PO
EN

Greinar

Endurskoðun varnarstefnu í yfirvegun og í breiðu samráði

Í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar er kveðið á um í einni setningu að „mótuð verði öryggis – og varnarmálastefna“. Nú er sú vinna hafin að sögn utanríkisráðherra í utanríkisráðuneytinu, en ráðherrann hefur að auki boðað að hún vilji tvöfalda fjárframlög til varnarmála en þau fjárframlög eru í dag 0,14% af landsframleiðslu eða rúmir 5 milljarðar króna.

Endurskoðun varnarstefnu í yfirvegun og í breiðu samráði Read More »

Ræða Guðrúnar Ágústsdóttur á fundi UN Women

Ráðherra, komið öll sæl Hugmyndin að kvennafrídeginum kom frá Rauðsokkahreyfingunni. Tilgangurinn var að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna til atvinnulífsins og samfélagsins alls. Við þekkjum öll hvernig til tókst. 90% íslenskra kvenna tóku þátt og samfélagið fór á hvolf. Hjól atvinnulífsins stöðvuðust – skólar voru lokaðar – skrifstofur, verslanir, frystihúsin, pylsur seldust upp af

Ræða Guðrúnar Ágústsdóttur á fundi UN Women Read More »

Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni

Ákvörðun umhverfisráðherra um 600 milljóna króna niðurskurð til umhverfis- og náttúruverndar hefur vakið furðu á meðal okkar umhverfisverndarsinna. Ráðherrann segir niðurskurðinn engin áhrif hafa á lögbundin verkefni eða aðgerðir sem þegar hafi verið ákveðið að ráðast í. En er það örugglega svo? Snjóflóðavarnir? Orkuskipti? Endurheimt votlendis? Ljóst er að það hefði verið hægt að nýta

Jóhann Páll: Vertu í liði með náttúrunni ekki gegn henni Read More »

Nýr meirihluti í borginni, samstarfsyfirlýsing og aðgerðaáætlun

Nýr meiri­hluti Vinstri grænna, Flokks fólks­ins, Sósí­al­ista, Pírata og Samfylkingartók við stjórn­artaum­un­um í Reykja­vík­ur­borg þann 21. febrúar síðastliðinn. Líf Magneudóttir oddviti VG er orðin formaður borgaráðs og því ber svo sannarlega að fagna. Þann 4. mars lögðu flokkarnir svo fram sína fyrstu aðgerðaáætlun, og byggir hún á samstarfsyfirlýsingu flokkanna (sem lesa má hér), í áætluninni

Nýr meirihluti í borginni, samstarfsyfirlýsing og aðgerðaáætlun Read More »

COVID-19: 5 ár frá fyrsta smiti

Í dag var fróðlegt málþing á vegum Háskóla Íslands og Landspítala um margar hliðar baráttunnar við COVID-19 á Íslandi. Nú þegar fimm ár eru frá fyrsta smiti er tilefni til að staldra við. COVID-19 var ekki aðeins veirufaraldur – það var samfélagsleg, efnahagsleg og pólitísk áskorun sem snerti líf allra Íslendinga. Nú þegar við lítum

COVID-19: 5 ár frá fyrsta smiti Read More »

Mannauðurinn

Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Mannauður er dýrmætasta auðlind hvers sveitarfélags. Í dreifðari byggðum, þar sem samfélög eru minni og nánari, verður þessi auðlind enn mikilvægari. Hver einstaklingur skiptir enn meira máli og fer með mörg hlutverk, ekki aðeins sem starfsmaður heldur einnig sem virkur þátttakandi í félagslífi, íþróttastarfi og öðrum samfélagsverkefnum. Þegar fólk ákveður að

Mannauðurinn Read More »

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi VG

Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gær, laugardaginn 22. febrúar 2025. Ályktun um stöðu mannréttinda í Bandaríkjunum Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs , haldinn í Reykjavík 22. febrúar 2025, lýsir yfir djúpum áhyggjum vegna þróunar mannréttindamála í Bandaríkjunum eftir að Donald Trump tók aftur við embætti forseta í janúar 2025. Frá því

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi VG Read More »

Ræða Svandísar á flokksráðsfundi VG

Við stöndum hér saman á þessum flokksráðsfundi, fyrsta stóra fundinum okkar eftir kosningarnar í nóvember. Þetta er ekki bara fundur um málefni dagsins, um skipulag flokksstarfsins eða næstu kosningar. Þetta er fundur um framtíðina.  Við höfum breytt íslensku samfélagi. Við höfum varið náttúruna. Með lögum, með ákvörðunum, með reglugerðum, með friðlýsingum, með stefnumótun. Við höfum

Ræða Svandísar á flokksráðsfundi VG Read More »

Varaformaður VG setur flokksráðsfund: Ræða Guðmundar Inga

Við hittumst nú á okkar fyrsta flokksráðsfundi eftir alþingiskosningarnar í nóvember. Alþingiskosningar sem voru okkur í VG mikið áfall. Og, sem í stærra samhengi eru sögulegar kosningar, því enginn vinstri-sósíalistaflokkur er nú á þingi í fyrsta sinn í áratugi – og enginn græningjaflokkur. Það er mikilvægt að vinna með áfall sem þetta. Við sem hópur.

Varaformaður VG setur flokksráðsfund: Ræða Guðmundar Inga Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search