Guðmundur Ingi Guðbrandsson býður sig fram til varaformanns VG.
„Öll eigum við okkur drauma í leik og starfi. Öll brennum við fyrir einhverju. Við höfum hugmyndir um hvernig samfélag við viljum byggja og sýn á framtíðina. Ég hef alla tíð brunnið fyrir umhverfismálum og unnið að þeim á margvíslegum vettvangi, hjá stofnunum ríkisins, í háskólum, hjá félagasamtökum og nú í tæp tvö ár sem ráðherra. […]
Guðmundur Ingi Guðbrandsson býður sig fram til varaformanns VG. Read More »