25. Orri Páll Jóhannsson – Þingflokksformaður VG
Deildu
Fleiri þættir

„Íþróttahreyfingin á ekki að fá neinn afslátt“
Bjarki spyr Önnu Þorsteinsdóttur þjóðgarðsvörð, fótboltakonu, friðarsinna, femínista og umhverfissinna hvort allir vinstrimenn séu anti-sportistar. Anna hélt þrumuræðu á Austurvelli á dögunum vegna liðs Breiðabliks við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. Þau ræða um íþróttir, keppnisskap og pólitíkina í stóru myndinni.