Ræða á flokksráðsfundi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Kæru félagar. Stór hluti hins almenna vinnumarkaðar samdi til rúmlega eins árs núna fyrir áramótin. Það var virkilega ánægjulegt. Hins vegar geysar nú hörð kjarasamningsdeila milli Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, sem ekki sér fyrir endann á. Barátta fólks fyrir bættum kjörum, ekki síst þeirra sem minnst bera úr bítum er og verður ávallt mikilvæg. Samkomulag […]
Ræða á flokksráðsfundi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Read More »