Search
Close this search box.

Greinar

Sterk byggð á fjölbreyttum stoðum

Í hvoru liðinu ertu, stend­ur þú með bænd­um eða neyt­end­um? Lands­byggðinni eða höfuðborg­inni? Þetta eru spurn­ing­ar sem oft er stillt upp. Sem þingmaður Reyk­vík­inga í mat­vælaráðuneyt­inu er skoðun mín ein­föld. Bænd­ur og neyt­end­ur eru í sama liði. Við byrj­um öll dag­inn á því að eiga í sam­skipt­um við bænd­ur. Við fáum okk­ur morg­un­mat, verk­efni dags­ins […]

Sterk byggð á fjölbreyttum stoðum Read More »

Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES

Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í dag. Þörf er á nýrri nálgun fyrir fólk utan EES-svæðisins sem vill flytja hingað til lands, búa hér og starfa. Ísland stendur fremstu ríkjum umtalsvert að baki

Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES Read More »

Íslandsþari án varanlegs leyfis

Undanfarið hafa málefni fyrirtækisins Íslandsþara verið mikið í umræðunni á Húsavík. Fyrirtækið hefur sótt um lóð á hafnarsvæði Húsavíkur sem mörg hafa gert athugasemdir við. Þar að auki er fólk smeykt við þaraslátt á Skjálfanda og víðar á Norðurlandi af umhverfisástæðum og hafa gert athugasemdir um það. Raunar komu í heildina fram fleiri athugasemdir við

Íslandsþari án varanlegs leyfis Read More »

Fullt jafnrétti 2030

Kvennaráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur yfir og er að þessu sinni helguð stöðu kvenna á tímum örra tæknibreytinga. Jafnrétti kynjanna er eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og stundum er sagt að heimurinn eigi lengst í land með að ná því markmiði. Er þá mikið sagt en það er þyngra en tárum taki að baráttan fyrir jöfnum

Fullt jafnrétti 2030 Read More »

Laxeldi í Seyðisfirði blásið af!

Höfundur: Pétur Heimisson • Skrifað: 03. mars 2023.Uppbygging Seyðfirðinga á samfélagi sínu og trú þeirra á að halda henni áfram á sínum forsendum spratt hvoru tveggja að frumkvæði heimafólks. Af sama meiði óx líka markviss, vísindalega rökstudd vinna gegn laxeldi í Seyðisfirði undir merkjum VÁ – Félag um verndun fjarðar. Mótmæli íbúa gegn laxeldisáformum spruttu líka

Laxeldi í Seyðisfirði blásið af! Read More »

Vindurinn sameiginleg auðlind þjóðarinnar

Áhugi á vindorku hefur aukist stórum á undanförnum misserum samfara hraðri framþróun í tækni til þess að nýta hana. Ekkert okkar hefur farið varhluta af umræðu um stórkarlaleg uppbyggingaráform hringinn í kringum landið. Umræða um nýtingu vinds er tiltölulega ný af nálinni í okkar auðlindaríka landi. Ég tel tvennt mikilvægast í þessu samhengi. Annars vegar

Vindurinn sameiginleg auðlind þjóðarinnar Read More »

Ný reglugerð um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa.  Í reglugerðinni eru skilgreind þrjú ný svæði þar sem botnveiðar verða óheimilar. Að auki hafa verið færð inn í sömu reglugerð svæði sem áður voru í reglugerð um friðunarsvæði við Ísland. Allar veiðar nema handfæraveiðar og veiðar á uppsjávarfiski með flotvörpu og hringnót

Ný reglugerð um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa Read More »

VG í Reykjavík  –  lýsir stuðningi við baráttu láglaunafólks.

Vinstri græn í Reykjavík héldu félagsfund í gærkvöld og ræddu stjórnmálin og stöðuna í efnahags- og kjaramálum í gærkvöld, við kjörna fulltrúa í borginni. Valdir voru fulltrúar á landsfund hreyfingarinnar sem fram fer á Akureyri 17. – 19. mars.  Eftirfarandi ályktun var borin upp og samþykkt samhljóða á fundinum. Félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í

VG í Reykjavík  –  lýsir stuðningi við baráttu láglaunafólks. Read More »

Sjónskertir fá nýja sýn eftir mikilvæg tækjakaup

Ný tegund sjónhjálpartækja gjörbreytir möguleikum og aðstæðum sjónskertra hér á landi. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu hefur tekið í notkun höfuðborin stækkunartæki sem gerir mörgum lögblindum einstaklingum kleift að sjá hluti og viðburði sem þeir fóru á mis við áður. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti stofnuninni nýverið

Sjónskertir fá nýja sýn eftir mikilvæg tækjakaup Read More »

Lífræn framleiðsla í landbúnaði efld

Í september 2022 undirritaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Environice hefur nú skilað tillögum sínum til matvælaráðherra og byggja þær á samtölum við fjölmarga hagaðila. Tillögurnar taka að auki mið af annarri stefnumótun íslenskra stjórnvalda og styðjast við sambærilega stefnumótun á Norðurlöndunum og á

Lífræn framleiðsla í landbúnaði efld Read More »

Um mikilvægan mannréttindasamning

Um þessar mundir eru 16 ár síðan Ísland undirritaði Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fólks með fötlun, en samningurinn hafði verið samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 13. desember 2006. Ísland fullgilti svo samninginn árið 2016. Samningurinn er gríðarlega mikilvægur mannréttindasáttmáli en felur þó ekki í sér nein ný eða sértæk réttindi fyrir fólk með fötlun.

Um mikilvægan mannréttindasamning Read More »

Kári Gautason um aðgerðir stjórnvalda tengdar kjarasamningum

Störf þingsins – þriðjudagur 21. Febrúar Nýverið las ég viðtal við Bjarnfríði Leósdóttur, verkalýðskonu og skörung, í 1. Maíblaði þjóðviljans frá 1990. Þar lýsti hún því yfir að verkalýðshreyfingar væru orðnar of samdauna stjórnvöldum. Það var merkilegt að skoða þetta hefti, þarna var umræða um lög um stjórn fiskveiða sem þá voru í brennidepli. Umræða

Kári Gautason um aðgerðir stjórnvalda tengdar kjarasamningum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search