Katrín Jakobsdóttir opnar Metoo ráðstefnu
„Konur og minnihlutahópar standa hvað verst þegar skipulega er grafið undan mannréttindum,“ sagði Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, í opnunarávarpi alþjóðlegrar ráðstefnu um #metoo-hreyfinguna í Hörpu. „Tvö ár eru síðan milljónir kvenna um allan heim notuðu myllumerkið metoo sem er í senn einfalt en öflugt. Með því að gera það vörpuðu þær ljósi á hversdagslega áreitni, ofbeldi […]
Katrín Jakobsdóttir opnar Metoo ráðstefnu Read More »