Tillögur átakshóps til að leysa úr vanda bráðamóttöku Landspítala
Átakshópur sem fjallað hefur um lausnir á þeim vanda sem birtist á bráðamóttöku Landspítalans leggur fram ellefu tillögur um aðgerðir sem forgangsraðað er eftir mikilvægi. Tillögurnar og fyrstu viðbrögð við þeim voru kynnt á fréttamannafundi sem haldinn var á Landspítalanum í Fossvogi í dag. Ákvörðun um skipun átakshópsins var tekin á sameiginlegum fundi heilbrigðisráðherra, landlæknis […]
Tillögur átakshóps til að leysa úr vanda bráðamóttöku Landspítala Read More »






