UVG: Skaðaminnkun og neyslurými
Miðvikudaginn 25. nóvember kl. 14:00 verður rafrænn fundur um skaðaminnkun og neyslurými á vegum Ungra vinstri grænna.Framsögur á fundinum flytja, Elín Oddný Sigurðardóttir varaborgarfulltrúi í Reykjavík, Elísabet Brynjarsdóttir verkefnastýra og hjúkrunarfræðingur Frú Ragnheiðar – skaðaminnkun hjá Rauða krossinum og Ólafur Þór Gunnarsson alþingismaður.Fundarstjóri verður Sigrún Birna Steinarsdóttir, formaður UVG.Fundurinn fer fram í gegnum Zoom (tengill […]
UVG: Skaðaminnkun og neyslurými Read More »