PO
EN

Greinar

Takk Steinunn

Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður okkar hefur ákveðið að gefa ekki aftur kost á sér í forystu í komandi alþingiskosningum. Steinunn Þóra hefur setið á þingi fyrir VG síðan 2014 og barist ötullega að málefnum VG bæði í ríkisstjórn en einnig í stjórnarandstöðu. Við viljum þakka Steinunni fyrir sína ómetanlegu baráttu í forystusveit hreyfingarinnar og hlökkum […]

Takk Steinunn Read More »

Uppstillingarnefndir: Hafðu samband

Síðustu daga hafa öll kjördæmisráð VG fundað um hvernig skuli valið á lista hreyfingarinnar, fyrir komandi kosningar, í hverju kjördæmi fyrir sig. Öll hafa þau komist að þeirri niðurstöðu að vegna tímapressu þurfi að fara leið uppstillingar. Uppstillingarnefndir í hverju kjördæmi fyrir sig eru nú komnar á fullt að stilla upp listum fyrir komandi alþingiskosningar.

Uppstillingarnefndir: Hafðu samband Read More »

Nóvemberkosningar framundan

Sunna Valgerðardóttir skrifar:Ríkisstjórnarsamstarfið er komið á endastöð eftir tilkynningu forsætisráðherra um stjórnarslit og beiðni hans til forseta Íslands um að rjúfa þing. Forsetinn hittir formenn allra flokka á Alþingi í dag og munu niðurstöður um kjördag liggja fyrir innan tíðar. Að öllum líkindum ganga Íslendingar til Alþingiskosninga þann 30. nóvember næstkomandi, en ljóst er að

Nóvemberkosningar framundan Read More »

Landsfundur VG ’24: Það sem stóð upp úr

Hátt í 250 fulltrúar VG sóttu landsfund flokksins um liðna helgi, 4. til 6. október, í Víkingsheimilinu við Safamýri í Reykjavík. Félagsmenn kusu sér nýjan formann, varaformann, stjórn og flokksráð. Um 40 ályktanir voru samþykktar, meðal annars um ríkisstjórnarsamstarfið og kosningar í vor, bann við hvalveiðum og stríðsglæpina á Gaza. Fjöldi lagabreytinga var sömuleiðis samþykktur.

Landsfundur VG ’24: Það sem stóð upp úr Read More »

Fjárfesting í þágu barna

Fjárfesting í leikskólakennurum er fjárfesting í þágu barna. Það er ekki nóg að byggja leikskóla víða um land til að brúa bilið frá fæðingarorlofi að leikskóladvöl ef ekki fæst fagmenntað fólk til starfa. Baráttan fyrir bættum kjörum er alltaf til að efla skólastarfið með þarfir barna í fyrirrúmi og til að tryggja ánægt fagfólk. Launakjör

Fjárfesting í þágu barna Read More »

Svandís nýr formaður: „VG skal tryggt sem félagslegt afl íslenskra stjórnmála“

Hér er ræða Svandísar Svavarsdóttur, nýkjörins formanns VG. Svandís hlaut 169 atkvæði af 175 á öðrum degi landsfundar, laugardaginn 5. október. Kæru félagar. Ég þakka stuðninginn, ég þakka kveðjurnar, ég þakka áskoranirnar, ég þakka samtölin. Ég þakka þér, Guðmundur Ingi, fyrir vel unnin störf síðustu mánuði. Mig langar líka að þakka Katrínu Jakobsdóttur fyrir hennar

Svandís nýr formaður: „VG skal tryggt sem félagslegt afl íslenskra stjórnmála“ Read More »

Ályktanir samþykktar á landsfundi

Ályktun um íþróttir ungmenna  Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn í Reykjavík 4. til 6. október 2024 ítrekar mikilvægi þess að hlúa að íþróttaþátttöku ungmenna, fatlaðra jafnt sem ófatlaðra.  Hvetja þarf og styrkja íþróttafélög til að sinna þeim ungmennum sem vilja æfa án þess að stefna á afreksíþróttir og jafnframt styrkja þau sem stunda afreksíþróttir

Ályktanir samþykktar á landsfundi Read More »

Nýtt flokksráð kosið af landsfundi

Nýtt flokksráð VG hefur verið kosið af landsfundi flokksins 2024. Fulltrúarnir eru 40 talsins og varafulltrúar eru tíu. Bjarki Þór GrönfeldtHreindís Ylva Garðarsdóttir HolmRené BiasoneAnna Sigríður HafliðadóttirHulda HólmkelsdóttirBjarki HjörleifssonSigríður GísladóttirÞóra Geirlaug BjartmarsdóttirElín Oddný SigurðardóttirÓlafur Þór GunnarssonÚlfhildur ElísaSteingrímur J. SigfússonElínrós Birta Jóns- og ValborgardóttirÁsrún Ýr GestsdóttirUna HildardóttirSjöfn IngólfsdóttirHólmfríður SigþórsdóttirKlara Mist Olsen PálsdóttirStefán PálssonGísli GarðarssonBjarni ÞóroddssonAuður Alfífa

Nýtt flokksráð kosið af landsfundi Read More »

Ný stjórn VG kjörin á landsfundi

Ný forysta var kjörin á landsfundi VG í dag, laugardaginn 5. október. Svandís Svavarsdóttir er nýr formaður og Guðmundur Ingi Guðbrandsson varaformaður.  Hólmfríður Jennýjar- Árnadóttir er nýr ritari flokksins, hún var ein í framboði og hlaut 146 atkvæði. Steinar Harðarson sömuleiðis í stöðu gjaldkera og hlaut hann 159 atkvæði. 17 félagar buðu fram krafta sína

Ný stjórn VG kjörin á landsfundi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search