Nýr meirihluti í borginni, samstarfsyfirlýsing og aðgerðaáætlun
Nýr meirihluti Vinstri grænna, Flokks fólksins, Sósíalista, Pírata og Samfylkingartók við stjórnartaumunum í Reykjavíkurborg þann 21. febrúar síðastliðinn. Líf Magneudóttir oddviti VG er orðin formaður borgaráðs og því ber svo sannarlega að fagna. Þann 4. mars lögðu flokkarnir svo fram sína fyrstu aðgerðaáætlun, og byggir hún á samstarfsyfirlýsingu flokkanna (sem lesa má hér), í áætluninni […]
Nýr meirihluti í borginni, samstarfsyfirlýsing og aðgerðaáætlun Read More »











