Áherslur í heilbrigðismálum
Heilbrigðismál snerta okkur öll og eru flestum hugleikin. Það er nauðsynlegt að framtíðarsýn og stefna stjórnvalda í jafn umfangsmiklum og mikilvægum málaflokki sé skýr til að tryggja hámarksgæði þjónustunnar og sem hagkvæmastan rekstur. Í upphafi þessa árs lagði ég fram þingsályktunartillögu um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 sem nú er til umfjöllunar í velferðarnefnd. Áhersla er […]
Áherslur í heilbrigðismálum Read More »