PO
EN

Greinar

Styrkjum skipulag í Hafnarfirði

Skipulag bæja og sveitarfélaga er mikilvægt stjórntæki ef því er beitt á skynsamlegan hátt. Með skipulagi er mörkuð stefna sveitarfélaga til framtíðar um uppbyggingu innviða, s.s. allt manngert umhverfi, byggingar, samgöngur, útivistar- og friðuð svæði. Skipulag er flókið ferli margra þátta og sjónarmiða sem samtvinnast daglegu lífi. Í skipulagslögum og reglugerð hafa verið settar saman […]

Styrkjum skipulag í Hafnarfirði Read More »

 Vísinda­ver­öld á Keldna­holti

Einhverjir vinsælustu staðir á byggðu bóli eru vísindasöfn eða -setur fyrir börn af öllum aldri, þar sem gestir og gangandi geta fræðst um undraheima vísinda, tækni og náttúru, meðal annars með eigin tilraunum. Miðstöðvar af þessu tagi eru ekki bara vinsæll viðkomustaður fjölskyldna um helgar og í skólafríum, heldur einnig einhver mikilvægustu stoðtæki skólakerfisins. Þær

 Vísinda­ver­öld á Keldna­holti Read More »

Hættum allri jaðarsetningu

Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er „Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.“ Fyrst furðuðum við okkur á því hvers vegna þetta er yfir höfuð fréttaefni en gott og vel, mögulega er mikilvægt að tala um þennan fjölda á landsvísu til að sýna hversu mikilvæg lögin um kynrænt sjálfræði eru. Hér

Hættum allri jaðarsetningu Read More »

Jökulárnar í Skagafirði

Unnið hefur verið að áætlunum um virkjanir í Jökulsánum í Skagafirði í hartnær hálfa öld. Krafa um virkjun verður sífellt háværari, umræðan um orkuskort vex og virkjanaglöðum sveitarstjónarmönnum verður tíðrætt um glötuð tækifæri í héraði vegna orkuskorts. En þó eru ekki allir sveitarstjórnarmenn á þeim buxunum. Rökstuðningur faghóps Fyrir mig var fagnaðarefni að lesa rökstuðning

Jökulárnar í Skagafirði Read More »

Forathugun á sameiningu stofnana

Fyr­ir rúmri öld voru sett­ar á fót tvær brautryðjenda­stofn­an­ir sem hafa unnið göf­ugt starf alla tíð síðan. Land­græðslan og Skóg­rækt­in hétu upp­haf­lega Sand­græðsla rík­is­ins og Skóg­rækt rík­is­ins. Verk­efni beggja stofn­ana hef­ur frá upp­hafi verið að vernda og græða land. Fyrstu ára­tug­irn­ir sner­ust um nauðvörn, skóg­um hafði verið eytt og sveit­ir sums staðar lagst í auðn

Forathugun á sameiningu stofnana Read More »

Varð­veisla Maríu Júlíu BA 36

Verndun og varðveislu sögulegra skipa er hluti af alþýðumenningu okkar. Eitt merkilegasta skip sem möguleiki er á að bjarga er fyrsta varðskip og hafrannsóknaskip Íslendinga, María Júlía, sem var smíðað árið 1950 og á sér merka sögu en hefur legið undanfarin ár í Ísafjarðarhöfn og má muna sinn fífil fegri. Byggðasafn Vestfjarða og Minjasafnið á

Varð­veisla Maríu Júlíu BA 36 Read More »

Gerum Hafnarfjörð að fyrirmynd í loftslagsmálum

Ég vil að Hafnarfjörður sé til fyrirmyndar og uppfylli skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Til þess að svo verði þarf bærinn að haga skipulagi sínu og uppbyggingu innviða þannig að fólk hafi val um að sækja verslun, þjónustu og atvinnu í nærumhverfi og að hjólreiðar, gangandi fólk og almenningssamgöngur séu í forgangi. Það þýðir að við

Gerum Hafnarfjörð að fyrirmynd í loftslagsmálum Read More »

Göngum lengra – Vinstri græn í Reykjavík kynna kosningaáherslur

Fréttatilkynning frá Vinstri grænum í Reykjavík Vinstri Græn í Reykjavík kynntu kosningaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík í Úlfarsárdal í dag. Þær voru kynntar af Líf Magneudóttir, Stefán Pálsson og Elín Björk Jónasdóttir sem skipa efstu þrjú sætin á framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar Reykjavíkur. Að kynningu lokinni hélt hópurinn í stutta sögugöngu um svæðið með

Göngum lengra – Vinstri græn í Reykjavík kynna kosningaáherslur Read More »

Auknar fé­lags­legar að­gerðir í kjöl­far Co­vid-19

Covid-19 faraldurinn hafði mikil áhrif á líf okkar allra. Úttektir sem gerðar hafa verið sýna fram á að faraldurinn, sóttvarnaraðgerðir og sá efnahagslegi samdráttur sem fylgdi í kjölfarið hafi bitnað verst á fólki sem þegar glímdi við erfiðleika eða tilheyrir viðkvæmum hópum. Viðhorfskannanir benda einnig til mjög mismunandi reynslu fólks af faraldrinum eftir aldri, kyni,

Auknar fé­lags­legar að­gerðir í kjöl­far Co­vid-19 Read More »

Göngum lengra og bætum velferðarkerfi samfélagsins

Sveitarfélagið Árborg er ört vaxandi sveitarfélag enda vel staðsett og býður upp á fjölbreytta möguleika til búsetu. Því er mikilvægt að við búum vel að íbúum okkar og setjum málefni barnafjölskyldna, aldraðra og öryrkja í forgang. Hér eru falleg græn svæði sem bæta lífsgæði bæjarbúa, þá höfum við höfum fjöruna, úthafið og fuglafriðlandið svo ekki

Göngum lengra og bætum velferðarkerfi samfélagsins Read More »

Hugrekki í húsnæðismálum

Reykjavík hefur staðið sig best allra sveitarfélaga í uppbyggingu óhagnaðardrifins húsnæðis fyrir leigjendur verkalýðsfélaga og félagsbústaða, eldra fólk, stúdenta, og fatlað fólk. Næstu ár verða engin undantekning miðað við áætlanir núverandi meirihluta. Þrátt fyrir það eru of margir í vandræðum á húsnæðismarkaði. Valkostir eru fáir, almennur leigumarkaður ótryggur og húsnæði of dýrt á meðan í

Hugrekki í húsnæðismálum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search