Takk fyrir frábæra sveitarstjórnar­ráðstefnu!

Síðasta laugardag var haldin sveitstjórnarráðstefna á Akranesi þar sem fjallað var um heilbrigðis- og umhverfismál. Að loknum fundi réðust gestir síðan í víðtækt plokk í kringum vitann og var það viðeigandi og góður endir á frábærri ráðstefnu.

Vertu með

Taktu þátt í starfinu. Skráðu þig í flokkinn og hafðu áhrif.

Ekki raforkan einber  

Samfélagið verður að hraða svo um munar öllum aðgerðum sem minnka losun gróðurhúslofttegunda og auka sterklega við bindingu kolefnis. Orkuskipti í samgöngum og útgerð eru einn þátturinn. Bílar, vinnuvélar og minni bátar knúnir raforku úr hlaðanlegum rafgeymum er ein lausnanna og sú sem getur borið mikinn árangur…

Við berjumst fyrir réttlátu samfélagi

Vinstrihreyfingin – grænt framboð er róttækur vinstriflokkur sem leggur höfuðáherslu á jöfnuð og sjálfbærni. Stefna Vinstri grænna byggist á fjórum grunnstoðum: umhverfisvernd, kvenfrelsi, alþjóðlegri friðarhyggju og félagslegu réttlæti. Vinstri græn eru nú leiðandi afl í ríkisstjórn Íslands, eru með þrjá ráðherra og 11 þingmenn á Alþingi.