PO
EN

Greinar

Hætta til hægri

VG hafna einkavæðingu sem lausn við tímabundnum hallarekstri ríkisins. Hægriflokkarnir hver á fætur öðrum boða einkavæðingu og sölu ríkiseigna á áður óþekktum hraða. Síðast Viðreisn, en formaður flokksins greindi frá stefnu flokksins um að Landsbankinn verði seldur á næstu árum. Landsbankinn hefur lengst af frá stofnun hans 1886 verið í almannaeigu, ef frá eru skilin […]

Hætta til hægri Read More »

Orkan okkar allra

Það hefur aldrei verið mikilvægara að taka stöðuna og greina bæði orkuþörf og orkusóun, hvar koma má í veg fyrir tap í kerfinu um leið og tryggt verði að heimilin séu ávallt í forgangi þegar kemur að orkuauðlindinni. Staðreyndin er að mengandi stóriðja notar 80% af raforku landsins meðan önnur fyrirtæki nota um 15% og

Orkan okkar allra Read More »

Þurfum aftur al­vöru náttúru­vernd í um­hverfis­ráðu­neytið

Saga náttúruverndarmála á Íslandi hefur verið samofin ásókn virkjanaaðila í víðerni og villta náttúru landsins, ekki síst miðhálendið. Náttúruvernd hérlendis hefur einkennst af þrotlausri varnarbaráttu hugsjónafólks úr öllum þjóðfélagshópum, náttúruverndarsamtaka og fagfólks í náttúrufræðum. Fyrir baráttu þessa fólks verð ég ævinlega þakklátur. En náttúruverndarbaráttan hefur ekki bara verið vörn, heldur líka sókn. Friðlýsingar eru eitt

Þurfum aftur al­vöru náttúru­vernd í um­hverfis­ráðu­neytið Read More »

Allt fyrir listina

Miður nóvember og tónlistarveislunni Iceland Airwaves er nýlokið í Reykjavík með tilheyrandi upplifunum og gjaldeyristekjum. Jólabókaflóðið nær ströndum mjúklega en kröftugt, fullt af hugsunum, sammannlegri reynslu og orðlist. Kórar og tónlistarskólar landsins sem og dansskólanemendur og sirkusbörn búa sig undir að sýna afrakstur annarinnar með ljúfri og nærandi samveru í desember. Leikhúsin bjóða upp á

Allt fyrir listina Read More »

Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Ís­landi

Í nýlegri frétt á Vísi kom fram að allt að helmingslíkur séu á því að farið verði yfir vendipunkt í veltihringrás Atlantshafsins á þessari öld. Þar er vitnað í Stefan Rahmstorf, hafeðlisfræðing við Potsdam Institute í Þýskalandi en sá hinn sami hélt áhrifamikinn fyrirlestur í HÍ fyrir mánuði síðan. En hver er þessi veltihringrás og

Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Ís­landi Read More »

Opin­berir starfs­menn: Bákn eða bú­stólpi?

Það fer fyrir brjóstið á mér hvernig sumt fólk talar af óvirðingu og dónaskap um opinbera starfsmenn. Þeir séu táknmynd of mikilla ríkisumsvifa, hið stóra bákn ríkisins sem stækki á kostnað almennings. Óskilvirkir og sóun á almannafé. Ég mótmæli þessum málflutningi harðlega. Hann á ekki við nokkur rök að styðjast. En hvaða fólk er þetta?

Opin­berir starfs­menn: Bákn eða bú­stólpi? Read More »

Ó­heiðar­legur óska­listi Sjálf­stæðis­flokksins

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra Sjálfstæðisflokksins, fékk það mikilvæga verkefni í hendurnar að útbúa uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Hún átti að vera metnaðarfull og trúverðug og fékk hann tæp þrjú ár til verksins. Næstum þúsund daga. Á yfirborðinu lítur útkoman ágætlega út. Það hljómar til dæmis vel að aðgerðirnar séu 150 talsins. En

Ó­heiðar­legur óska­listi Sjálf­stæðis­flokksins Read More »

Verð­bólga og græðgi

Græðgisbólga eða greedflation, vísar til þess þegar fyrirtæki nýta verðbólgu til að auka hagnað sinn með því að hækka vöruverð meira en nauðsyn krefur. Hagnaður innlendra matvörurisa hefur aukist verulega síðustu misseri. Þetta bendir til þess að fyrirtækin séu að nýta sér aðstæður til að bæta eigin hag og auka framlegð á kostnað neytenda. Hagnaðardrifin verðbólga

Verð­bólga og græðgi Read More »

Verð­mæti leik­skólans

Verðmæti leikskólans er ótvírætt. Leikskóli sem mannaður er fagfólki og býður börnum upp á nærandi uppeldis- og menntaumhverfi er kjöraðstæður barna. Skóli sem starfar í anda skóla fyrir öll og byggir starfsemi sína á röddum og þörfum barna. Þar eru leikskólakennarar lykilpersónur. Leikskólakennarar eru nefnilega sérfræðingar í uppeldi- og menntun barna. Þeir hafa í sínu

Verð­mæti leik­skólans Read More »

VG hafnar niðurskurði og svelti velferðarsamfélagsins

Það er hefðbundin aðferð hægrisins að svelta opinber kerfi, tryggja að þau virki ekki, bíða þess að fólk verði reitt og selja þau svo á útsölu til fjármagnseigenda. Það er vissulega flókið ástand í efnahagsmálum þjóðarinnar. Stærsta hagsmunamál okkar allra er að vextir lækki og verðbólga hjaðni og forsenda þess að fólk nái endum saman

VG hafnar niðurskurði og svelti velferðarsamfélagsins Read More »

Samgöngur milli lands og Eyja eiga að vera forgangsmál

Á dögunum var kynning á niðurstöðum starfshóps um fýsileika jarðganga til Vestmannaeyja. Skýrsla hópsins gefur til kynna að tilefni sé til frekari rannsókna á jarðlögum við Vestamannayjar með jarðgangnagerð í huga. Þetta eru afar góðar fréttir enda bættar samgöngur milli lands og Eyja verið baráttumál ótal lærðra og leikna síðustu áratugi. Nú hyllir í áhugaverðan

Samgöngur milli lands og Eyja eiga að vera forgangsmál Read More »

Fjár­mögnum há­skólana til jafns við hin Norður­löndin

Öflugt háskólanám og kraftmiklar rannsóknir eru undirstaða velsældar hvers samfélags. Þetta er ekki bara einhver frasi, heldur staðreynd. Þess vegna skiptir miklu máli að háskólarnir okkar séu samkeppnishæfir þannig að þeir laði til sín besta fólkið, hvort sem við eigum við kennara, nemendur eða annað starfsfólk. Þó að aukið fjármagn leysi ekki allan vanda, þá

Fjár­mögnum há­skólana til jafns við hin Norður­löndin Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search