Ragnar Auðun Árnason býður sig fram til gjaldkera
Kæru félagar Fyrir rúmlega níu árum síðan skráði ég mig í þessa hreyfingu og mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Ég sat lengi í stjórn Ungra vinstri grænna sem m.a. talsmaður hreyfingarinnar, alþjóðafulltrúi og innrastarfsfulltrúi. Undanfarin tvö ár hef ég setið í stjórn Vinstri grænna í Reykjavík og á dögunum var ég kjörinn formaður […]
Ragnar Auðun Árnason býður sig fram til gjaldkera Read More »









