PO
EN

Greinar

Nýr meirihluti í borginni, samstarfsyfirlýsing og aðgerðaáætlun

Nýr meiri­hluti Vinstri grænna, Flokks fólks­ins, Sósí­al­ista, Pírata og Samfylkingartók við stjórn­artaum­un­um í Reykja­vík­ur­borg þann 21. febrúar síðastliðinn. Líf Magneudóttir oddviti VG er orðin formaður borgaráðs og því ber svo sannarlega að fagna. Þann 4. mars lögðu flokkarnir svo fram sína fyrstu aðgerðaáætlun, og byggir hún á samstarfsyfirlýsingu flokkanna (sem lesa má hér), í áætluninni […]

Nýr meirihluti í borginni, samstarfsyfirlýsing og aðgerðaáætlun Read More »

COVID-19: 5 ár frá fyrsta smiti

Í dag var fróðlegt málþing á vegum Háskóla Íslands og Landspítala um margar hliðar baráttunnar við COVID-19 á Íslandi. Nú þegar fimm ár eru frá fyrsta smiti er tilefni til að staldra við. COVID-19 var ekki aðeins veirufaraldur – það var samfélagsleg, efnahagsleg og pólitísk áskorun sem snerti líf allra Íslendinga. Nú þegar við lítum

COVID-19: 5 ár frá fyrsta smiti Read More »

Mannauðurinn

Mannauður er lykilfjárfesting sveitarfélaga Mannauður er dýrmætasta auðlind hvers sveitarfélags. Í dreifðari byggðum, þar sem samfélög eru minni og nánari, verður þessi auðlind enn mikilvægari. Hver einstaklingur skiptir enn meira máli og fer með mörg hlutverk, ekki aðeins sem starfsmaður heldur einnig sem virkur þátttakandi í félagslífi, íþróttastarfi og öðrum samfélagsverkefnum. Þegar fólk ákveður að

Mannauðurinn Read More »

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi VG

Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á flokksráðsfundi Vinstri grænna í gær, laugardaginn 22. febrúar 2025. Ályktun um stöðu mannréttinda í Bandaríkjunum Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs , haldinn í Reykjavík 22. febrúar 2025, lýsir yfir djúpum áhyggjum vegna þróunar mannréttindamála í Bandaríkjunum eftir að Donald Trump tók aftur við embætti forseta í janúar 2025. Frá því

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi VG Read More »

Ræða Svandísar á flokksráðsfundi VG

Við stöndum hér saman á þessum flokksráðsfundi, fyrsta stóra fundinum okkar eftir kosningarnar í nóvember. Þetta er ekki bara fundur um málefni dagsins, um skipulag flokksstarfsins eða næstu kosningar. Þetta er fundur um framtíðina.  Við höfum breytt íslensku samfélagi. Við höfum varið náttúruna. Með lögum, með ákvörðunum, með reglugerðum, með friðlýsingum, með stefnumótun. Við höfum

Ræða Svandísar á flokksráðsfundi VG Read More »

Varaformaður VG setur flokksráðsfund: Ræða Guðmundar Inga

Við hittumst nú á okkar fyrsta flokksráðsfundi eftir alþingiskosningarnar í nóvember. Alþingiskosningar sem voru okkur í VG mikið áfall. Og, sem í stærra samhengi eru sögulegar kosningar, því enginn vinstri-sósíalistaflokkur er nú á þingi í fyrsta sinn í áratugi – og enginn græningjaflokkur. Það er mikilvægt að vinna með áfall sem þetta. Við sem hópur.

Varaformaður VG setur flokksráðsfund: Ræða Guðmundar Inga Read More »

Dagskrá flokksráðsfundar

Flokksráðsfundur VG verður haldinn núna á laugardaginn, 22. febrúar að Þarabakka 3, 109 Reykjavík. Skráning er enn opin og hvetjum við alla félaga til þess að skrá sig hér. Dagskrá fundarins: 10:00 Fundur settur. Ræða varaformanns. Guðmundur Ingi Guðbrandsson 10:15 Ræða formanns. Svandís Svavarsdóttir 10:50 Fjárhagsstaða og fjáröflun hreyfingarinnar. Steinar Harðarson, gjaldkeri 11:00 Niðurstaða alþingiskosninga

Dagskrá flokksráðsfundar Read More »

Ályktun frá stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs

Víða er nú vegið að grundvallargildum um frið, mannréttindi og félagslegt réttlæti. Við þær aðstæður verður Ísland að beita sér enn frekar fyrir því að alþjóðalög séu virt og standa vörð um stefnu og starf Sameinuðu þjóðanna. Vinstri græn styðja heilshugar sjálfsákvörðunarrétt grænlensku þjóðarinnar og standa þétt með rétti Palestínumanna til eigin lands. Hreyfingin fordæmir

Ályktun frá stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs Read More »

Ríkis­stjórnin þarf að­hald

Ný ríkisstjórn kappkostar að ná frumkvæði í umræðunni og nú síðast með því að halda blaðamannafund um þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar líkt og um tímamót væri að ræða. Reyndar er það svo samkvæmt þingskapalögum að þingmálaskrá skal dreift um leið og stefnuræðu forsætisráðherra við þingsetningu. Væntanlega er það hugsað í því skyni að allir þingmenn sitji við

Ríkis­stjórnin þarf að­hald Read More »

Vegna skráningar stjórnmálasamtaka

Vegna fjölmiðlaumræðu um skráningu Vinstrihreyfingarinnar –  græns framboðs hjá Ríkisskattstjóra er rétt að gera grein fyrir eftirfarandi. Þann 25. júní 2021 voru samþykkt lög á Alþingi um starfsemi stjórnmálasamtaka. Fram kemur í 2. gr. e. laganna kemur fram að „Ríkisskattstjóri skráir stjórnmálasamtök samkvæmt lögum þessum og starfrækir stjórnmálasamtakaskrá í því skyni.“ Eins og komið hefur

Vegna skráningar stjórnmálasamtaka Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search