Rödd mannréttinda, jöfnuðar og jafnréttis þarf að hljóma á Alþingi
Við sem erum fötluð lendum flest í þeim ósköpum að þurfa að reiða okkur á almannatryggingakerfið til framfærslu. Það kerfi var almenningur sammála um að setja á, til að mæta þeim erfiðu en eðlilegu atburðum að fólk slasist á vinnustöðum, veikist alvarlega, slasist í frítíma eða eignist fötluð börn. Allt eru þetta eðlilegir hlutar samfélags […]
Rödd mannréttinda, jöfnuðar og jafnréttis þarf að hljóma á Alþingi Read More »