Search
Close this search box.

Greinar

Stytting náms til stúdentsprófs

Á síðasta ári var mikið rætt um eflingu framhaldsskólans með það að markmiði að auka gæði og fjölbreytni náms og auka farsæld barna og ungmenna. Þá átti að efla framhaldsskólana með sameiningu ákveðinna skóla, þær tillögur vöktu hörð viðbrögð í samfélaginu og fór svo að mennta- og barnamálaráðherra setti fyrirætlanir sínar á ís. Þó er […]

Stytting náms til stúdentsprófs Read More »

Kven­frelsi, leik­skóli og börn

Kvenfrelsi er einn af hornsteinum í stefnu VG sem einsetur sér að uppræta allar birtingarmyndir kynjamisréttis í samfélaginu og brjóta þannig upp kynjakerfi sem er skaðlegt fyrir stöðu, tækifæri og þátttöku allra. Lengi hefur það verið á stefnuskrá hreyfingarinnar að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskóla og að bjóða öllum börnum upp á leikskólapláss þegar

Kven­frelsi, leik­skóli og börn Read More »

Ályktun frá Svæðisfélagi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurnesjum þann 29. janúar 2024

Stjórn Svæðisfélags Vinstri grænna á Suðurnesjum fordæmir aðgerðir utanríkisráðherra Íslands um að frysta framlög til Flóttamannaaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Stofnunin hefur um áratuga skeið gegnt lykilhlutverki í því að koma aðstoð til flóttafólks á Gaza og á Vesturbakkanum ekki síst í kjölfar átakanna milli Hamas og Ísrael sem brutust út í október. Það var ekki Flóttamannaaðstoð

Ályktun frá Svæðisfélagi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs á Suðurnesjum þann 29. janúar 2024 Read More »

Staðreyndir um orkumál

Ágústa Ágústs skrifaði í Austurfrétt á dögunum um margt ágæta grein um orkumál þar sem megininntakið var vangaveltur um vegferð stjórnvalda í þeim málaflokki. Hún hins vegar fer ekki alveg rétt með staðreyndir og er mér bæði ljúft og skylt að leiðrétta nokkrar rangfærslur. Ágústa lítur svo á að hugmyndin um kolefnishlutlaust Ísland árið 2040 sé fjarri

Staðreyndir um orkumál Read More »

Styrkur alþjóðastofnana

Við erum herlaust eyríki langt frá heimsins vígaslóð. Stríðið á Gaza birtist okkur í daglegu lífi sem fyrirsagnir í blöðum, á samfélagsmiðlum og sem fréttir í sjónvarpi. Við sjáum skýrar en nokkru sinni hvaða hörmungar stríð hefur í för með sér. Við upplifum okkur vanmáttug en vitum að við getum lagt okkar af mörkum til

Styrkur alþjóðastofnana Read More »

Gerist ekkert hjá VG?

Nú á tímum orkuskipta er mikilvægt að næg orka sé til svo hægt verði að halda áfram á þeirri braut í þágu þjóðar, umhverfis og náttúru. Þar er mikilvægt að gæta hagsmuna almennings og heimila í landinu með jöfnuð og hófsemi að leiðarljósi. Orkan er nefnilega sameiginleg auðlind þjóðarinnar sem á að nýtast okkur öllum

Gerist ekkert hjá VG? Read More »

Sam­kennd er sam­fé­lags­leg verð­mæti

Í dag er hálf öld, eitt ár og einn dagur síðan framtíðin sem íbúar Vestmannaeyja sáu fyrir sér kollvarpaðist á einnu nóttu. Eins og þar og þá stendur samfélagið í Grindavík nú frammi fyrir því að forsendur framtíðarinnar eru að bresta. Húsin standa yfirgefin, skólar eru tómir, vinnustaðurinn lokaður, félagslíf tætt, tómstundir, róluvöllurinn, göngustígurinn, garðurinn,

Sam­kennd er sam­fé­lags­leg verð­mæti Read More »

Búvörusamningar endurskoðaðir

Í síðustu viku und­ir­ritaði ég, ásamt fjár­mála- og efna­hags­ráðherra, fyr­ir hönd stjórn­valda sam­komu­lag um end­ur­skoðun bú­vöru­samn­inga við Bænda­sam­tök Íslands. Formaður BÍ und­ir­ritaði fyr­ir hönd sam­tak­anna. Þar með er seinni end­ur­skoðun samn­ing­anna lokið, en þeir voru einnig end­ur­skoðaðir árið 2019. Ekki verða gerðar grund­vall­ar­breyt­ing­ar á samn­ing­un­um. Helstu breyt­ing­ar eru að hægt verður á niður­tröpp­un greiðslu­marks í

Búvörusamningar endurskoðaðir Read More »

Ávarp forsætisráðherra

Þjóðin stend­ur nú and­spæn­is hrika­leg­um nátt­úru­öfl­um. Eld­gos hófst í morg­un og hraun streym­ir nú yfir byggðina í Grinda­vík. Versta sviðsmynd hef­ur raun­gerst, eld­gos á Sund­hnúks­gíga­sprung­unni á versta stað og hluti goss­ins inn­an bæj­ar­mark­anna þannig að varn­argarðarn­ir duga ekki til. Eld­arn­ir eira engu, eyðilegg­ing­in er gíf­ur­leg. Allt frá 10. nóv­em­ber hafa Grind­vík­ing­ar búið við yfirþyrm­andi óvissu

Ávarp forsætisráðherra Read More »

Meðal­hóf í dýra­níði

Langreyðin í myndbandinu frá MAST sem synti helsærð með fjóra skutla í skrokknum í 120 mín í dauðastríðinu hafði ekki stöðu til að verja sig fyrir umboðsmanni Alþingis, hvað þá gera kröfu um það fyrir dómi að sækja rétt sinn að fá að deyja eðlilegum dauðdaga. Um leið og undirritaður ber mikla virðingu fyrir störfum

Meðal­hóf í dýra­níði Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search