PO
EN

Greinar

Öflugri heil­brigðis­þjónusta á Suður­landi

Heilbrigðisumdæmi Suðurlands hefur lengi verið eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins, bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum auk þess sem sumarbústaðafjöldi á svæðinu er með því sem mest gerist á landinu og fólksfjölgun hefur verið mikil. Í heilbrigðisumdæminu bjuggu árið 2020 29.9217 manns á víðfeðmu svæði. Á kjörtímabilinu hefur verið lögð áhersla á eflingu og styrkingu heilbrigðisþjónustunnar […]

Öflugri heil­brigðis­þjónusta á Suður­landi Read More »

STÓRAUKIN FRAMLÖG TIL LOFTSLAGSVÍSINDA Á ÍSLANDI

Stöðuskýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) sem kom út í byrjun ágúst er afdráttarlaus og skilaboðin eru enn skýrari en áður um mikilvægi frekari aðgerða.  Loftslagsmálin hafa verið eitt af aðaláherslumálum mínum og munu vera það áfram[SH1] . Á kjörtímabilinu höfum við aukið bein framlög til loftslagsmála um meira en 700%, styrkt stjórnsýslu málaflokksins, ráðist

STÓRAUKIN FRAMLÖG TIL LOFTSLAGSVÍSINDA Á ÍSLANDI Read More »

Óheimilt verði að mismuna blóðgjöfum

Heilbrigðisráðherra hefur sett drög að breytingu á reglugerð um söfnun, meðferð, varðveislu og dreifingu blóðs og viðauka IV við sömu reglugerð í Samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Breytingin hefur í för með sér að því er bætt inn í reglugerðina að það sé óheimilt að mismuna blóðgjöfum á grundvelli ómálefnalegra sjónarmiða, svo sem kyns, kynhneigðar, uppruna

Óheimilt verði að mismuna blóðgjöfum Read More »

Án heilsunnar er enginn ríkur

Það er okkur öllum mikilvægt að eiga öflugt og gott heilbrigðiskerfi sem kemur til móts við þarfir okkar að hverju sinni. Heilbrigðiskerfi eru og verða að vera í stöðugri þróun eftir því hvernig samfélagið breytist. Ein af stærstu áskorununum sem íslenska heilbrigðiskerfið stendur frammi fyrir núna er breytt aldurssamsetning þjóðarinnar. Framfarir í lækningum hafa lengt

Án heilsunnar er enginn ríkur Read More »

Meðmælendalistar VG fyrir kosningar komnir til yfirkjörstjórna

Meðmælendasöfnun vegna framboða VG í öllum sex kjördæmunum er lokið og hefur listunum verið skilað til yfirkjörstjórna. Frábærir sjálfboðaliðar hafa lagt nótt við dag við að klára þetta mikilvæga verkefni. Sem var tilraunaverkefni að þessu sinni, með ýsmsum uppákomum, því í fyrsta sinn var meðmælendum skilað rafrænt. Fimm VG sjálfboðaliðar eiga stærsta heiðurinn af utanumhaldi

Meðmælendalistar VG fyrir kosningar komnir til yfirkjörstjórna Read More »

Heilbrigðismál í Suðurkjördæmi

Síðustu ár hefur íbúum Suðurkjördæmis, á Suðurnesjum og Suðurlandi, fjölgað hvað mest með tilheyrandi þjónustuþörf og einhverjir hafa séð hag sinn í að sækja heilbrigðisþjónustu á höfuðborgarsvæðið. Það er lítill fjárhagslegur, umhverfislegur eða samfélagslegur ávinningur fólginn í því að þurfa stöðugt að sækja sér vatnið yfir lækinn og hefur verið skýlaus krafa íbúa kjördæmisins að

Heilbrigðismál í Suðurkjördæmi Read More »

Gamalt fólk má líka velja

Hvernig skipuleggjum við þjónustu við eldra fólk á næstu áratugum? Munum við geta notað sömu lausnir og áður? Getum við búist við því að þau sem þurfa þjónustu hugsi eins og hafi sömu væntingar til þjónustu og þau sem voru í sömu sporum fyrir 20 árum? Auðvitað eru ekki einföld svör við þessum spurningum og

Gamalt fólk má líka velja Read More »

Smánarbletturinn loksins þrifinn

Hernaður og allt sem tengist hernaðarumsvifum hefur gríðarlega mikla mengun og náttúruspjöll í för með sér um allan heim. Veru erlends herliðs á Íslandi fylgdi og fylgir nákvæmlega sami ófögnuður. Það á ekki einungis við um óhóflega eldsneytisnotkun með tilheyrandi útblæstri, heldur trufla hernaðartæki dýralíf og skilja eftir sig gríðarlegt magn hvers kyns eiturefna.  Ein

Smánarbletturinn loksins þrifinn Read More »

Megi sólin skína!

Loftslagsmálin eru í brennidepli fyrir komandi kosningar og það má segja að þetta séu fyrstu kosningarnar þar sem flestir stjórnmálaflokkar leggja að einhverju leyti áherslu á mikilvægi aðgerða gegn loftslagsvánni. Umhverfis- og loftslagsmálin hafa löngum verið á jaðri stjórnmálanna, en Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur frá stofnun lagt áherslu á málaflokkinn, og hefur fylgt aukinni vísindalegri

Megi sólin skína! Read More »

Einstaklingar með ofurkrafta

Hólmfríður Árnadóttir skrifar: Eitt af því sem við höfum öðlast meiri þekkingu um á síðustu árum er ADHD. ADHD er skilgreint sem röskun á boðefnakerfi heila á stöðvum sem gegna hlutverki við stjórn hegðunar. Hversu mikil áhrif röskunin hefur á líf þeirra með ADHD og hvernig röskunin kemur til með að þróast er hins vegar

Einstaklingar með ofurkrafta Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search