Nýtt skipulag skimana fyrir krabbameini
Nýverið fjallaði ég á þessum vettvangi um innleiðingu nýrrar krabbameinsáætlunar sem ætlað er að stuðla að bættum árangri í baráttu gegn krabbameini á næstu árum. Meðal þess sem krabbameinsáætlun felur í sér er áhersla á breytt fyrirkomulag skimana fyrir krabbameini með það að markmiði að ná betri árangri. Liggja nú fyrir tillögur skimunarráðs og Embættis […]
Nýtt skipulag skimana fyrir krabbameini Read More »