PO
EN

Greinar

Þau bjóða sig fram til stjórnar VG

Svandís Svavarsdóttir er ein í framboði til formanns, en framboðsfrestur rann út þegar landsfundi var frestað klukkan rúmlega 22, föstudagskvöldið 4. október. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fráfarandi formaður, og Jódís Skúladóttir keppast um sæti varaformanns. Hólmfríður Jennýjar- Árnadóttir er ein í framboði til ritara. Steinar Harðarson sömuleiðis í stöðu gjaldkera. Þau sem bjóða sig fram sem […]

Þau bjóða sig fram til stjórnar VG Read More »

Bankar gegn þjóð

Þegar stóru bankarnir þrír hækka allir vexti um nánast sömu tölur á sama tíma, vekur það upp áleitnar spurningar um starfsemi þeirra. Vitandi að þjóðin stendur frammi fyrir afarkostum og hefur ekkert annað að leita. Mörgum var brugðið þegar Arion banki tilkynnti að eigendur bankans hefðu ákveðið að hækka ávöxtunarkröfu sína og því yrði bankinn

Bankar gegn þjóð Read More »

Framúrskarandi skólastarf

Nú á dögunum var haldin rafræn skólaþróunarráðstefna sem ber nafnið Utís online. Nafnið, Utís, stendur fyrir upplýsingatækni í skólastarfi og á rætur sínar að rekja til nýsköpunarstarfs í skólamálum í Skagafirði. Á þessum menntaviðburði voru yfir þrjú þúsund manns, fulltrúar leik-, grunn, framhaldsskóla, háskóla og fullorðinsfræðslu alls staðar af landinu. Áhugafólk um skólastarf og nýsköpun

Framúrskarandi skólastarf Read More »

Bíllinn í erfðamenginu

Því er stundum haldið fram að til sé sérstakt bílagen hjá Íslendingum. Að það sé ástæðan fyrir því að það sé vonlaust að fá fólk til að nota almenningssamgöngur. Árið 2004 flutti Strætó 7,9 milljónir farþega samtals. Þeir voru 12,6 milljónir í fyrra. Það er 60% aukning – og mikill árangur. En getum við gert

Bíllinn í erfðamenginu Read More »

Molar hagfelldir VG?

Við Íslendingar eigum mikið undir traustum sjávarútvegi og ábyrgri auðlindanýtingu, enda er útvegurinn sá grunnatvinnuvegur sem mestu hefur skipt þjóðarbúið í gegnum tíðina. Okkur hefur tekist að koma á ágætu jafnvægi á milli nýtingar og verndar fiskistofna. Í sögulegu samhengi er þetta mikilvægt, því að ósjálfbærar veiðar voru stórt vandamál hér á árum áður. Með

Molar hagfelldir VG? Read More »

Viðskiptaþvinganir gegn Ísrael

Eftir heilt ár af linnulausum og grimmilegum hernaði Ísraels gagnvart Palestínumönnum getur alþjóðasamfélagið ekki setið hjá lengur. Brýnt er að ríki heims taki sig saman um aðgerðir sem setja raunverulegan þrýsting á ísraelsk stjórnvöld. Stórt skref í þá átt var stigið á miðvikudag þegar Ísland var í hópi 124 ríkja sem samþykkti ályktun um Palestínu

Viðskiptaþvinganir gegn Ísrael Read More »

Afnemum launamisrétti

„Hvenær byrjaðir þú að vinna launalaust í dag, kona góð?“ Þessi spurning á að vera fjarstæðukennd í samtímanum en verður því miður raunverulegt álitamál þangað til launamun kynjanna hefur verið útrýmt. Við sem samfélag hyglum enn hinu karllæga, feðraveldið lifir góðu lífi og framlag kvenna til samfélagsins er gjaldfellt. Vanmat á kvennastörfum er ein helsta

Afnemum launamisrétti Read More »

Nauðsyn námsgagna

Mikilvægur hluti í námi barna og ungmenna eru námsgögn. Þau geta verið á ýmsu formi og einmitt mikilvægt að svo sé til að mæta fjölbreyttum þörfum nemenda. Nú er verið að endurskoða fyrirkomulag námsgagnaútgáfu í samræmi við aðgerð 9 í menntastefnu stjórnvalda til ársins 2030. Þar leiðir spretthópur sem skipaður var af ráðherra í janúar

Nauðsyn námsgagna Read More »

Áfram en ekki aftur á bak

Það verða bráðum liðin 110 ár síðan konur, fertugar og eldri, máttu kjósa sér fulltrúa á Alþingi og bjóða fram krafta sína þangað. En rétturinn kom ekki að sjálfu sér og óþarft að hafa mörg orð um þá baráttu sem þær háðu til að honum fram. Þessum sjálfsagða rétti. En alltaf er verið að minna

Áfram en ekki aftur á bak Read More »

Ræða Svandísar Svavars undir stefnuræðu forsætisráðherra

Virðulegi forseti, kæru landsmenn! Síðasti hluti þessa kjörtímabils er runnin upp, síðasti þingveturinn fyrir kosningar. Tíminn þar sem almenningur gerir upp við sig hvernig stjórnvöld hafa staðið sig. Hvað var gert og hvað var ekki gert? Hvað viljum við að sé gert öðruvísi? Hvernig viljum við að landinu okkar sé stjórnað, og samfélaginu?  Listinn yfir

Ræða Svandísar Svavars undir stefnuræðu forsætisráðherra Read More »

Ræða Guðmundar Inga undir stefnuræðu forsætisráðherra

Virðulegi forseti – góðir landsmenn. Við höldum nú inn í síðasta vetur þessa kjörtímabils og okkar bíða ærin verkefni.  Fleira og fleira fólk á erfitt með að ná endum saman vegna hárra vaxta. Að ná niður verðbólgu þannig að vextir geti lækkað, verður því stærsta verkefni þessa vetrar. Það er alveg skýrt að ríkisstjórnin mun ekki ráðast

Ræða Guðmundar Inga undir stefnuræðu forsætisráðherra Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search