Þau bjóða sig fram til stjórnar VG
Svandís Svavarsdóttir er ein í framboði til formanns, en framboðsfrestur rann út þegar landsfundi var frestað klukkan rúmlega 22, föstudagskvöldið 4. október. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, fráfarandi formaður, og Jódís Skúladóttir keppast um sæti varaformanns. Hólmfríður Jennýjar- Árnadóttir er ein í framboði til ritara. Steinar Harðarson sömuleiðis í stöðu gjaldkera. Þau sem bjóða sig fram sem […]
Þau bjóða sig fram til stjórnar VG Read More »