PO
EN

Grein

Nýtt skipulag skimana fyrir krabbameini

Nýverið fjallaði ég á þessum vettvangi um innleiðingu nýrrar krabbameinsáætlunar sem ætlað er að stuðla að bættum árangri í baráttu gegn krabbameini á næstu árum. Meðal þess sem krabbameinsáætlun felur í sér er áhersla á breytt fyrirkomulag skimana fyrir krabbameini með það að markmiði að ná betri árangri. Liggja nú fyrir tillögur skimunarráðs og Embættis […]

Nýtt skipulag skimana fyrir krabbameini Read More »

Neysla er loftslagsmál

Eitt er það sem við deilum öll saman, með nærri 8 milljörðum annarra: Jörðin. Við deilum henni sömuleiðis með öllum sem á eftir okkur koma – líka þeim sem fæðast árið 2700 og árið 4500. Á merkilega fáum áratugum hefur einni tegund lífvera hins vegar tekist að koma af stað ferlum sem ógna öllum öðrum

Neysla er loftslagsmál Read More »

Matvæli, sjálfbærni og kolefnishlutleysi

Fyrir nokkrum ára­tug­um, jafn­vel aðeins nokkrum árum, fór lítið fyrir hug­myndum um mat­væla­stefnu sam­fé­lags á borð við það íslenska. Hvað hefur breyst? Svarið liggur eins og stundum áður í kross­götum mann­kyns. Heims­myndin er breytt og umhverf­is­að­stæður sömu­leið­is. Aukin sam­skipti sam­fé­laga, mikil við­skipti milli landa, efi um holl­ustu mat­væla og lofts­lags­breyt­ingar eru meðal þess aug­ljósa. Sú

Matvæli, sjálfbærni og kolefnishlutleysi Read More »

Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna lítum við öxl og fögnum þeim áföngum sem barátta fyrri tíma hefur skilað okkur. Um leið hugum við að framtíðinni og þeim áskorunum sem þar blasa við. Áhrif tæknibreytinga á jafnrétti kynjanna eru afar sjaldan til umræðu. Samt vitum við vel að tæknin er ekki kynhlutlaus og fjórða iðnbyltingin er það

Fjórða iðnbyltingin og alþjóðlegur baráttudagur kvenna Read More »

Iðnbylting fyrir okkur öll

Líklega hefði frægasta ástarsaga sögunnar aldrei orðið til ef öll tækni samtímans hefði verið komin fram á þeim tíma. Augljóslega áttu Rómeó og Júlía ekki samleið, þau hefðu örugglega ekki lækað sömu hlutina á samfélagsmiðlum og þau hefðu ábyggilega haft gjörólíkan prófíl. En Rómeó og Júlía gátu ekki leitað til algríms um hvaða maki hentaði

Iðnbylting fyrir okkur öll Read More »

Þar sem allir geta lifað með reisn

Um sumt eru Íslendingar sammála. Við eru sammála um öfluga samneyslu. Við viljum gjaldfrjálsa menntun og við viljum öflugt velferðarkerfi. Til þess leggjum við á skatta. En við beitum líka skattkerfinu til að jafna kjörin. Því að staðreyndin er sú að auknar tekjur skipta fátækan mann meira máli en ríkan. Allir eru sammála um það

Þar sem allir geta lifað með reisn Read More »

Sveitarfélögin sem jöfnunartæki

Það er napur janúarmorgunn, snjó hefur kyngt niður alla nóttina en samt sem áður kemst þú ferða þinna snemma morguns vegna þess að göturnar hafa verið ruddar áður en þú ferð af stað. Sveitarfélög gegna lykilhlutverki í nærþjónustu og daglegu lífi fólks. Þau sinna þeim málum sem skipta fólk hvað mestu máli í daglegu lífi.

Sveitarfélögin sem jöfnunartæki Read More »

Áherslur í heilbrigðismálum

Heil­brigðismál snerta okk­ur öll og eru flest­um hug­leik­in. Það er nauðsyn­legt að framtíðar­sýn og stefna stjórn­valda í jafn um­fangs­mikl­um og mik­il­væg­um mála­flokki sé skýr til að tryggja há­marks­gæði þjón­ust­unn­ar og sem hag­kvæm­ast­an rekst­ur. Í upp­hafi þessa árs lagði ég fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um heil­brigðis­stefnu til árs­ins 2030 sem nú er til um­fjöll­un­ar í vel­ferðar­nefnd. Áhersla er

Áherslur í heilbrigðismálum Read More »

Vaktin sem svaf

Í lok nóvember birtist grein eftir mig í blaði þessu þar sem ég lýsti vonbrigðum mínum með andvaraleysi Kópavogsbæjar í loftslagsmálum. Yfirskrift greinarinnar var ,,Enginn í bæjarstjórn Kópavogs stendur vaktina í umhverfismálum í Kópavogi“ Tilefnið var nýleg kaup bæjarins á þjónustubílum. Keyptir voru bílar knúnir jarðefnaeldsneyti í stað umhverfisvænni bifreiða eins og kveðið er á

Vaktin sem svaf Read More »

Gefum fólki val í húsnæðismálum

Rík­is­stjórn­in hef­ur nú kynnt til­lög­ur sín­ar til um­bóta í skatt­kerf­inu og eru þær gott skref í átt að aukn­um jöfnuði í land­inu með þrepa­skiptu skatt­kerfi sem gagn­ast lág­tekju­fólki best. For­sæt­is­ráðherra hef­ur einnig boðað aðgerðir til að byggja upp heil­brigðan leigu­markað til fram­búðar. Það á að gera með stór­aukn­um stofn­fram­lög­um í al­menna íbúðakerfið. Hægt er að

Gefum fólki val í húsnæðismálum Read More »

Landspítali þjónustar börn með fíknivanda

Fram til þessa hefur Landspítali ekki sinnt meðferð við fíknivanda barna og ungmenna heldur hefur þjónustan verið veitt af SÁÁ. Um er að ræða mikilvæga þjónustu við viðkvæman hóp sem þarfnast sérhæfðrar nálgunar. Í úttekt Embættis landlæknis árið 2016 á gæðum og öryggi þjónustu í meðferð kvenna og barna hjá SÁÁ eru gerðar athugasemdir við framkvæmd þjónustunnar. Einkum við það að börn í meðferð væru í samskiptum við

Landspítali þjónustar börn með fíknivanda Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search