PO
EN

Greinar

Kallarðu þetta jafnrétti?

English below 24. október árið 1975. Dagurinn þegar Ísland stöðvaðist, þegar konur lögðu niður störf og þegar þreytta húsmóðirin var krossfest á jólatré er mörgum sterkur í minni. Dagurinn þegar konur sýndu fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaði og innan samfélagsins alls. Dagurinn þegar pylsur seldust upp í verslunum. Núna 48 árum síðar hefur margt […]

Kallarðu þetta jafnrétti? Read More »

Að gefa sér forsenduna fyrirfram

Árið 1993 kom félagsmálaráðuneytið því til leiðar að kosið var um sameiningar sveitarfélaga vítt og breitt um landið. Ráðuneytið, sem sinnti meðal annars sveitarstjórnarmálum, hafði lengi hvatt til hreppa og kaupstaði landsins til að mynda stærri og sjálfbærari einingar, en undirtektir verið harla litlar. Að lokum greip ráðherra til þess bragðs að skikka flestallar sveitarstjórnir

Að gefa sér forsenduna fyrirfram Read More »

Þol­mörkum í ferða­þjónustu víða náð

Til að bregðast við þeim áskorunum sem hröð fjölgun ferðamanna hefur í för með sér þarf að skoða betur leiðir til virkrar álagsstýringar á ferðamannastöðum til þess að vernda náttúruna, bæta flæði, öryggi og upplifun gesta. Það er alþekkt að uppbygging innviða á ferðamannastöðum getur breytt ásýnd svæðis og í vissum tilfellum orðið svo umfangsmikil

Þol­mörkum í ferða­þjónustu víða náð Read More »

Kveikjum ljósin

Upp á síðkastið hafa ágreiningsefnin í umræðu um stefnumótun í sjávarútvegi orðið æ skýrari. Það sem ekki síst virðist skilja á milli þeirra sem leggjast gegn umbótum á kerfinu í þágu almennings og hinna sem vilja taka af metnaði á því sem gera má betur eru sjónarmið um gagnsæi. Mín skoðun er skýr og ég

Kveikjum ljósin Read More »

Ný stjórn kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis

Síðastliðna helgi var haldið kjördæmisþing Norðausturkjördæmis að Stóru – Laugum í Reykjadal. A fundinum var ný stjórn kjördæmisráðsins kjörin. Hún er sem hér segir, í þeirri röð sem þau birtast á meðfylgjandi mynd: Sigríður Hlynur SnæbjörnssonSnæbjörn GuðjónssonÁsrún Ýr GestsdóttirAldey Unnar TraustadóttirJana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, formaðurGuðlaug BjörgvinsdóttirHelgi Hlynur ÁsgrímssonÓli Jóhannes Gunnþórsson. Á myndina vantar Sóley Björk

Ný stjórn kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis Read More »

Ekki er allt gull sem glóir

Flest okkar vilja lifa friðsamlegu lífi og koma börnunum okkar til manns. Það á væntanlega líka við um íbúa Þorlákshafnar, þeim fallega bæ þar sem mikil uppbygging er í gangi um þessar mundir. Svo mikil að fólk þarf að hafa sig allt við til að fylgjast með og kjörnir fulltrúar þurfa sannarlega að vera með

Ekki er allt gull sem glóir Read More »

Stríðsátök í heiminum – ályktun stjórnar Vinstri grænna

Stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fordæmir árásir og morð á almennum borgurum skilyrðislaust, hvar sem er í heiminum. Ein af grunnstoðum VG er alþjóðleg friðarhyggja. Ekkert er jafn skaðlegt fyrir umhverfið, velferð fólks og stöðu og réttindi kvenna og barna og hernaður. Ísland var fyrsta vestræna ríkið til að viðurkenna sjálfstæði Palestínu árið 2011, en

Stríðsátök í heiminum – ályktun stjórnar Vinstri grænna Read More »

Traust og ábyrgð

Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og Vinstrihreyfingunni – grænu framboði hefur undanfarin ár verið treyst til að takast á við stórar áskoranir með hagsmuni almennings að leiðarljósi og undir því trausti höfum við staðið. Í síðustu kosningum fékk ríkisstjórnin skýrt endurnýjað umboð og gerði með sér sáttmála um áframhaldandi samstarf. Við höfum verið einhuga um að rísa undir

Traust og ábyrgð Read More »

Yfir og allt um kring

Menntun er jafnréttismál, lýðheilsumál, umhverfismál, byggðamál og atvinnumál. Menntun er í raun ótal margt fleira því hún er yfir og allt um kring í öllu sem við gerum. Lífið er í raun eitt lærdómssamfélag, samfélag sem við lifum og hrærumst í um leið og við menntumst, formlega og óformlega. Svo lengi lærir sem lifir segir

Yfir og allt um kring Read More »

Ályktun Vinstri grænna í Kópavogi um Palestínu

Á fundi sínum 9. október 2023 samþykkti stjórn Vinstri grænna í Kópavogi svohljóðandi ályktun: Stjórn Vinstri grænna í Kópavogi fordæmir ógnarverk Hamas-samtakanna gagnvart óbreyttum borgurum í Ísrael. Slíkt verður aldrei réttlætt hvað sem á undan hefur gengið. En það má heldur ekki verða til þess að við lokum augunum fyrir því sem að baki liggur.

Ályktun Vinstri grænna í Kópavogi um Palestínu Read More »

Líður að verri loft­gæðum?

Einn í viku deyr úr loftmengun Íslenskur vetur væntanlegur með öllum sem honum fylgir, vetrarstillum og verri veðrum. Sannarlega er sjaldan skortur á roki og rigningu, sanngjarnt væri að allt óheppilegt fyki í buffer himinhvolfanna. Því trúa mörg og því haldið á lofti að hér séu loftgæði góð. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (World Health Organization, WHO) skilgreinir loftmengun

Líður að verri loft­gæðum? Read More »

Auðlindir hafsins

Það ætti ekki að koma neinum á óvart hverjar áherslur matvælaráðherra eru þegar kemur að málefnum sjávar og dýra. Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur alla tíða lagt mikla áherslu á ábyrga umgengni um auðlindir hafsins, enda þær takmarkaðar og nauðsynlegt að nýta þær á sjálfbæran hátt. Grunnurinn eru rannsóknir og fræðileg þekking sem ávallt þarf að

Auðlindir hafsins Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search