Orð og ábyrgð
Þegar lagafrumvarp hefur verið rætt í 135 klst telst það málþóf. Þótt fyrr hefði verið. Á Alþingi, ólíkt mörgum þjóðþingum, hefur málþóf verið talið til gæða meðal þeirra sem eru í stjórnarandstöðu. Með því megi tefja eða hindra að mál nái fram til næstu umræðu og jafnvel eyða því með öllu. Málþóf hafa allir flokkar […]