Boðað er til aðalfundar svæðisfélags VG í Hafnarfirði 26. október 2023 kl. 20 í Firði, Strandgötu 13-15, Betri stofunni 5. hæð.
Boðuð dagskrá er eftirfarandi:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins
3. Kosning til stjórnar:Kosning formans
– Kosning meðstjórnenda
– Kosning varamanna
– Kosning skoðunarmanna reikninga
4. Ákvörðun félagsgjalda
5. Ávarp gesta
6. Önnur mál