Search
Close this search box.

Greinar

Al­þjóð­legur bar­áttu­dagur kvenna er í dag

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og í ár ber dagurinn yfirskriftina: ,,Choose To Challenge“ sem mætti yfirfæra á okkar ylhýra sem „Veldu að ögra“. Þemað í ár snýr því að áskorun, að taka ákvörðun um að ögra heiminum og halda honum á tánum því aðeins þannig breytast hlutirnir. Á vef International Women´s Day segir: […]

Al­þjóð­legur bar­áttu­dagur kvenna er í dag Read More »

Gleðilegan baráttudag!

Þann 8. mars árið 1857 risu konur í klæðaverksmiðjum í New York upp og mótmæltu kjörum sínum og slæmum aðbúnaði. Þessi tiltölulega lítt þekkti atburður hefði vísast endað sem neðanmálsgrein í sögu verkalýðshreyfingarinnar ef ekki væri fyrir þá staðreynd að í tilefni hans var 8. mars gerður að alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sem við minnumst nú

Gleðilegan baráttudag! Read More »

Þjónustugreiðslur vegna barna: Bylting í framkvæmd fjárhagsaðstoðar á Íslandi

Borgarráð samþykkti í gær breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð sem flestar eiga rætur sínar að rekja til tillagna stýrihóps um aðgerðir gegn sárafátækt barna og fjölskyldna þeirra. Stýrihópurinn starfaði í umboði sviðsstjóra Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar á árunum 2019-2020 og var ég í forsvari fyrir hann. Hópurinn lagði mikla áherslu á að ná víðtæku samráði, við fræðimenn,

Þjónustugreiðslur vegna barna: Bylting í framkvæmd fjárhagsaðstoðar á Íslandi Read More »

„Á kostnað annarra“

Í nýrri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Reykjavíkurborgar má finna fjölmargar aðgerðir sem allar eiga að skila okkur mann- og náttúruvænni kolefnishlutlausri borg árið 2040. Ein þeirra varðar fækkun bílastæða í borgarlandinu enda kemur mesta losun gróðurhúsalofttegunda í Reykjavík frá vegasamgöngum, sama hvernig á það er litið. Í leiðara Morgunblaðsins er gert lítið úr þeirri staðreynd enda

„Á kostnað annarra“ Read More »

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, ráðherra friðlýsir Látrabjarg

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum við Látrabjarg, sem friðlýsingin hefur verið unnin í nánu samstarfi við. Látrabjarg er eitt stærsta fuglabjarg Evrópu og flokkast sem alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði. Það var árið 2004 sem Alþingi samþykkti þingsályktun um náttúruverndaráætlun 2004-2008, en

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, ráðherra friðlýsir Látrabjarg Read More »

Auglýsing um forval VG í Suðurkjördæmi.

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Suðurkjördæmi auglýsir eftir frambjóðendum á lista hreyfingarinnar í kjördæminu fyrir komandi þingskosningar í haust. Framboðsfrestur rennur út á miðnætti, mánudaginn 8. mars 2021. Þau sem gefa kost á sér skulu tilkynna það skriflega til kjörstjórnar í tölvupósti á netfangið sudur@vg.is.  Einnig er hægt að stinga upp á frambjóðanda með ábendingu til

Auglýsing um forval VG í Suðurkjördæmi. Read More »

Konur á landsbyggðunum

Það er oft sagt að konur ráði för þegar fjölskyldur ákveða búsetu. Þá er horft til þess hvar er fjölskylduvænt umhverfi, gott skólakerfi, heilbrigðisþjónusta og íþrótta-, félags- og menningarstarf. Allt þetta í bland við nálægðina við náttúruna hvetur fólk til búsetu en þá þurfa atvinnumöguleikar fyrir bæði kynin að vera til staðar þegar endanleg ákvörðun

Konur á landsbyggðunum Read More »

Eldri Vinstri græn koma saman á ný í apríl

Eldri Vinstri græn undirbúa nú fyrstu samkomu ársins í Stangarhyl og jafnframt þá fyrstu síðan í febrúar fyrir rúmu ári. Boðað verður til fundar með dagskrá 14. apríl. Kórónuveirufaraldurinn lokaði á samkomuhald í mars 2020 og nú þykir EVG-félögum kominn tími til að fara að hittast og hlakka mikið til. „Stemningin hjá okkur er góð

Eldri Vinstri græn koma saman á ný í apríl Read More »

Leysum nýjan vanda með nýjum lausnum

Það er ekki hægt að vilja grípa til róttækra aðgerða gegn loftslagsvánni, taka hamfarahlýnun alvarlega og vera á sama tíma fylgjandi hergagnaframleiðslu og uppbyggingu herja. Þetta tvennt fer einfaldlega ekki saman. Ísland er aðili að hernaðarbandalagi. Í svarthvítum heimi kalda stríðsins þótti mikilvægt að taka afstöðu með öðrum deiluaðilanum og nýyfirlýstu ævarandi hlut- og herleysi

Leysum nýjan vanda með nýjum lausnum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search