Endurskoðun varnarstefnu í yfirvegun og í breiðu samráði
Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er kveðið á um í einni setningu að „mótuð verði öryggis – og varnarmálastefna“. Nú er sú vinna hafin að sögn utanríkisráðherra í utanríkisráðuneytinu, en ráðherrann hefur að auki boðað að hún vilji tvöfalda fjárframlög til varnarmála en þau fjárframlög eru í dag 0,14% af landsframleiðslu eða rúmir 5 milljarðar króna. […]
Endurskoðun varnarstefnu í yfirvegun og í breiðu samráði Read More »