Stytting vinnuvikunnar felur í sér aukin lífsgæði
Árið 1971 voru sett lög um 40 stunda vinnuviku á Íslandi sem þóttu mikið framfaramál fyrir launþega þar sem þeim var tryggð meiri hvíld en áður tíðkaðist. Á þessum 48 árum hefur orðið gríðarleg breyting á íslensku samfélagi. Því er ekki sjálfgefið að 40 stunda vinnurammi henti ennþá best, sé tekið tillit til mikilla tækniframfara […]
Stytting vinnuvikunnar felur í sér aukin lífsgæði Read More »