Aðför Vinnueftirlits að hagsmunum slasaðra
Vinnueftirlit ríkisins, í daglegu tali kallað Vinnueftirlitið, var sett á laggirnar 1980 á grundvelli laga nr. 46/1980. Forveri Vinnueftirlitsins var Öryggiseftirlit ríkisins sem fjallaði nær eingöngu um öryggi véla og tækja. Við stofnun Vinnueftirlitsins varð mikil breyting á vinnuverndarstarfi, frá því að fjalla eingöngu um öryggismál til þess að fjalla um vinnuvernd í víðum skilningi. […]
Aðför Vinnueftirlits að hagsmunum slasaðra Read More »