Takk Steinunn
Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður okkar hefur ákveðið að gefa ekki aftur kost á sér í forystu í komandi alþingiskosningum. Steinunn Þóra hefur setið á þingi fyrir VG síðan 2014 og barist ötullega að málefnum VG bæði í ríkisstjórn en einnig í stjórnarandstöðu. Við viljum þakka Steinunni fyrir sína ómetanlegu baráttu í forystusveit hreyfingarinnar og hlökkum […]