Kosningabarátta til sveitarstjórna með Line Barfod
Fundur með Katrinu Jakobsdóttur, Mumma Guðbrands og Line Barfod sigurvegara dönsku sveitarstjórnarkosninganna í Kaupmannahöfn. Fundurinn fer fram á erlendu tungumáli. Þar gefst frambjóðendum til sveitarstjórnarkosninga og áhugasömum umþá baráttu til að ræða við forystu okkar og Line um hvernig reka skal árangursríka kosningabaráttu. Pallborð í kjallaranum á Hallveigarstöðum. Fundurinn fer einnig fram á Zoom. Áhugasamir […]
Kosningabarátta til sveitarstjórna með Line Barfod Read More »