Search
Close this search box.

Greinar

Streymt frá kynningu á frumvarpi til laga um lagareldi

Streymt verður frá opnum kynningarfundi þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir matvælaráðherra mun kynna frumvarp til laga um lagareldi. Fundurinn verður haldinn í sal Club Vox á 1. hæð Hilton Reykjavík Nordica í dag, miðvikudaginn 8. maí, kl. 11.00. Að lokinni kynningu ráðherra mun Kolbeinn Árnason skrifstofustjóri matvæla fara nánar yfir þær breytingar sem hafa orðið […]

Streymt frá kynningu á frumvarpi til laga um lagareldi Read More »

Inn­rás á Rafah stríðir gegn allri mann­úð

Í meira en hálft ár hefur Ísraelsher staðið fyrir linnulausum árásum á almenna borgara á Gaza. Enginn er óhultur á svæðinu á meðan bæði landhernaður og drónaárásir ógna lífum. Á Gaza stendur nú yfir ein versta mannúðarkrísa síðari ára en Ísraelsher hefur einnig tafið fyrir eða stöðvað birgðasendingar með hjálpargögn inn á svæðið. Alþjóðadómstóllinn komst

Inn­rás á Rafah stríðir gegn allri mann­úð Read More »

Bar­áttan heldur á­fram

1. maí – alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins – skipar sérstakan sess í hugum okkar margra. Þessi dagur er tileinkaður réttlátum kjörum launafólks, réttindum þess, aðbúnaði og svo má lengi telja. Baráttan er hvergi nærri búin, þó náðst hafi góður árangur á mörgum sviðum undanfarin ár. Afar mikilvægir kjarasamningar náðust á almennum vinnumarkaði í vor með styrkri

Bar­áttan heldur á­fram Read More »

Samgöngur fyrir okkur öll

Öll þurfum við að komast frá einum stað til annars, oft á dag. Höfuðborgarsvæðið er stórt og fyrir íbúa þess eru tveir jafnfljótir ekki alltaf raunhæfur kostur. Af því leiðir að við sem búum þar eyðum miklum tíma í samgöngur. Stórum hluta þess tíma eyðum við í bíl, oft ein. Samkvæmt nýjustu ferðavenjukönnun sem framkvæmd

Samgöngur fyrir okkur öll Read More »

Sunna Valgerðardóttir hefur störf hjá þingflokki VG

Sunna Valgerðardóttir, frétta- og dagskrárgerðarkona á RÚV, hefur verið ráðin til þingflokks Vinstri grænna. Sunna hefur víðtæka reynslu úr fjölmiðlum hvar hún hefur starfað undanfarin 15 ár og sérhæft sig í pólitískum fréttum, þar sem hennar áhugi liggur. Hún hefur starfað lengst af hjá RÚV og sinnt þar ýmsum hlutverkum, meðal annars sem fréttamaður, vaktstjóri,

Sunna Valgerðardóttir hefur störf hjá þingflokki VG Read More »

Leikskólamál eru forgangsmál

Leikskólastigið, sem er hið fyrsta skólastig samkvæmt lögum, er oft í umræðunni vegna skorts á leikskólaplássum og mönnunarvanda. Minna fer fyrir umræðu um það faglega og framúrskarandi starf sem þar fer fram og þar er sannarlega af nógu að taka þrátt fyrir fyrrnefnda annmarka og í raun ótrúlegt að svo sé. Það má þakka gríðarlegri

Leikskólamál eru forgangsmál Read More »

Bestu árin

Á dögunum hélt Sveitarstjórnarráð VG ráðstefnu um menntamál, sem bar heitið Máttur menntunar. Þar kenndi ýmissa grasa og eitt dagskrárefna var samtal um framhaldsskólann. Þrír nemendur úr Menntaskólanum við Hamrahlíð, þau Valgerður Birna Magnúsdóttir, Sveinbjörn Orri Thoroddsen og Sunna Bohn, fluttu afar áhugavert og upplýsandi örerindi um líf og upplifun framhaldsskólanema enda mikilvægt að heyra

Bestu árin Read More »

Grunnskóli á krossgötum

Á dögunum hélt Sveitarstjórnarráð VG ráðstefnu um menntamál, sem bar heitið Máttur menntunar. Má segja að erindin sem lutu að grunnskólanum hafi verið tvö. Annars vegar erindi Ragnars Þórs Ragnarssonar grunnskólakennara í Norðlingaskóla, Menntun og mannvit á krossgötum: Um áhrif gervigreindar á skóla og samfélag. Hitt erindið sem Brynhildur Sigurðardóttir grunnskólakennari í Stapaskóla var með bar

Grunnskóli á krossgötum Read More »

Máttur menntunar

Það hefur lengi verið sagt að menntun sé máttarstólpi samfélagsins. Fjöreggið. Skólakerfið okkar á að vera öflugasta jöfnunartækið, þar eiga allir að hafa sömu tækifærin. En er það svo? Við getum vissulega fagnað þeim breytingum að fríar skólamáltíðir verða að veruleika, aðgerð sem jafnar leikinn að einhverju leyti og er breyting til batnaðar fyrir öll.

Máttur menntunar Read More »

Byggjum Ísland upp

Síðustu ár hefur þrálát verðbólga í kjölfar heimsfaraldurs og stríðsátaka verið áskorun fyrir bæði velsæld og hagstjórn á Íslandi. Ríkisstjórnin hefur einsett sér að efnahagsstefnan styðji við peningastefnu þannig að skilyrði skapist fyrir lægri vöxtum, enda er það brýnt hagsmunamál almennings og atvinnulífs að vextir fari að lækka. Ýmislegt kann að koma upp á sem

Byggjum Ísland upp Read More »

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search