Breytingar í þágu almennings
Nýverið voru samþykktar breytingar á húsaleigulögum á Alþingi. Markmið breytinganna er að bæta réttarstöðu leigjenda og þannig auka húsnæðisöryggi. Í breytingunum felst skýrari rammi um ákvörðun leigufjárhæðar og aukinn fyrirsjáanleiki – en verkalýðshreyfingin hefur kallað eftir breytingum í þessa veru um talsvert skeið. Frumvarpið sem lagt var fram er afrakstur margra starfshópa sem settir hafa […]
Breytingar í þágu almennings Read More »