Bæjarfulltrúi VG á Akureyri talar fyrir auknu samráði við íbúa
Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi VG á Akureyri og formaður stýrihóps um íbúasamráð var í afar áhugaverðu viðtali á Morgunútvarpinu á Rás 1 í vikunni sem við hvetjum ykkur til að hlusta á. Meirihluti Akureyringa vill að nýbyggingar á Oddeyrinni verði mest fjórar hæðir. Ný íbúakosning leiðir það í ljós. Verktakar sóttu um að byggja hærri […]
Bæjarfulltrúi VG á Akureyri talar fyrir auknu samráði við íbúa Read More »











