PO
EN

Greinar

Ráðist í stefnumótun á sviði endurhæfingar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar. Verkefnið felst meðal annars í því að greina þá endurhæfingarþjónustu sem er fyrir hendi hér á landi, umfang hennar, skipulag og árangur, auk samanburðar við fyrirkomulag endurhæfingar hjá öðrum þjóðum. Svandís segir verkefnið bæði stórt og brýnt: „Endurhæfing skiptir í mörgum tilvikum sköpum […]

Ráðist í stefnumótun á sviði endurhæfingar Read More »

Ráðgjafi um upplýsingarétt almennings

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur ákveðið að fela Oddi Þorra Viðarssyni, lögfræðingi á skrifstofu löggjafarmála í forsætisráðuneytinu, að sinna starfi ráðgjafa um upplýsingarétt almennings frá og með 1. september 2019. Oddur Þorri hefur starfað í ráðuneytinu frá 2015 og m.a. gegnt starfi ritara úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Þá hefur Ásthildur Valtýsdóttir verið ráðin í starf lögfræðings á skrifstofu löggjafarmála

Ráðgjafi um upplýsingarétt almennings Read More »

Áhersla forsætisráðherra á loftslagsmál

Loftslagsmál og áhyggjur af áhrifum loftslagsbreytinga voru í brennidepli í umræðum á fundi norrænu forsætisráðherranna í Reykjavík 20. ágúst. Í nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar er afar skýrt að forsætisráðherrarnir vilja að norrænt samstarf verði áhrifaríkara tæki en það hefur verið í vinnunni að því að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum

Áhersla forsætisráðherra á loftslagsmál Read More »

Ný heilbrigðisstefna –leiðarvísir til framtíðar

Öll viljum við fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Samfélag þar sem heilbrigðiskerfið er öflugt er gott samfélag. Íslenska heilbrigðis­kerfið á að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum. Til þess að við getum boðið upp á heilbrigðiskerfi sem er samkeppnishæft í alþjóðlegu samhengi þarf að treysta grunnstoðir kerfisins. Heilbrigðiskerfi eru

Ný heilbrigðisstefna –leiðarvísir til framtíðar Read More »

Rósa Björk

Neyðarástand í loftslagsmálum er staðreynd

Bréf leiðtoga breska Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, þar sem hann hvatti forsætisráðherra Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftlagsmálum, hefur vakið mikla athygli. Ekki að furða, vísindafólk hefur bent á að afleiðingar hlýnunar loftlags séu að koma fyrr fram en spáð hafði verið. Yfirstandandi sumar í Evrópu er eitt það heitasta sem mælst hefur, hitamet

Neyðarástand í loftslagsmálum er staðreynd Read More »

Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, við Hakið á Þingvöllum í kvöld og gengu þær saman niður Almannagjá að ráðherrabústaðnum. Að lokinni göngunni fluttu forsætisráðherra og kanslari Þýskalands ávörp á blaðamannafundi í ráðherrabústaðnum. Þær ræddu meðal annars um loftslagsmál, stöðu stjórnmálanna í Evrópu, þróun efnahagsmála og jafnréttismál. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra:  „Víða

Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel Read More »

Framkvæmdir við Landspítala: „Risavaxið verkefni sem mun valda straumhvörfum“

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skoðaði í dag framkvæmdasvæði nýs Landspítala við Hringbraut þar sem standa yfir jarðvegsframkvæmdir og gatnagerð vegna nýja meðferðarkjarnans. Meðferðarkjarninn er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Aðrar byggingar eru, rannsóknahús, bílastæða-, tækni- og skrifstofuhús og nýtt sjúkrahótel sem tekið var í notkun í maí síðastliðnum. Þá er hafin þarfagreining á nýju dag -og göngudeildarhúsi fyrir starfsemi

Framkvæmdir við Landspítala: „Risavaxið verkefni sem mun valda straumhvörfum“ Read More »

Forsætisráðherrar heimsækja Hellisheiðarvirkjun

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra átti í dag tvíhliða fund með Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar.  Forsætisráðherra og forsætisráðherra Svíþjóðar heimsóttu Hellisheiðarvirkjun ásamt fylgdarliði þar sem sænska sendinefndin kynnti sér þau tækifæri sem felast í nýtingu jarðvarma til húshitunar og rafmagnsframleiðslu. Að heimsókn lokinni var farið í Hveragerði þar sem ráðherrarnir áttu fund. Þar ræddu þau samnorrænar aðgerðir Norðurlandanna

Forsætisráðherrar heimsækja Hellisheiðarvirkjun Read More »

Heilbrigðisstefna til 2030 kynnt á Suðurnesjum í dag 19. ágúst

Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030var samþykkt á Alþingi 3. júní síðastliðinn. Á fundinum verður fjallað um hvað felst í stefnunni, hvaða breytingar hún er líkleg til að hafa í för með sér og hvers vegna hún skiptir svo miklu máli, hvort heldur í þéttbýli eða dreifðari byggðum landsins. Heilbrigðisstefnan hefur þegar

Heilbrigðisstefna til 2030 kynnt á Suðurnesjum í dag 19. ágúst Read More »

Ok skiptir heiminn máli

Eyja­fjalla­jök­ull er sjötti stærsti jök­ull Íslands og öðl­að­ist heims­frægð með eld­gos­inu árið 2010. Askan úr gos­inu lam­aði flug­um­ferð í Evr­ópu og frétta­menn um allan heim reyndu sitt besta við að bera fram þetta langa og lítt þjála örnefni, íslensku­mæl­andi fólki til tals­verðrar skemmt­un­ar. Íslenski jök­ull­inn Ok, sem ber nafn sem flestir geta hæg­lega borið fram,

Ok skiptir heiminn máli Read More »

Gleðiganga 2019

Gleðigangan hápunktur Hinsegin daga um helgina var fjölmenn og tónleikar í Hljómskálagarðinum enn fjölmennari. Gangan var lengri en áður og gönguleiðin er breytt, en lagt var af stað frá Skólavörðuholti. Vinstri græn mættu liðsterk að vanda og á myndinni má sjá Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfisráðherra, Bjarka Þór Grönfeldt, skrifstofustjóra VG, Hreindísi Ylvu Garðarsdóttur Hólm, formann

Gleðiganga 2019 Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search