Vinstri græn á Höfn í Hornafirði halda opinn fund með Svandísi Svavarsdóttur, matvælaráðherra og Orra Páli Jóhannssyni, þingflokksformanni Vinstri grænna. Fundurinn byrjar klukkan 16.00 og eru öllum opinn.
Öll velkomin. Steinarr Bjarni Guðmundsson, formaður VG á Hornafirði.