PO
EN

Greinar

Svik VG í jafnréttismálum

Á vettvangi alþjóðamála er litið til Íslands sem fyrirmyndar hvað varðar löggjöf jafnréttismála, áherslu stjórnvalda á að sinna frumkvæðisskyldunni á sviði jafnréttismála og árangur af framkvæmd verkefna. Við formennsku Íslands í Evrópuráðinu vakti áhersla á jafnréttismál kynja mikla athygli og sóst var eftir aðkomu Íslands að ritun nýrrar kynjajafnréttisstefnu Evrópuráðsins, sem gildir til ársins 2029. […]

Svik VG í jafnréttismálum Read More »

Sæl samfélög

Þessa dagana stendur yfir Velsældarþing, Wellbeing Economy Forum, í Hörpu. Á ráðstefnunni er lögð áhersla á að skapa grundvöll fyrir sjálfbært velsældarhagkerfi til framtíðar. Velsældarhagkerfi er efnahagskerfi þar sem leitast er við að forgangsraða í þágu velferðar og lífsgæða almennings á breiðum grunni, þar sem skýr markmið um hagsæld og lífsgæði almennings hafa áhrif á

Sæl samfélög Read More »

Sérstakur vaxtastuðningur

Ein af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í tengslum við síðustu kjarasamninga er sérstakur vaxtastuðningur til þeirra sem áttu íbúðarhúsnæði til eigin nota árið 2023 og uppfylla ákveðin viðmið um tekjur og skuldastöðu. Ólíkt vaxtabótum er sérstakur vaxtastuðningur ekki greiddur út, heldur er fjárhæðinni ráðstafað inn á lán vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Ekki þarf að sækja um

Sérstakur vaxtastuðningur Read More »

Af neysluhyggju og nægjusemi

Nú þegar sumarið og brúðkaupstímabilið er framundan eru mörg vafalaust farin að kíkja í skápa og skúffur til að finna viðeigandi klæðnað fyrir hvert tilefni. Jafnvel svipast um eftir nýjum fatnaði enda útsölur að hefjast og þá er gott að minna sig á umhverfisþátt fataiðnaðarins. Á tímum netverslunar, hraðtísku, áhrifavalda, reglulegra útsala og tilboða er

Af neysluhyggju og nægjusemi Read More »

Verður þér að góðu?

Nú þegar rúmlega fjörutíu sveitarfélög vinna eftir nálguninni um heilsueflandi samfélag ásamt fjölbreyttum vinnustöðum þar á meðal mörgum leik-, grunn- og framhaldsskólum er mikilvægt að horfa til matarmenningar og neysluhátta. Markmið heilsueflandi samfélags, skóla og annarra vinnustaða er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum þar sem hlutverk mataræðis er stórt. Nú

Verður þér að góðu? Read More »

Trúverðugar aðgerðir í þágu stöðugleika

Til þess að styðja við langtímakjarasamninga á vinnumarkaði lögðu ríkisstjórnin og Samband íslenskra sveitarfélag fram pakka með aðgerðum til þess að styðja við markmið stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um vaxandi velsæld, aukinn kaupmátt og skilyrði fyrir verðstöðugleika. Hluti þeirra aðgerða snúa að húsnæðismarkaðnum en miklir hagsmunir liggja í því fyrir almenning og stuðla að heilbrigðari

Trúverðugar aðgerðir í þágu stöðugleika Read More »

Með Kúrdum í tyrkneskum dómssal

Í september árið 2014 átti sér stað afdrifaríkur atburður í kúrdíska bænum Kobani í Norður Sýrlandi nálægt landamærum Tyrklands þegar hryðjuverkasamtökin ISIS gerðu árás á bæinn. Tyrkneska lögreglan stöðvaði slasaða íbúa Kobani á landamærunum þegar fólkið leitaði ásjár í örvæntingu sinni og ótta. Því var mætt með táragasi og kúlnahríð. Á sama tíma var ISIS

Með Kúrdum í tyrkneskum dómssal Read More »

Til varnar líffjölbreytileika

Ágengar framandi tegundir eru meðal helstu ógna við líffjölbreytileika, ekki síst í vistkerfum sem eru landfræðilega einangruð. Hættan sem fylgir ágengum tegundum er talin geta aukist með síauknum flutningi varnings og ferðafólks, til viðbótar við loftslagsbreytingar. Í samantekt um ágengar tegundir kemur fram að áætlaður kostnaður vegna ágengra tegunda er metinn á meira en 5% af vergri heimsframleiðslu. Þetta er

Til varnar líffjölbreytileika Read More »

Ísrael verður að hætta að drepa sak­lausa borgara á Gaza

Þann 7. maí birti ég grein hér á Vísi þar sem ég sagði að innrás Ísraela á Rafah stríddi gegn allri mannúð. Síðan þá hefur Ísrael staðið fyrir landhernaði í hlutum borgarinnar og haldið áfram grimmilegum loftárásum. Framferði Ísraela heldur því áfram að leiða af sér hörmungar fyrir almenning á Gaza. Á sunnudagskvöld kviknaði í tjaldbúðum í

Ísrael verður að hætta að drepa sak­lausa borgara á Gaza Read More »

Vel­ferð fólks framar markaðsvæddri netsölu á­fengis

Það hefur vart farið fram hjá neinum að verslun með áfengi hefur tekið breytingum á undanförnum misserum og árum, án þess að það hafi verið tekin pólitísk ákvörðun um það eða farið fram umræða í samfélaginu svo nokkru nemi. Svokallaðar netverslanir, sem flytja inn áfengi hafa skotið upp kollinum og geyma áfengi á lager og

Vel­ferð fólks framar markaðsvæddri netsölu á­fengis Read More »

Leyniþjónusta við Leifsstöð

Almenningssamgöngur til Keflavíkurflugvallar hafa ekki þróast í takt við breyttar þarfir nútímans. Mörg þurfa að ferðast um langan veg til Keflavíkur og hafa ekki kost á því að fara á einkabíl og geyma hann við flugvöllinn á meðan á ferðalaginu stendur. Sístækkandi hópur velur svo að eiga ekki einkabíl og eitt af því sem gerir

Leyniþjónusta við Leifsstöð Read More »

Á­skorun til Hafnar­fjarðar­bæjar – Þjóð­garð á Reykja­nes

Nú berast fréttir af því að sveitarfélögin sem standa að Reykjanesfólkvangi en eiga ekki land að honum hyggjast segja sig úr samstarfinu um fólkvanginn. Reykjavík tók fyrst af skarið en Vogar, Kópavogur, Seltjarnes og Reykjanesbær fylgja í kjölfarið. Þá standa eftir Garðabær, Grindavík og Hafnarfjörður sem öll eiga land að fólkvangnum og þegar þetta er

Á­skorun til Hafnar­fjarðar­bæjar – Þjóð­garð á Reykja­nes Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search