Ferðamenn í Kópavogi bæta samfélagið !
Því hefur oft verið haldið fram að ferðamenn séu bestu „íbúarnir“ í hverju sveitarfélagi. Ferðamennirnir koma í heimsókn sem gestir og nýta sér fjölbreytta afþreyingu, veitingastaði, verslanir og íþróttamannvirki en nýta lítið sem ekkert aðra innviði sem íbúarnir þurfa á að halda, Ferðamenn skapa með heimsókn sinni aukna arðsemi hjá fyrirtækjum í bænum og gera […]
Ferðamenn í Kópavogi bæta samfélagið ! Read More »










