Norræna húsið

Sumargleði EVG

5. júní
kl. 19:00

Eldri vinstri græn halda sumarhátíð föstudaginn 5. júní nk. Sumargleðin hefst kl 19:00 í Norræna húsinu.

Það verður sungið, borðað, dansað að vild og spjallað saman inn í sumarnóttina en Reynir Jónasson harmónikkuleikari heldur uppi stemmningunni.

Þingflokki og stjórn VG er boðið sérstaklega á hátíð EVG og nauðsynlegt er láta vita um þátttöku fyrirfram.

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.