Styrkjum skipulag í Hafnarfirði
Skipulag bæja og sveitarfélaga er mikilvægt stjórntæki ef því er beitt á skynsamlegan hátt. Með skipulagi er mörkuð stefna sveitarfélaga til framtíðar um uppbyggingu innviða, s.s. allt manngert umhverfi, byggingar, samgöngur, útivistar- og friðuð svæði. Skipulag er flókið ferli margra þátta og sjónarmiða sem samtvinnast daglegu lífi. Í skipulagslögum og reglugerð hafa verið settar saman […]
Styrkjum skipulag í Hafnarfirði Read More »