PO
EN

Greinar

Málsvari hvala er lagabókstafurinn

Lög um vel­ferð dýra voru tíma­móta­lög­gjöf. Í fyrsta sinn á Íslandi var málleys­ingj­um veitt til­tek­in vernd á grunni þess að dýr séu skyni gædd­ar ver­ur, að þau hafi gildi í sjálfu sér. Mark­mið lag­anna er að stuðla að vel­ferð dýra, þ.e. að þau séu laus við van­líðan, hung­ur og þorsta, ótta og þján­ingu, sárs­auka, meiðsli […]

Málsvari hvala er lagabókstafurinn Read More »

Ísafjarðarbær tekur á móti allt að 40 flóttamönnum

Ísafjarðarbær tekur á móti allt að 40 flóttamönnum samkvæmt samningi sem undirritaður hefur verið af Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Örnu Láru Jónsdóttur, bæjarstjóra Ísafjarðarbæjar. Þetta er tólfti samningurinn sem gerður hefur verið um samræmda móttöku flóttafólks frá því í nóvember sl. Heildarfjöldi flóttafólks sem samningarnir ná yfir er kominn yfir 3.200. Samræmd

Ísafjarðarbær tekur á móti allt að 40 flóttamönnum Read More »

Ung vinstri græn. Hvalveiðar eru dýraníð

Hvalveiðar eru dýraníð! Ung vinstri græn fagna ákvörðun matvælaráðherra Ung vinstri græn fagna því að Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hafi tekið í handbremsuna og stöðvað veiðar á langreyðum í sumar á grundvelli álits fagráðs um dýravelferð. Fyrir liggur að veiðarnar eru ósamrýmanlegar lögum um velferð dýra en óréttlætanlegt er með öllu að aflífa dýr með jafn ómannúðlegum hætti

Ung vinstri græn. Hvalveiðar eru dýraníð Read More »

Veiðar á langreyðum stöðvaðar

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur tekið ákvörðun um að stöðva tímabundið veiðar á langreyðum fram til 31. ágúst nk. Eftirlitsskýrsla Matvælastofnunar um velferð hvala við veiðar á langreyðum barst ráðuneytinu í maí 2023 en niðurstaða skýrslunnar er að aflífun dýranna hafi tekið of langan tíma út frá meginmarkmiðum laga um velferð dýra. Matvælastofnun fól í kjölfarið fagráði

Veiðar á langreyðum stöðvaðar Read More »

Barátta kvenna

Því er ekki náð margumræddu jafnréttinu þó mörg hafi barist fyrir því svo áratugum skiptir. Í dag 19. júní minnumst við þess að konur fengu kosningarétt fyrir 108 árum. Kosningarétt sem kostaði blóð, svita og tár. Svo sjálfsagður þykir þessi réttur í dag að hann er jafnvel ekki nýttur, sem er öllu verr. Þessi réttur

Barátta kvenna Read More »

Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands og samningur um Jafnvægisvog FKA

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra úthlutaði í dag styrkjum til 11 verkefna úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica. Af þessum ellefu verkefnum hlutu fimm hvert um sig um sjö milljón króna styrki sem eru hæstu styrkirnir að þessu sinni. 60 milljónum króna er varið í Jafnréttissjóð Íslands annað hvert ár. Verkefnin sem hljóta

Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands og samningur um Jafnvægisvog FKA Read More »

Þjóðhátíðarávarp forsætisráðherra á Austurvelli

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ræddi m.a. um krefjandi stöðu í efnahagsmálum, áskoranir tengdar gervigreind og menntamál í þjóðhátíðarávarpi sínu á Austurvelli í dag. Forsætisráðherra sagði að verðbólguástand eins og nú er bitni alltaf verst á þeim sem síst skyldi. Þótt engar töfralausnir séu í boði sjáist þó teikn á lofti um að draga muni úr verðbólgu á

Þjóðhátíðarávarp forsætisráðherra á Austurvelli Read More »

Uppskera að loknum þingvetri

Þingstörfum lauk í síðustu viku. Í vetur urðu að lögum átta stjórnarmál sem ég mælti fyrir á Alþingi. Meðal þeirra voru umbætur á veiðigjöldum og græn sjávarútvegsmál. Þá voru samþykktar þingsályktanir um matvælastefnu og landbúnaðarstefnu til ársins 2040. Það olli vonbrigðum að þingið náði ekki að ljúka þinglegri meðferð um svæðaskiptingu strandveiða. Sú niðurstaða þingsins

Uppskera að loknum þingvetri Read More »

Níu frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum í þinginu

Níu frumvörp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, urðu að lögum á liðnu þingi, auk þess sem Alþingi samþykkti tillögu ráðherra til þingsályktunar. Fjögur frumvörp urðu að lögum á haustþinginu og má þar nefna lög sem fólu í sér fyrstu hækkun á frítekjumarki örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega í 14 ár. Frítekjumarkið nær tvöfaldaðist og tóku breytingarnar gildi strax

Níu frumvörp félags- og vinnumarkaðsráðherra urðu að lögum í þinginu Read More »

Frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands

Frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands, var birt í samráðsgátt í dag, en frumvarpið á að efla og vernda mannréttindi á öllum sviðum samfélagsins. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: „Það gleður mig að tilkynna hér með að nú hafa verið birt drög að frumvarpi um Mannréttindastofnun Íslands í Samráðsgátt. Hlutverk hennar verður að vinna að því að efla og

Frumvarp um Mannréttindastofnun Íslands Read More »

Orri Páll Jóhannsson, ræða á Alþingi.

Virðulegi forseti, góðir landsmenn. Það felst mikil ábyrgð í því að vera þingmaður. Ábyrgð sem einskorðast ekki við þingstörfin, starfið í stjórnmálaflokkunum eða strauma í stjórnmálunum. Ábyrgð okkar liggur ekki síst í því að hlusta eftir sjónarmiðum, afla gagna, kynna okkur staðreyndir og nálgast málin lausnamiðuð. Við flóknum áskorunum samtímans eru engin einföld svör. Hvort

Orri Páll Jóhannsson, ræða á Alþingi. Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search