Raddlaus náttúra
Umhverfismál hafa enga rödd á Alþingi. Enginn málsvari er þar lengur fyrir náttúruna og mikilvægi þess að á hana sé hlustað og hún vernduð gegn gróðaöflum sem sjá botnlausa nýtni hennar sem eina kostinn. Þess í stað er keyrt á blindri hagnaðarsýki sem engu eirir og tekur engum rökum. Tillögur að lagabreytingum eru lagðar fram […]