Greinar

Ný framtíð

Fyrsta samráðsþing í málefnum fatlaðs fólks verður haldið á fimmtudaginn í þessari viku í Hörpu í Reykjavík. Á samráðsþinginu verða kynnt drög að tillögum starfshóps fjölda samstarfsaðila um fyrstu landsáætlun um innleiðingu og framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Á sama tíma stendur yfir í forsætisráðuneytinu undirbúningur að lögfestingu samningsins og stofnun Mannréttindastofnunar. …

Ný framtíð Read More »

Ályktanir flokksráðsfundar VG 11. febrúar 2023

Almenn stjórnmálaályktun Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, haldinn í Hafnarfirði þann 11. febrúar, áréttar mikilvægi þess að stjórnvöld móti stefnu um nýtingu vindorku sem byggir á breiðri sátt, virðingu fyrir viðkvæmri náttúru og samfélagslegum áhrifum og sem kveði á um gjaldtöku af þessari sameiginlegu auðlind þjóðarinnar. Mikilvægt er að arður af þessari auðlind renni í …

Ályktanir flokksráðsfundar VG 11. febrúar 2023 Read More »

Ræða á flokksráðsfundi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Kæru félagar. Stór hluti hins almenna vinnumarkaðar samdi til rúmlega eins árs núna fyrir áramótin. Það var virkilega ánægjulegt. Hins vegar geysar nú hörð kjarasamningsdeila milli Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, sem ekki sér fyrir endann á. Barátta fólks fyrir bættum kjörum, ekki síst þeirra sem minnst bera úr bítum er og verður ávallt mikilvæg. Samkomulag …

Ræða á flokksráðsfundi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Read More »

Framtíðin getur verið björt þótt skýrslan sé svört

Þegar ég tók við nýju ráðuneyti í lok árs 2021 varð mér fljótt ljóst að það þyrfti að gera gangskör í mál­efn­um fisk­eld­is. Það kom mér ekki á óvart þar sem löng­um hafa verið uppi afar skipt­ar skoðanir á mála­flokkn­um í sam­fé­lag­inu. Þegar litið er til framtíðar fisk­eld­is á Íslandi gera spár ráð fyr­ir enn …

Framtíðin getur verið björt þótt skýrslan sé svört Read More »

Hindrum undan­skot

Nú fyrir skemmstu kom fram stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta. Skýrslan sýnir svart á hvítu að innheimta sekta, meðal annars vegna skattalagabrota á Íslandi er langt frá því að standast væntingar og er hlutfall innheimtra dómssekta mun lægra hér á landi en tíðkast annars staðar á Norðurlöndum. Þetta er engin nýlunda en stofnunin hefur bent …

Hindrum undan­skot Read More »

Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg

Tæplega 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum fyrir árin 2020-2023 er annað hvort lokið eða þær komnar vel á veg. Vinna við aðrar aðgerðir er í öllum tilfellum hafin. Framkvæmdaáætlunin byggir á ályktun sem samþykkt var á Alþingi í árslok 2019. Þar er að finna 29 aðgerðir sem ná yfir fjölbreytt svið jafnréttismála. Staða aðgerða …

Um 90% aðgerða í framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum lokið eða komnar vel á veg Read More »

Með togara í hjóna­rúminu

Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur frá upphafi lagt ríka áherslu á ábyrga umgengni um auðlindir hafsins, gert fortakslausa kröfu um sjálfbæra nýtingu og bent á mikilvægi grunnrannsókna og fræðilegrar þekkingar í því sambandi. Nú fer stjórnmálafólk úr öðrum flokki mikinn og lýsir yfir fullnaðarsigri stórútgerðarinnar og talað er um togara í hjónarúmum vegna breytinga á …

Með togara í hjóna­rúminu Read More »

Skilvirkara eftirlit með brottkasti

Ný­lega samþykkti ég til­lögu Fiski­stofu um að gera kerf­is­bundið mat á um­fangi brott­kasts á Íslands­miðum. Fram til þessa hafa gögn um um­fang þess verið tak­mörkuð. Kallað hef­ur verið eft­ir úr­bót­um í þess­um efn­um. Mat­væla- og land­búnaðar­stofn­un Sam­einuðu þjóðanna (FAO) hef­ur gagn­rýnt að tak­mörkuð gögn liggi fyr­ir um hversu mikl­um afla sé hent á Íslands­miðum. Stofn­un­in …

Skilvirkara eftirlit með brottkasti Read More »

Ályktanir Svæðisfélags VG í Skagafirði

Aðalfundur Svæðisfélags VG í Skagafirði sem var haldinn þann 14. janúar 2023, tekur undir mikilvægi þess að svæðaskipta veiðum á grásleppu. Þær rannsóknir og sú þekking sem aflað hefur verið undanfarin ár hafa undirstrikað mikilvægi þess að taka upp svæðaskipta veiðistjórn á hrognkelsum til að tryggja sjálfbæra nýtingu stofna, en einnig tryggja hagsmuni viðkomandi byggðarlaga …

Ályktanir Svæðisfélags VG í Skagafirði Read More »

Erfiða konan

Í störfum þingsins í gær, þriðjudaginn 24. janúar, ræddi ég um erfiðu konuna, eins konar hlutgervingu þeirrar smánunar sem konur sem að taka pláss þurfa að sitja undir. Orðræðan um erfiðu konuna er þekkt kúgunartæki sem byggir á löngu útrunnum hugmyndum kynjatvíhyggjunnar og eðlishyggjunnar þar sem fólk hefur mismunandi hlutverk í samfélaginu byggt á kyni. …

Erfiða konan Read More »

Sextíu tillögur til sáttar

Í maí á síðasta ári skipaði ég fjóra starfshópa og samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu undir heitinu Auðlindin okkar. Í vikunni skiluðu starfshóparnir 60 bráðabirgðatillögum til matvælaráðuneytisins. Tilgangur verkefnisins er að greina áskoranir og… Í maí á síðasta ári skipaði ég fjóra starfshópa og samráðsnefnd um sjávarútvegsstefnu undir heitinu Auðlindin okkar. Í vikunni skiluðu starfshóparnir 60 bráðabirgðatillögum …

Sextíu tillögur til sáttar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.