PO
EN

Greinar

Ég býð mig fram fyrir framtíðar­kynslóðir

Ég er í framboði fyrir loftslagið, náttúruna, ungt fólk og framtíðarkynslóðir.  Þetta eru almannahagsmunir sem fá ekki pláss í umræðunni, sem fjölmiðlar spyrja ekki út í, og hafa því ekki verið á dagskrá í þessari kosningabaráttu. Samt eru loftslagsváin og hnignun líffræðilegrar fjölbreytni einar stærstu áskoranir samtímans, hvort sem litið er til umhverfismála, efnahagsmála eða […]

Ég býð mig fram fyrir framtíðar­kynslóðir Read More »

Mál­svari hin­segin sam­fé­lagsins og mann­réttinda

Ég þekki það af eigin raun að vera hommi í samfélagi þar sem hinsegin fyrirmyndir voru fáar og réttarstaða okkar bág. Sem betur fer hefur margt breyst til hins betra frá því ég var ungur maður. En baráttan er ekki unnin. Í mannréttindabaráttu er mikilvægt fyrir stjórnmálamenn að eiga gott samstarf við mannréttindasamtök og vinna

Mál­svari hin­segin sam­fé­lagsins og mann­réttinda Read More »

Al­vöru að­gerðir í húsnæðis­málum – x við V

Vinstri græn leggja höfuðáherslu á umbætur í húsnæðismálum fyrir ungt fólk fyrir þessar kosningar. Þótt ýmislegt hafi gengið vel á Íslandi, þá er einn hópur sem hefur setið eftir umfram aðra. Kaupmáttur fólks á aldrinum 30-39 ára hefur staðið í stað í tuttugu ár. Á sama tíma hafa hækkanir á húsnæðisverði síðustu ár hækkað rána

Al­vöru að­gerðir í húsnæðis­málum – x við V Read More »

Rödd mann­réttinda, jöfnuðar og jafn­réttis þarf að hljóma á Al­þingi

Við sem erum fötluð lendum flest í þeim ósköpum að þurfa að reiða okkur á almannatryggingakerfið til framfærslu. Það kerfi var almenningur sammála um að setja á, til að mæta þeim erfiðu en eðlilegu atburðum að fólk slasist á vinnustöðum, veikist alvarlega, slasist í frítíma eða eignist fötluð börn. Allt eru þetta eðlilegir hlutar samfélags

Rödd mann­réttinda, jöfnuðar og jafn­réttis þarf að hljóma á Al­þingi Read More »

Kennarinn sem hvarf

Menntakerfið er undirstaða samfélagsins en undanfarið hafa viðvörunarbjöllur hringt vegna stöðu þess á Íslandi. Skortur á kennurum, lág launakjör og vaxandi álag hafa grafið undan stoðum menntakerfisins hérlendis og ógna framtíð menntunar. Ýmsar töfralausnir hafa verið í umræðunni en það er eitt lykilatriði sem fer sjaldan hátt í þeirri umræðu: með því að greiða kennurum

Kennarinn sem hvarf Read More »

Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza

Ástandið í Gaza er skelfilegt og kallar á tafarlaus viðbrögð. Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna hefur lýst aðgerðum Ísraels á Gaza sem þjóðarmorði, þar sem fjöldi brota gegn alþjóðalögum og mannréttindum hefur verið staðfestur. Í skýrslu skrifstofunnar kemur fram að Ísrael hafi stundað hnitmiðaðar árásir á almennar byggingar og hjálparstarfsmenn, beitt hungursneyð sem vopni og framkvæmt hóprefsingar

Ákall um aðgerðir gegn þjóðarmorði í Gaza Read More »

Samfélagsleg ábyrgð á uppeldi og menntun 

Við þurfum að hafa fjölbreyttar leiðir í boði þegar kemur að námi barna og ungmenna og það kallar á öfluga sérfræðiþekkingu inn í skólana okkar. Barni sem líður illa gengur nefnilega erfiðlega að stunda nám. Bakslag í mannréttindabaráttu, umhverfis- og loftslagsmálum, aukið ofbeldi og skortur á samkennd og samábyrgð okkar á því sem er mikilvægt

Samfélagsleg ábyrgð á uppeldi og menntun  Read More »

Eilíf höfuðborgarstefna

Sú byggðastefna sem rekin hefur verið hérlendis undanfarna áratugi hefur skilað þeim vafasama árangri að um 70% landsmanna búa á milli Hvítá í Árnessýslu og Hvítár í Borgarfirði. Á meðan berjast sveitarfélög utan þess svæðis við að halda uppi ákveðnu þjónustigi og vera búsetukostur sem laðar að nýtt fólk. Lengi hefur legið fyrir að sveitarfélögin

Eilíf höfuðborgarstefna Read More »

Þú treystir ekki hverjum sem er fyrir búinu þínu

Að vera bóndi getur verið félagslega einangrandi, sérstaklega ef aldrei er svigrúm til að bregða sér af bæ. Þó eru bændur skemmtilegasti félagsskapur sem til er, samkvæmt hlutlausu mati undirritaðra. Mikið er rætt og ritað um erfiðleika við nýliðun í greininni. Þar spila mörg atriði inn, ekki síst rekstrarumhverfi greinarinnar. Þó það sé spennandi að

Þú treystir ekki hverjum sem er fyrir búinu þínu Read More »

Heilbrigðiskerfi fyrir öll

Við erum flest íbúar Suðurkjördæmis sammála um að það megi bæta grunnþjónustu heilsugæslunnar. Víða í kjördæminu, eða jafnvel allsstaðar, er heilsugæslan  vanmönnuð af annars frábæru fagfólki sem er með allt of margt á sinni könnu. Fastráðnir læknar varla til og ef svo er sinna þeir allt of stóru svæði og of mörgum tilfellum. Úr þessu

Heilbrigðiskerfi fyrir öll Read More »

Búsetutengd mismunun í heilbrigðisþjónustu, í boði einkavæðingar og heilbrigðisráðherra Framsóknar

Búsetutengdur munur á notkun þjónustu sérgreinalækna er mjög mikill. Íbúar dreifbýlis nota þjónustuna mun minna en höfuðborgarbúar og íbúar Vestfjarða og Austfjarða minnst allra, nefnilega þrisvar sinnum minna en höfuðborgarbúar. Lýðheilsuvísar benda ekki til þess að íbúar í dreifbýli séu heilsubetri en höfuðborgarbúar. Nærtæk skýring á þessum mun er að kaupandi þjónustunnar, ríkið, lætur sig

Búsetutengd mismunun í heilbrigðisþjónustu, í boði einkavæðingar og heilbrigðisráðherra Framsóknar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search