PO
EN

Greinar

Áherslur í heilbrigðismálum

Heil­brigðismál snerta okk­ur öll og eru flest­um hug­leik­in. Það er nauðsyn­legt að framtíðar­sýn og stefna stjórn­valda í jafn um­fangs­mikl­um og mik­il­væg­um mála­flokki sé skýr til að tryggja há­marks­gæði þjón­ust­unn­ar og sem hag­kvæm­ast­an rekst­ur. Í upp­hafi þessa árs lagði ég fram þings­álykt­un­ar­til­lögu um heil­brigðis­stefnu til árs­ins 2030 sem nú er til um­fjöll­un­ar í vel­ferðar­nefnd. Áhersla er […]

Áherslur í heilbrigðismálum Read More »

Innflutt eða úr heimahögum!

Nýlega lagði landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra fram frumvarp í samráðsgátt stjórnvalda til að bregðast við dómum EFTA dómstólsins og Hæstaréttar Íslands. Niðurstaða dómstóla er meðal annars  sú að krafa um frystingu kjöts sem hingað er flutt brjóti í bága við skuldbindingar Íslands samkvæmt EES-samningnum. Því mun ríkissjóður þurfa að greiða skaðabætur fyrir hvert einasta kílógramm sem

Innflutt eða úr heimahögum! Read More »

Nýr samningur um Landgræðsluskóga

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skógræktarfélag Íslands, Landgræðslan og Skógræktin hafa endurnýjað samning um rekstur og framkvæmd Landgræðsluskóga til næstu fimm ára. Landgræðsluskógar hafa verið starfræktir síðan árið 1990 og er því um að ræða endurnýjun samnings um verkefnið. Landgræðsluskógar byggja á starfi áhugamanna í skógræktarfélögum á Íslandi. Markmið Landgræðsluskóga er að græða lítt og ógróið land

Nýr samningur um Landgræðsluskóga Read More »

Vaktin sem svaf

Í lok nóvember birtist grein eftir mig í blaði þessu þar sem ég lýsti vonbrigðum mínum með andvaraleysi Kópavogsbæjar í loftslagsmálum. Yfirskrift greinarinnar var ,,Enginn í bæjarstjórn Kópavogs stendur vaktina í umhverfismálum í Kópavogi“ Tilefnið var nýleg kaup bæjarins á þjónustubílum. Keyptir voru bílar knúnir jarðefnaeldsneyti í stað umhverfisvænni bifreiða eins og kveðið er á

Vaktin sem svaf Read More »

630 milljónir í geðheilbrigðismál

„Það sem að við erum að gera með þess­ari ákvörðun er að styrkja geðheil­brigðisþjón­ust­una í fremstu línu heil­brigðisþjón­ust­unn­ar,“ seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra. Hún gerði í dag grein fyr­ir 630 millj­óna króna út­hlut­un til að efla geðheil­brigðisþjónustu á landsvísu. Fénu verður ann­ars veg­ar varið til að efla fyrsta stigs þjón­ustu heilsu­gæsl­unn­ar með auk­inni aðkomu sál­fræðinga og

630 milljónir í geðheilbrigðismál Read More »

Gefum fólki val í húsnæðismálum

Rík­is­stjórn­in hef­ur nú kynnt til­lög­ur sín­ar til um­bóta í skatt­kerf­inu og eru þær gott skref í átt að aukn­um jöfnuði í land­inu með þrepa­skiptu skatt­kerfi sem gagn­ast lág­tekju­fólki best. For­sæt­is­ráðherra hef­ur einnig boðað aðgerðir til að byggja upp heil­brigðan leigu­markað til fram­búðar. Það á að gera með stór­aukn­um stofn­fram­lög­um í al­menna íbúðakerfið. Hægt er að

Gefum fólki val í húsnæðismálum Read More »

Rósa Björk fundaði með Katalónsku stjórnmálafólki í Madrid

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar og varaforseti Evrópuráðsþingsins, átti fund með Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu og annað katalónskt stjórnmálafólk í Madrid í síðustu viku. Nú standa yfir réttarhöld yfir 10 kjörnum fulltrúum katalónska þingsins og 2 fulltrúum frjálsra félagasamtaka. Þau eiga yfir höfði sér áratuga refsingu fyrir meðal annars uppreisn og tilraun til byltingar.  “Burtséð

Rósa Björk fundaði með Katalónsku stjórnmálafólki í Madrid Read More »

Skattatillögur með kynjagleraugum

Nú hefur ríkisstjórnin kynnt tillögur sínar til umbóta í skattkerfinu. Þær tillögur eru góðar og til þess fallnar að byggja hér upp öflugt velferðarsamfélag. Ég fagna sérstaklega þeirri breytingu sem lögð er til um að afnema samnýtingu skattþrepa. Það úrræði hefði numið um það bil 3,5 milljörðum króna á næsta ári og miðað við greiningu

Skattatillögur með kynjagleraugum Read More »

Klisjur tröllanna

Tröllin eru sjaldan frumleg, skrifaði Mary Beard. Átti hún sennilega við að sömu frasarnir, aðferðirnar og sömu klisjurnar eru notaðar aftur og aftur til að niðurlægja, gera lítið úr eða berja niður nauðsynlegar samfélagsbreytingar. Oftast andspyrnu sem beint er gegn konum og femínískum byltingum. Byltingum sem beinast gegn kúgun og kerfisbundnu ofbeldi. Þegar búið er

Klisjur tröllanna Read More »

Landspítali þjónustar börn með fíknivanda

Fram til þessa hefur Landspítali ekki sinnt meðferð við fíknivanda barna og ungmenna heldur hefur þjónustan verið veitt af SÁÁ. Um er að ræða mikilvæga þjónustu við viðkvæman hóp sem þarfnast sérhæfðrar nálgunar. Í úttekt Embættis landlæknis árið 2016 á gæðum og öryggi þjónustu í meðferð kvenna og barna hjá SÁÁ eru gerðar athugasemdir við framkvæmd þjónustunnar. Einkum við það að börn í meðferð væru í samskiptum við

Landspítali þjónustar börn með fíknivanda Read More »

Stefna í málefnum heilabilaðra

Svandís Svavarsdóttir  heilbrigðisráðherra hefur falið Jóni Snædal öldrunarlækni að móta drög að stefnu í málefnum fólks með heilabilun. Í þeirri vinnu verði lögð áhersla á þverfaglegt samstarf þjónustuveitenda og á samráð við sjúklingahópinn og aðstandendur fólks með heilabilun. Svandís hefur ákveðið að heilbrigðisþjónusta við aldraða verði eitt af þeim málefnum sem hún muni í störfum

Stefna í málefnum heilabilaðra Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search