Stríð, vopnavæðing og hamfarahlýnun
Á meðan þjóðir heims endurfylla vopnabúrin með fjárhaglegum stuðningi íslenskra stjórnvalda og sprengja sem aldrei fyrr berast fregnir af enn frekari hækkun koltvísýrings í andrúmsloftinu með öllum þeim neikvæðu áhrifum sem hnattrænar loftslagsbreytingar hafa. Þó mannslíf og þær hræðilegu afleiðingar sem stríðsógnin felur í sér séu alltaf mesti skaði sem hægt er að hugsa sér […]
Stríð, vopnavæðing og hamfarahlýnun Read More »










