PO
EN

Reykjavík

Kosningabarátta til sveitarstjórna með Line Barfod

Fundur með Katrinu Jakobsdóttur, Mumma Guðbrands og Line Barfod sigurvegara dönsku sveitarstjórnarkosninganna í Kaupmannahöfn. Fundurinn fer fram á erlendu tungumáli. Þar gefst frambjóðendum til sveitarstjórnarkosninga og áhugasömum umþá baráttu til að ræða við forystu okkar og Line um hvernig reka skal árangursríka kosningabaráttu. Pallborð í kjallaranum á Hallveigarstöðum. Fundurinn fer einnig fram á Zoom. Áhugasamir […]

Kosningabarátta til sveitarstjórna með Line Barfod Read More »

EVG fundur í Stangarhyl miðvikudagur 13. október

Kæru félagar                              Fyrsti fundur haustsins verður haldinn 13. október  í Stangarhyl 4,  húsnæði FEB. Flestir ættu að vera bólusettir og veiran vonandi á undanhaldi og mál að hittast. Í upphafi mun Katrín Jakobsdóttir ávarpa okkur og ræða stöðuna og kannski eitthvað um afstaðnar kosningar. Jörð skelfur enn og lyftist og Páll Einarsson segir okkur allt

EVG fundur í Stangarhyl miðvikudagur 13. október Read More »

Rafrænn flokksráðsfundur.

Aftur hefur verið boðað til rafræns flokksráðsfundar 29. jan – 30. janúar næstkomandi. Við byrjum að venju samkvæmt klukkan 17.00 og fundurinn stendur fram yfir hádegi á laugardag. Segja má að fundurinn hafi hafist löngu fyrr með stefnumótunarvinnu málefnahópa, strax fyrir miðjan janúar. Stjórnstöð flokksráðsfundar verður á Hótel Nordica. Þótt þessi málefnafundur sé helgaður málefnavinnu

Rafrænn flokksráðsfundur. Read More »

EVG fundur 11. mars í Stangarhyl Frestað um óákveðinn tíma

Góði félagi   Næsti fundur verður  haldinn 11. mars  í Stangarhyl 4,  húsnæði FEB. Þá er komið að því að tala um náttúruna okkar en miklar umræður hafa verið um hálendisþjóðgarð og sýnist þar sitt hverjum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir okkur af þeim málum. Annað mál sem líka hefur valdið ólgu er Þjórsá og hennar

EVG fundur 11. mars í Stangarhyl Frestað um óákveðinn tíma Read More »

VG í Reykjavík: Vegið að samningarétti stéttarfélaga

Vinstri græn í Reykjavík halda hádegisfund í Gerðuberg laugardaginn 22. febrúar klukkan 12.00. Yfirskrift fundarins er „Vegið að samingarétti stéttarfélaga“. Frummælendur eru: Drífa Snædal, forseti ASÍ. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. Þóra Leósdóttir, formaður iðjuþjálfafélagsins og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Öll velkomin á mikilvægan fund VGR um kjaramál og samningsrétt.

VG í Reykjavík: Vegið að samningarétti stéttarfélaga Read More »

Eldri Vinstri græn í Stangarhyl

Eldri vinstri græn _____________________________________________________________________________________________     Fyrsti fundur ársins verður haldinn 12. febr.  í Stangarhyl 4,  húsnæði FEB. Á dagskránni eru athyglisverð erindi, söngur, kaffi og samvera.   Brennur Ástralía? – Sólveig Einarsdóttir kennari segir frá lífi sínu í Ástralíu. Gömul fréttabréf frá Flateyri vekja nýjar spurningar – Jóhanna G. Kristjánsdóttir sérkennari segir frá bréfasafni

Eldri Vinstri græn í Stangarhyl Read More »

Framtíð kvótakerfisins

Hver er framtíð kvótakerfisins? Í stefnu VG eru markmiðin með góðu kerfi eftirfarandi: Sátt um kerfi og að það sé réttlátt Arður til þjóðar Sjálfbær nýting – siðferðileg nýting Viðhald byggða Stöðugleiki í rekstri en möguleikar á nýliðun um leið VG vill að útfærsla á stjórn fiskveiða stýrist af hagsmunum allra byggða í landinu og

Framtíð kvótakerfisins Read More »

Jólafundur EVG í Stangarhyl 11. desember

EVG halda jólafund 11. des í Stangarhyl 4. Un Margrét Jónsóttir grípur niðrí sögu Revíunnar í máli og myndum. Ingibjörg Björnsdóttir hjúkrunarfræðingur á Grænlandi lýsir daglegu lífi og jólahaldi á Grænlandi. Söngvum kvöldsins stýra að venju Reynir Jónasson og Björgvin Gíslason. Fólk er minnt á að taka með sér gesti, því fundir EVG eru öllum

Jólafundur EVG í Stangarhyl 11. desember Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search