Samfélagsleg ábyrgð á uppeldi og menntun
Við þurfum að hafa fjölbreyttar leiðir í boði þegar kemur að námi barna og ungmenna og það kallar á öfluga sérfræðiþekkingu inn í skólana okkar. Barni sem líður illa gengur nefnilega erfiðlega að stunda nám. Bakslag í mannréttindabaráttu, umhverfis- og loftslagsmálum, aukið ofbeldi og skortur á samkennd og samábyrgð okkar á því sem er mikilvægt […]
Samfélagsleg ábyrgð á uppeldi og menntun Read More »