Ávarp ráðherra á heilbrigðisþingi 2021
Velkomin á heilbrigðisþing, sem líkt og fyrra heilbrigðisþing er haldið við óvenjulegar aðstæður. Covid-19 faraldurinn gerir okkur því miður ekki kleift að hittast með venjulegum hætti en við vonum að við höfum getað bætt úr því með því bjóða almenningi að fylgjast með þinginu í streymi þar sem möguleikar eru fyrir hendi að spyrja spurninga […]
Ávarp ráðherra á heilbrigðisþingi 2021 Read More »










