PO
EN

Greinar

Viðurkenning á menntun og hæfi erlendra heilbrigðisstarfsmanna.

Birt hafa verið til umsagnar drög að nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra sem varðar viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi heilbrigðisstarfsmanna frá öðrum ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins og Sviss. Reglugerðin helst í hendur við frumvarp ráðherra menntamála um breytingu á lögum nr. 26/2010 sem miðast við að leiða í lög öll nauðsynleg nýmæli tilskipunar Evrópusambandsins 2013/55/EB hvað þetta […]

Viðurkenning á menntun og hæfi erlendra heilbrigðisstarfsmanna. Read More »

Heimafengin hollusta

Árið 2020 mun marka mikil tímamót á Austurlandi þegar sveitarfélögin Djúpavogshreppur, Borgarfjarðarhreppur, Seyðisfjarðarkaupstaður og Fljótsdalshérað verða sameinuð. Við siglum því inn í nýjan áratug í gjörbreyttu landslagi. Að mörgu er að hyggja og í þessum pistli ætla ég að fjalla sérstaklega um smáframleiðslu matvæla. Smáframleiðsla matvæla á Austurlandi hefur sennilega aldrei verið fjölbreyttari eða einkennst

Heimafengin hollusta Read More »

Dagskrá flokksráðsfundar

Föstudagur 07. febrúar 17.00         Setning og opnunarræða varaformanns VG Guðmundar Inga Guðbrandssonar. 17.30         Ræða forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur, formanns VG. 18.00        Nýir málefnahópar kynntir. 18:15       Aðgerðaáætlun um einelti og kynbundið ofbeldi. 19.00        Óformlega samvera. 19.30          Kvöldmatur. 20.30          Almennar stjórnmálaumræður. 22.00          Fundarlok. Laugardagur 8. febrúar 08.30           Morgunhressing. 09.00           Ráðherrapallborð um stærstu málin í aðdraganda kjördæmaviku.

Dagskrá flokksráðsfundar Read More »

Þingmolar á föstudegi

Vikan í þinginu litaðist mjög af fjölda varaþingmanna sem tóku sæti í vikunni. Alls voru 11 varaþingmenn inni í vikunni og þar af voru þrír varaþingmenn vinstri grænna. Það voru Bjarni Jónsson, Una Hildardóttir og Eydís Blöndal. Eydís hafði aldrei áður tekið sæti á þingi og hélt því jómfrúarræðu sína á miðvikudag undir liðnum störf

Þingmolar á föstudegi Read More »

Viðbrögð við kórónaveiru

Í lok árs 2019 bár­ust fregn­ir af al­var­leg­um lungna­sýk­ing­um í Wu­h­an-borg í Kína, þá af óþekkt­um or­sök­um. Í kjöl­farið var staðfest að um sýk­ing­ar af völd­um kór­óna­veiru­af­brigðis væri að ræða. Sýk­ing af völd­um veirunn­ar hef­ur nú þegar verið greind hjá um sex þúsund manns, einkum í Kína. Senni­lega er veir­an upp­run­in í dýr­um en hef­ur

Viðbrögð við kórónaveiru Read More »

Rósa Björk

Leggur til minningardag um helförina.

Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­kona Vinstri grænna, hef­ur lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu þess efn­is að Alþingi álykti að fela for­sæt­is­ráðherra að til­einka 27. janú­ar ár hvert minn­ingu fórn­ar­lamba helfar­ar gyðinga á árum síðari heims­styrj­ald­ar­inn­ar. Alls standa nítj­án þing­menn úr sex flokk­um að til­lög­unni.  „Með þings­álykt­un­ar­til­lög­unni er lagt til að 27. janú­ar ár hvert verði til­einkaður minn­ingu fórn­ar­lamba

Leggur til minningardag um helförina. Read More »

Varamenn taka sæti

Þrjú úr hópi varaþingmanna VG tóku sæti á Alþingi í dag. Það eru þau Una Hildardóttir fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur sem að er á þingfundi Evrópuþingsins, Bjarni Jónsson fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur sem að er á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins og Eydís Blöndal fyrir Kolbein Óttarsson Proppé sem að er á Janúarfundum Norðurlandaráðs, Eydís tekur sæti

Varamenn taka sæti Read More »

Framfarir í heilsugæslu á Suðurnesjum

Ráðist hefur verið í ýmsar úrbætur varðandi rekstur og þjónustu heilsugæslu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja sem raktar eru í nýrri eftirfylgniskýrslu embættis landlæknis. Ýmsir gæðavísar hafa verið innleiddir, teymisvinna hefur verið aukin og betur hefur gengið að manna í stöður lækna og hjúkrunarfræðinga. Sem stendur eru allar hjúkrunarstöður fullmannaðar. Þetta er meðal þess sem fram kemur í

Framfarir í heilsugæslu á Suðurnesjum Read More »

Jákvæð áhrif þjóðgarðs

Sæmund­ur Helga­sonMarg­ir velta fyr­ir sér þýðingu miðhá­lend­isþjóðgarðs þessa dag­ana í tengsl­um við frum­varp um­hverf­is­ráðherra sem bygg­ist á afrakstri vinnu­hóps sem unnið hef­ur með málið um langa stund og skilað af sér. Mig lang­ar að leggja orð í belg og segja hvaða þýðingu það hef­ur fyr­ir Sveit­ar­fé­lagið Horna­fjörð að 56% sveit­ar­fé­lags­ins eru inn­an þjóðgarðsmarka Vatna­jök­ulsþjóðgarðs. Í

Jákvæð áhrif þjóðgarðs Read More »

Upp með ylræktina!

Ylrækt á íslandi verður brátt aldargömul, árið 2023, ef miðað er við lítið gróðurhús sem reist var á Reykjum í minni gömlu Mosfellssveit. Nú eru nokkuð yfir 200.000 fermetrar undir, við inniræktun, og ýmsar viðamiklar áætlanir uppi um hraðari stækkun gróðurhúsa og stærri stökk við nýbyggingar en við höfum áður séð. Má þar nefna fyrirtæki

Upp með ylræktina! Read More »

Stórátak í fjölgun hjúkrunarrýma

Á tímabilinu 2009–2018 bættust við 144 hjúkrunarrými á tíu árum. Áætlunin sem núna er fjármögnuð í fjármálaáætlun gerir ráð fyrir 550–560 nýjum rýmum sem eru fjármögnuð á tíma fjármálaáætlunarinnar auk ríflega 200 rýma sem verða endurbætt. Hér er um að ræða raunverulegt stórátak í þessum efnum. En það þarf að beita fleiri úrræðum. • Þess

Stórátak í fjölgun hjúkrunarrýma Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search