Betra samfélag fyrir börn- Hvernig tryggjum við bætt lífskjör allra barna á Íslandi?

Betra samfélag fyrir börn

– Hvernig tryggjum við bætt lífskjör allra barna á Íslandi?

Fundarstjóri: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Erindi flytja:

Kolbeinn Hólmar Stefánsson : Lífskjör og fátækt á meðal barna á Íslandi

Margrét Júlía Rafnsdóttir : Mismunum á börnum vegna stöðu foreldra

Við vonumst til að sjá ykkur sem flest.

Léttar veitingar í boði

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.