PO
EN

Ávarpið

24. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Hafnfirðingur, grunnskólakennari, fyrrum bæjarstjóri og nú nýr svæðisformaður VG í Hafnarfirði og ný í stjórn Hreyfingarinnar er viðmælandi VG varpsins að þessu sinni. Ný stjórn svæðisfélagsins hefur komið inn af krafti og hefur metnaðarfull áform fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Berglind Häsler heimsótti Guðrúnu Ágústu og Nölu, hundinn hennar, í Hafnarfjörðinn.

24. Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Read More »

22. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, oddviti Norðausturkjördæmis, er viðmælandi Berglindar Häsler í VG varpinu að þessu sinni. Baráttan fyrir auknum jöfnuði og loftslagsmál eru Bjarkey hugleikin en líka atvinnumálin. Bjarkey segist stolt af verkum VG á kjörtímabilinu sem er að líða og segir mikilvægt að hafa VG áfram í ríkisstjórn til að klára öll þau góðu málum

22. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Read More »

21. Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson, oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi er viðmælandi Berglindar Häsler í VG-varpinu að þessu sinni. Bjarni er fiskifræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi. Bjarni fer yfir sín helstu baráttumál, loftslagsmálin auðvitað, byggðamál og atvinnumál í kjördæminum. Þá segir hann okkur frá því af hverju hann byrjaði að taka þátt í stjórnmálum og af hverju VG varð fyrir

21. Bjarni Jónsson Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search