Rúnar Gíslason býður sig fram til gjaldkera
Kæru félagar, Ég hef ákveðið að bjóða mig fram í embætti gjaldkera VG á komandi landsfundi.Ég hef haft mikla ánægju af að starfa innan VG til þessa og trúi að ég geti komið að frekara gagni. Það er ástæðan fyrir þessari framhleypni. Síðan ég gekk til liðs við Vinstrihreyfinguna – grænt framboð þá hef ég […]
Rúnar Gíslason býður sig fram til gjaldkera Read More »