Ræða Guðmundar Inga við setningu landsfundar 2024
Kæru félagar! Mikið ofboðslega er gaman að sjá okkur svona mörg saman komin hér á landsfundi hreyfingarinnar okkar. Þetta er fjölmennasti landsfundur í mörg ár og það er algjörlega frábært! Og hvað segir það okkur? Jú, það segir okkur að hér er líf! Fólk er að koma til baka, nýtt fólk að bætast í hópinn […]
Ræða Guðmundar Inga við setningu landsfundar 2024 Read More »