Ráðherrar og þingmenn Vinstri grænna boða til félagsfundar um söluna á Íslandsbanka á miðvikudagskvöldið klukkan átta. Hlekkur verður sendur út í pósti á félagatalið og á facebook síðu félaga í VG. Einnig verður hægt að nálgast hlekkinn hjá starfsfólki VG.