Málsvari hvala er lagabókstafurinn
Lög um velferð dýra voru tímamótalöggjöf. Í fyrsta sinn á Íslandi var málleysingjum veitt tiltekin vernd á grunni þess að dýr séu skyni gæddar verur, að þau hafi gildi í sjálfu sér. Markmið laganna er að stuðla að velferð dýra, þ.e. að þau séu laus við vanlíðan, hungur og þorsta, ótta og þjáningu, sársauka, meiðsli […]
Málsvari hvala er lagabókstafurinn Read More »