Ályktun frá stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs
Víða er nú vegið að grundvallargildum um frið, mannréttindi og félagslegt réttlæti. Við þær aðstæður verður Ísland að beita sér enn frekar fyrir því að alþjóðalög séu virt og standa vörð um stefnu og starf Sameinuðu þjóðanna. Vinstri græn styðja heilshugar sjálfsákvörðunarrétt grænlensku þjóðarinnar og standa þétt með rétti Palestínumanna til eigin lands. Hreyfingin fordæmir […]
Ályktun frá stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs Read More »