Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, oddviti Norðausturkjördæmis, er viðmælandi Berglindar Häsler í VG varpinu að þessu sinni. Baráttan fyrir auknum jöfnuði og loftslagsmál eru Bjarkey hugleikin en líka atvinnumálin. Bjarkey segist stolt af verkum VG á kjörtímabilinu sem er að líða og segir mikilvægt að hafa VG áfram í ríkisstjórn til að klára öll þau góðu málum sem farin séu af stað. 4 ár séu ótrúlega stuttur tími en að sama skapi hafi mikill árangur náðst og það í skugga heimsfaraldurs.
22. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Deildu