PO
EN

Greinar

Dagskrá flokksráðsfundar

Flokksráðsfundur VG verður haldinn núna á laugardaginn, 22. febrúar að Þarabakka 3, 109 Reykjavík. Skráning er enn opin og hvetjum við alla félaga til þess að skrá sig hér. Dagskrá fundarins: 10:00 Fundur settur. Ræða varaformanns. Guðmundur Ingi Guðbrandsson 10:15 Ræða formanns. Svandís Svavarsdóttir 10:50 Fjárhagsstaða og fjáröflun hreyfingarinnar. Steinar Harðarson, gjaldkeri 11:00 Niðurstaða alþingiskosninga […]

Dagskrá flokksráðsfundar Read More »

Ályktun frá stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs

Víða er nú vegið að grundvallargildum um frið, mannréttindi og félagslegt réttlæti. Við þær aðstæður verður Ísland að beita sér enn frekar fyrir því að alþjóðalög séu virt og standa vörð um stefnu og starf Sameinuðu þjóðanna. Vinstri græn styðja heilshugar sjálfsákvörðunarrétt grænlensku þjóðarinnar og standa þétt með rétti Palestínumanna til eigin lands. Hreyfingin fordæmir

Ályktun frá stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs Read More »

Ríkis­stjórnin þarf að­hald

Ný ríkisstjórn kappkostar að ná frumkvæði í umræðunni og nú síðast með því að halda blaðamannafund um þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar líkt og um tímamót væri að ræða. Reyndar er það svo samkvæmt þingskapalögum að þingmálaskrá skal dreift um leið og stefnuræðu forsætisráðherra við þingsetningu. Væntanlega er það hugsað í því skyni að allir þingmenn sitji við

Ríkis­stjórnin þarf að­hald Read More »

Vegna skráningar stjórnmálasamtaka

Vegna fjölmiðlaumræðu um skráningu Vinstrihreyfingarinnar –  græns framboðs hjá Ríkisskattstjóra er rétt að gera grein fyrir eftirfarandi. Þann 25. júní 2021 voru samþykkt lög á Alþingi um starfsemi stjórnmálasamtaka. Fram kemur í 2. gr. e. laganna kemur fram að „Ríkisskattstjóri skráir stjórnmálasamtök samkvæmt lögum þessum og starfrækir stjórnmálasamtakaskrá í því skyni.“ Eins og komið hefur

Vegna skráningar stjórnmálasamtaka Read More »

Flokksráðsfundur 22. febrúar

Laugardaginn 22. febrúar verður flokksráðsfundur Vinstri grænna haldinn í Reykjavík. Skráning er hafin á fundinn og hvetjum við öll að skrá sig flokksráðsfulltrúa sem og almenna félaga. Skráningareyðublað má finna hér. Áherslumál fundarins verða framtíð hreyfingarinnar, innra starf hennar og stjórnarandstaða utan þings. Dagskrá og nákvæmari staðsetning verður kynnt þegar að nær dregur.

Flokksráðsfundur 22. febrúar Read More »

Farvegur fyrir baráttu

Kosningarnar mörkuðu þáttaskil í íslenskum stjórnmálum. VG komst ekki inn á þing í fyrsta skipti í 25 ár. Flokkum á þingi fækkaði niður í sex, með fráhvarfi VG og Pírata og í fyrsta skipti frá 1937 eiga róttækir vinstrimenn enga fulltrúa á Alþingi. Fyrir okkur sem sem buðum fram okkar krafta í þágu hugsjóna vinstrimanna

Farvegur fyrir baráttu Read More »

Tryggjum Svandísi á þing

Í kosningabaráttunni sem er að renna sitt skeið hefur stundum heyrst að kjósendur vilji helst kjósa fólk en ekki flokka, enda sé gott fólk í mörgum flokkum. Við sem hér skrifum heyrum þetta ekki hvað síst nefnt í sömu andrá og nafn Svandísar Svavarsdóttur, formanns VG og oddvita í Reykjavík suður. Þau sem á eftir henni

Tryggjum Svandísi á þing Read More »

Hverjir verða vextirnir af því að hunsa náttúruvernd?

Nú eru kosningar og undanfarnar vikur höfum við verið á ferð um kjördæmið, hitt kjósendur og spurt hvað brenni á þeim. Vextir og verðbólga eru yfirleitt fyrsta svar, það snertir okkur öll og heimilisbókhald margra er komið að þolmörkum. Það er mikilvægt að eftir kosningar komist að stjórn sem ætli sér að nálgast efnahagsmálin út

Hverjir verða vextirnir af því að hunsa náttúruvernd? Read More »

Lífrænt er vænt og grænt

Matvæla- og mataröyggi landsins er gríðarlega mikilvægt. Þar leika bændur aðalhlutverkið. Þeirra er ræktunin og framleiðslan á jörðum sínum. Þar er mikilvægt að tryggja að umhverfissjónamið og sjálfbærni sé í hávegum höfð og sanngjarnt álag á vistkerfin, náttúru og loftslag. Tryggja þarf búsetu bænda um allt land og sporna við því að býli og landbúnaður

Lífrænt er vænt og grænt Read More »

Kellingabylting

Eitt það almikilvægasta í pólitískri tilveru er að gefa sér alltaf tíma fyrir bækur, ljóð, skáldsögur – bókmenntir sem urðu til í huga höfundarins, segja sögu, miðla sýn eða samhengi, koma á óvart og skapa nýjar tengingar í hugskoti lesandans. Innan um tölur og pólitískar fyrirsagnir, stundum persónulegar, oft málefnalegar, er dýrmætt að hafa streng

Kellingabylting Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search