PO
EN

Greinar

Hvers virði er líf kvenna?

Í gær rak á fjörur mínar fréttir af tveimur harmsögum úr íslenskum samtíma, atvikum sem urðu að ákærumálum sem rötuðu fyrir dómsstóla. Í öðru þeirra var maður stunginn tvisvar með hnífi með þeim afleiðingum að hann lést. Í hinu málinu var maður stunginn tvisvar með hnífi og lifði af. Í báðum málunum var dæmt. Maðurinn […]

Hvers virði er líf kvenna? Read More »

Öflugri stuðning viðfriðarstefnu og minnistuðning við öfgahægrið

Það er gleðilegt að sjá að Volodómír Selenskí, forseti Úkraínu, hafi séð sér fært að koma til Íslands á fund allra forsætisráðherra Norðurlandanna á Norðurlandaráðsþingi. Það var líka gott að sjá samstöðu leiðtoga Norðurlandanna með Úkraínumönnum. Skilaboðin voru skýr: Norðurlöndin standa áfram þétt við bakið á Úkraínu. Alltof margt fólk hefur látið lífið í ólöglegri

Öflugri stuðning viðfriðarstefnu og minnistuðning við öfgahægrið Read More »

Landsfundur UVG

Landsfundur UVG fer fram á höfuðborgarsvæðinu 2. nóvember næstkomandi. Landsfundurinn er opinn öllum félögum. Landsfundurinn er frábært tækifæri til að kynnast starfinu og félögum Ungra vinstri grænna og eru nýir félagar sérstaklega hvattir til að mæta. Skráið ykkur á fundinn hér:https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSe3Pxquz1FAVvaDBvets_hzwXy8X1FcxKB4yf3KLOLwNKwU5g/viewform Frestur til að bjóða sig fram í stjórn rennur út á fundinum en hafi

Landsfundur UVG Read More »

Út­lendingur eða inn­flytjandi?

Þegar ég heyri orðið útlendingur fæ ég alltaf vonda tilfinningu. Fyrir mér vísar orðið „út-lendingur“ til einhvers sem tilheyrir ekki eða er ekki hluti af samfélaginu, en ekki til einstaklings af erlendu bergi brotinn sem er fullgildur meðlimur samfélagsins. Á undanförnum árum hafa bæði aðstæður hérlendis, eins og skortur á vinnuafli, og breyttar aðstæður í

Út­lendingur eða inn­flytjandi? Read More »

Lög­festum leik­skóla­stigið

Það er löngu tímabært að tryggja öllum börnum leikskóladvöl með því að lögfesta leikskólastigið. Sú breyting er lykilatriði í því að brúa bilið sem enn er á milli fæðingarorlofs og leikskóla og veldur fjölmörgum fjölskyldum miklum vandræðum. Í velferðarsamfélagi sem byggir á jöfnuði og jafnrétti er ótækt að fjölskyldur búi við kvíða og afkomuótta í

Lög­festum leik­skóla­stigið Read More »

Takk Jódís

Jódís Skúladóttir þingkona Vinstri grænna mun ekki skipa sæti á lista hreyfingarinnar í komandi alþingiskosningum. Jódís Skúladóttir varð þingkona hreyfingarinnar árið 2021 en áður var hún oddviti hreyfingarinnar í sveitarstjórnarkosningum í Múlaþingi árið 2020 þar sem hún komst inn í sveitarstjórn. Jódís sat í allsherjar- og menntanefnd , velferðarnefnd og fjárlaganefnd fyrir þingflokk VG á

Takk Jódís Read More »

Takk Bjarkey

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þingmaður Vinstri grænna og fyrrum ráðherra tilkynnti fyrir rúmlega viku síðan að hún myndi ekki halda áfram í forystu VG á næsta kjörtímabili. Bjarkey kom fyrst inn á þing fyrir VG sem varaþingmaður árið 2004 og kom nokkrum sinnum inn sem slíkur frá 2004 – 2013 en á því tímabili var hún

Takk Bjarkey Read More »

Framboðslisti VG í Norðausturkjördæmi samþykktur!

Framboðslisti VG í Norðausturkjördæmi var samþykktur í dag á kjördæmisráðsþingi hreyfingarinnar í Norðausturkjördæmi á Laugum í Reykjadal. Hér að neðan má sjá listann í heild sinni: 1. Sindri Geir Óskarsson – sóknarprestur – Akureyri 2. Jóna Björg Hlöðversdóttir – bóndi – Kinn, Þingeyjarsveit 3. Guðlaug Björgvinsdóttir – öryrki – Reyðarfirði 4. Klara Mist Olsen Pálsdóttir

Framboðslisti VG í Norðausturkjördæmi samþykktur! Read More »

Framboðslistar VG í Reykjavíkurkjördæmum samþykktir!

Framboðslistar VG í Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir í kvöld á fjölmennum félagsfundi í Nauthólsvík! Hér að neðan má sjá listana í heild sinni: Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftslagsmálum 2. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fyrrverandi alþingismaður 3. Brynhildur Björnsdóttir, blaðamaður og söngkona 4. Sveinn Rúnar Hauksson, læknir 5. Berglind Häsler, eigandi Havarí

Framboðslistar VG í Reykjavíkurkjördæmum samþykktir! Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search