Aldrei aftur Hiroshima
6. maí árið 1945 varpaði bandaríski herinn kjarnorkusprengju á japönsku borgina Hiroshima. Þremur dögum síðar var sprengju varpað á borgina Nagasaki. Um 200 þúsund manns dóu á einu augabragði í þessum árásum og enn glímir fólk við eftirköst og veikindi rúmum 75 árum síðar. Í dag eru kjarnorkuveldin orðin níu talsins og hafa yfir að […]
Aldrei aftur Hiroshima Read More »