Sjónskertir fá nýja sýn eftir mikilvæg tækjakaup
Ný tegund sjónhjálpartækja gjörbreytir möguleikum og aðstæðum sjónskertra hér á landi. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu hefur tekið í notkun höfuðborin stækkunartæki sem gerir mörgum lögblindum einstaklingum kleift að sjá hluti og viðburði sem þeir fóru á mis við áður. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti stofnuninni nýverið […]
Sjónskertir fá nýja sýn eftir mikilvæg tækjakaup Read More »









