Framboðslisti VG í Norðvesturkjördæmi samþykktur!
Framboðslisti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á kjördæmisráðsfundi hreyfingarinnar í Norðvesturkjördæmi nú í kvöld.Hér má sjá listann í heild sinni: 1. Álfhildur Leifsdóttir – Skagafirði2. Bjarki Hjörleifsson – Stykkishólmi 3. Sigríður Gísladóttir – Ísafirði 4. Friðrik Aspelund – Borgarbyggð 5. Lilja Magnúsdóttir – Grundarfirði 6. María Maack – Reykhólum 7. Kristín Þorleifsdóttir – Stykkishólmi […]
Framboðslisti VG í Norðvesturkjördæmi samþykktur! Read More »