Aðalfundur VGR
Ágætu félagar í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði í Reykjavík. Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 23. september nk. á Vesturgötu 7 í Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 20.00 og ráðgert að honum ljúki um kl. 22. Dagskrá aðalfundar: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Ársreikningar fyrir almanaksárið 2018 kynntir og bornir upp til samþykktar. […]