Dagskrá flokksráðsfundar
Flokksráðsfundur VG verður haldinn núna á laugardaginn, 22. febrúar að Þarabakka 3, 109 Reykjavík. Skráning er enn opin og hvetjum við alla félaga til þess að skrá sig hér. Dagskrá fundarins: 10:00 Fundur settur. Ræða varaformanns. Guðmundur Ingi Guðbrandsson 10:15 Ræða formanns. Svandís Svavarsdóttir 10:50 Fjárhagsstaða og fjáröflun hreyfingarinnar. Steinar Harðarson, gjaldkeri 11:00 Niðurstaða alþingiskosninga […]
Dagskrá flokksráðsfundar Read More »