Rósa Björk fundaði með Katalónsku stjórnmálafólki í Madrid

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður utanríkismálanefndar og varaforseti Evrópuráðsþingsins, átti fund með Alfred Bosch, utanríkisráðherra Katalóníu og annað katalónskt stjórnmálafólk í Madrid í síðustu viku. Nú standa yfir réttarhöld yfir 10 kjörnum fulltrúum katalónska þingsins og 2 fulltrúum frjálsra félagasamtaka. Þau eiga yfir höfði sér áratuga refsingu fyrir meðal annars uppreisn og tilraun til byltingar.  “Burtséð …

Rósa Björk fundaði með Katalónsku stjórnmálafólki í Madrid Read More »