Krafan um fulla atvinnu í forgrunn
Um fátt er meira talað en orrusturnar gegn heimsfaraldri kórónaveiru sem staðið hafa síðasta eitt og hálfa árið. Þrátt fyrir fjórar innrásir veirunnar hefur alltaf tekist hér á Íslandi að verjast skynsamlega, þökk sé heilbriðgis- og framlínustarfsfólki, ásamt öllum almenningi og stjórnvöldum. Aftur á móti var önnur orrusta sem staðið hefur samhliða en verið hefur […]
Krafan um fulla atvinnu í forgrunn Read More »










