Rafrænn fundur í málefnahópi um útlendingamál

26. september

Málefnahópur VG um útlendingamál heldur rafrænan fund í hópnum næstkomandi laugardag kl. 11.00. Allir VG félagar sem hafa áhuga á málefnum útlendinga geta tekið þátt og eru hvattir til þess að skrá sig í málefnahópinn, hjá Önnu Lísu Björnsdóttur, starfsmanni hópsins til að fá aðgang að fundinum. Stjórnendur hópsins eru Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður og Lára Björg Björnsdóttir.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.