Search
Close this search box.

Greinar

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit

Ríkissjóður hefur gengið frá kaupum á fasteigninni Hótel Gíg á Skútustöðum í Mývatnssveit. Með því er fengin niðurstaða um framtíðaraðstöðu fyrir meginstarfsstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á NA landi og starfsaðstöðu annarra stofnana umhverfis- og auðlindaráðuneytisins í Mývatnssveit, sem eru Umhverfisstofnun, Landgræðslan og Rannsóknastöðin við Mývatn (Ramý). Undirbúningur þessa hefur staðið um hríð, meðal annars í nánu samstarfi […]

Ný gestastofa og starfsstöð náttúruverndarsvæða í Mývatnssveit Read More »

COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar

Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna verður heimilað að uppfylltum skilyrðum og sömuleiðis íþróttakeppnir án áhorfenda. Fjöldamörk í sviðslistum verða aukin þannig að 50 manns mega vera á sviði og í sal 100 fullorðnir og

COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar Read More »

Forval í NA- kjördæmi – framboðsfrestur til 23. janúar

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Norðausturkjördæmi auglýsir eftir frambjóðendum á lista hreyfingarinnar í kjördæminu. Framboðsfrestur rennur út á miðnætti 23. janúar 2021. Þau sem gefa kost á sér skulu tilkynna það skriflega til kjörstjórnar í tölvupósti á netfangið nordaustur@vg.is Þau sem vilja stinga upp á frambjóðanda geri það með sama hætti fyrir 18. janúar og mun

Forval í NA- kjördæmi – framboðsfrestur til 23. janúar Read More »

Aðalfundur kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis á sunnudag

Kjördæmisráð Suðvesturkjördæmis heldur aðalfund í fjarfundi á Zoom sunnudagskvöldið 10. janúar klukkan 17.00. Þetta er slóðin á fundinn: https://us02web.zoom.us/j/82599423698?pwd=OW1XT3pSSWRhVWpiUjlQa2tEVWJxQT09 Á fundinum verður kosin ný stjórn kjördæmisráðsins og ákveðið  hvaða leið verður farin við að koma saman framboðslista í kjördæminu fyrir Alþingiskosningarnar 25. september 2021. Aðalfundurinn er opinn öllum skráðum félögum Vinstri grænna, en aðeins fulltrúar

Aðalfundur kjördæmisráðs Suðvesturkjördæmis á sunnudag Read More »

Áætlun um fyrstu afhendingu bóluefnis Moderna

Nú liggur fyrir áætlun um afhendingu fyrstu bóluefnaskammta lyfjafyrirtækisins Moderna. Vonir standa til að fyrirtækið fái markaðsleyfi í Evrópu í kjölfar matsfundar Lyfjastofnunar Evrópu á morgun. Gert er ráð fyrir að Ísland fái 5.000 bóluefnaskammta frá Moderna í janúar og febrúar en að eftir það verði afhendingin hraðari. Þetta er hlutfallslega sama úthlutun og til

Áætlun um fyrstu afhendingu bóluefnis Moderna Read More »

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Um 140 milljónum króna verður varið til bráðaaðgerða og uppbyggingar innviða á svæðum sem friðlýst voru árið 2020. Í gildandi verkefnaáætlun Landsáætlunar um uppbyggingu innviða 2020-2022 er gert ráð fyrir að hægt sé að nota fjármagn til uppbyggingar á nýfriðlýstum svæðum, og hefur verkefnisstjórn Landsáætlunar tekið afstöðu til tillagna umsjónarstofnana náttúruverndarsvæða að slíkum verkefnum. Á Geysissvæðinu, sem

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum Read More »

Um markaðsleyfi lyfja/bóluefna

Áður en bóluefni eða önnur lyf eru sett á markað þarf að ganga úr skugga um að þau uppfylli strangar kröfur með tilliti til öryggis og heilbrigðissjónarmiða. Áður en nýtt lyf kemst á markað eru framkvæmdar viðamiklar eiturefna-, gæða- og klínískar rannsóknir af framleiðandanum. Niðurstöður þessara prófana eru metnar af lyfjayfirvöldum til að staðfesta gæði

Um markaðsleyfi lyfja/bóluefna Read More »

Plastburðarpokar burt úr verslunum

Um áramótin tóku þær reglur gildi sem banna afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið tekur jafnt til þunnu, glæru grænmetispokanna og innkaupaburðarpokanna, en nær ekki yfir plastpoka sem eru seldir í rúllum í hillum verslana. Til þess að koma í veg fyrir að einnota neysla færist yfir á aðra eru einnota burðarpokar úr öðrum efniviði en plasti gjaldskyldir.

Plastburðarpokar burt úr verslunum Read More »

Árið sem fer í sögubækurnar

Árið 2020 mun skrifa sig í sögu­bæk­urn­ar. Kór­óna­veiran verður þar efst á blaði og áhrif hennar á líf, heilsu og efna­hag þjóð­ar­inn­ar. Nátt­úru­ham­farir hafa riðið yfir land og þjóð og minna á mik­il­vægi þess að auka öryggi fólks vegna nátt­úru­vár. En það hafa líka verið stigin mörg mik­il­væg skref í átt að rétt­lát­ara sam­fé­lagi. Komið

Árið sem fer í sögubækurnar Read More »

Áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra

Kæru landsmenn Núna eru fjórar klukkustundir eftir af árinu 2020 og eflaust bíða margir spenntir eftir því að fagna nýju ári og kveðja þetta ár. Ár sem hefur reynst réttnefnt hamfaraár; þegar á okkur dundu heimsfaraldur, efnahagskreppa, jarðhræringar, snjóflóð og skriðuföll. En 2020 var líka ár hugvits og afreka. Fyrir nokkrum dögum hófst bólusetning við

Áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra Read More »

Öryrkjar og aldraðir greiða minna fyrir tannlækningar frá áramótum

Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar öryrkja og aldraðra eykst 1. janúar næstkomandi úr 50% í 57%. Þetta er liður í áætlun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga. Áætlaður kostnaður ríkisins vegna þessa nemur 200 milljónum króna. Stefnt er að því að greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna tannlækniskostnaðar þessara hópa verði komin í 75% árið

Öryrkjar og aldraðir greiða minna fyrir tannlækningar frá áramótum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search