COVID-19: 5 ár frá fyrsta smiti
Í dag var fróðlegt málþing á vegum Háskóla Íslands og Landspítala um margar hliðar baráttunnar við COVID-19 á Íslandi. Nú þegar fimm ár eru frá fyrsta smiti er tilefni til að staldra við. COVID-19 var ekki aðeins veirufaraldur – það var samfélagsleg, efnahagsleg og pólitísk áskorun sem snerti líf allra Íslendinga. Nú þegar við lítum […]
COVID-19: 5 ár frá fyrsta smiti Read More »