þá upplýsti forsætisráðherra mig

Baráttan er hafin og við bökkum hvergi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search