Ari Trausti Guðmundsson, þingmaður VG í Suðurkjördæmi boðar til opins fjarfundar í kjördæmaviku.
Mánudaginn 8. febrúar kl. 20.00 – 21.30.
Ari Trausti tekur fyrir atvinnumál með áherslu á Suðurnes ásamt Lilju Rafneyju Magnúsdóttur, þingmanni VG og formanni atvinnumálanefndar Alþingis.
Öll velkomin.