Frétt

Undirbúningur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs í fullum gangi

Undirbúningur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu er í fullum gangi og tillögur að helstu áherslum í stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins hafa nú verið settar í Samráðsgátt stjórnvalda. Þær eru þriðja verkefni þverpólitískrar nefndar sem vinnur að stofnun þjóðgarðsins. Þverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðsins var skipuð af umhverfis- og auðlindaráðherra í apríl 2018 í samræmi við sáttmála …

Undirbúningur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs í fullum gangi Read More »

Forsætisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir sem styðja við kjarasaminga.

45 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningum. Heildarumfang á samningstímabilinu 80 milljarðar. Fæðingarorlof lengt í 12 mánuði. Samanlagt geta breytingar á tekjuskattskerfi og barnabótum aukið ráðstöfunartekjur fjögurra manna fjölskyldu um allt að 411 þúsund krónur á ári. Víðtækar aðgerðir í húsnæðismálum og uppbygging félagslegs húsnæðiskerfis. Dregið úr vægi verðtryggingar og ný neytendalán miðist við vísitölu án húsnæðisliðar. …

Forsætisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir sem styðja við kjarasaminga. Read More »

Heilbrigðisráðherra um stuðning við aldraða sem búa heima

Efnt verður til samstarfsverkefnis með áherslu á heilsueflingu aldraða og markvissari þjónustu við þá sem þurfa stuðning til að geta búið á eigin heimili vegna heilsubrests. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu heilbrigðisráðherra þessa efnis á fundi sínum í dag. Undirbúningur verkefnisins verður á hendi ráðuneyta heilbrigðis- forsætis- félags- og fjármála, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Embættis landlæknis og mun …

Heilbrigðisráðherra um stuðning við aldraða sem búa heima Read More »

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt í ríkisstjórn

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. Dregið verður úr losun gróðurhúsalofttegunda í allri starfsemi Stjórnarráðsins auk þess sem öll losun verður kolefnisjöfnuð þegar í ár og meira til. Stefnan tekur til allra tíu ráðuneyta Stjórnarráðsins og Rekstrarfélags Stjórnarráðsins þess auk þess sem gerðar eru kröfur til ríkisstofnana um aðgerðir í loftslagsmálum. Markmiðið með loftslagsstefnunni …

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt í ríkisstjórn Read More »

Átta milljarðar sérstaklega til loftslagsmála

Ráðgert er að verja rúmum átta milljörðum króna sérstaklega til loftslagsmála á árunum 2020-2024 samkvæmt fjármálaáætlun. Áætlað er að verja sömu upphæð, rúmum átta milljörðum króna til verkefna tengdri náttúruvernd og sjálfbærri nýtingu lands. Þá verður 500 milljónum króna varið til eflingu hringrásarhagkerfisins á sama tímabili. Meðal markmiða fjárveitinga til loftslagsmála er að tryggja að …

Átta milljarðar sérstaklega til loftslagsmála Read More »

Yfirfullt hús á ráðstefnu um geðheilbriði barna

Á fimmta hundrað manns sækja norræna ráðstefnu um geðheilbrigði barna sem haldin verður á Grand hótel á morgun. Fjöldi manns er á biðlista. Streymt verður frá ráðstefnunni og vitað er að margir munu fylgjast með streyminu, hérlendis og erlendis. Ráðstefnan er haldin í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og eru það Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og …

Yfirfullt hús á ráðstefnu um geðheilbriði barna Read More »

Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og á öðrum ferðamannastöðum vítt og breitt um landið. Markmiðið er halda áfram þeirri miklu uppbyggingu innviða sem hafin er til verndar …

Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni Read More »

Nöfn vændiskaupenda verði birt

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri-grænna, vilja að nöfn vændiskaupenda verði birt og að sektir hækki. Báðar hafa tjáð sig um vændi á Íslandi í dag í kjölfarið á umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks. „Talað er um að framboð á vændi sé yfirdrifið og að það sé jafn auðvelt að kaupa vændi eins og …

Nöfn vændiskaupenda verði birt Read More »

Skimanir krabbameina verði almenn opinber heilsugæsla

HeilbrigðisráðuneytiðEmbætti landlæknis og skimunarráð hafa skilað heilbrigðisráðherra tillögum að breyttu skipulagi á stjórnun, staðsetningu og framkvæmd skimana fyrir krabbameinum. Landlæknir telur framtíðarlausn á fyrirkomulagi þessara mála nauðsynlega svo skipuleggja megi skimanir til langs tíma.Alma D. Möller landlæknir og Thor Aspelund, formaður skimunarráðs, kynntu Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra tillögurnar á fundi í ráðuneytinu í dag. Skimunarráð er ráðgefandi fyrir …

Skimanir krabbameina verði almenn opinber heilsugæsla Read More »

790 hjúkrunarrými – 140 á þessu ári

Alls eru 790 hjúkrunarrými á framkvæmdaáætlun til ársins 2023, þar af er fjölgun um rúmlega 580 rými og endurbætur á yfir 200 rýmum. Ítarlega er fjallað um uppbyggingu á þessu sviði og hvernig þessi mál hafa þróast frá árinu 2009 í skriflegu svari Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi frá Þorsteini Víglundssyni sem birt …

790 hjúkrunarrými – 140 á þessu ári Read More »

Nýr samningur um Landgræðsluskóga

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skógræktarfélag Íslands, Landgræðslan og Skógræktin hafa endurnýjað samning um rekstur og framkvæmd Landgræðsluskóga til næstu fimm ára. Landgræðsluskógar hafa verið starfræktir síðan árið 1990 og er því um að ræða endurnýjun samnings um verkefnið. Landgræðsluskógar byggja á starfi áhugamanna í skógræktarfélögum á Íslandi. Markmið Landgræðsluskóga er að græða lítt og ógróið land …

Nýr samningur um Landgræðsluskóga Read More »

630 milljónir í geðheilbrigðismál

„Það sem að við erum að gera með þess­ari ákvörðun er að styrkja geðheil­brigðisþjón­ust­una í fremstu línu heil­brigðisþjón­ust­unn­ar,“ seg­ir Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigðisráðherra. Hún gerði í dag grein fyr­ir 630 millj­óna króna út­hlut­un til að efla geðheil­brigðisþjónustu á landsvísu. Fénu verður ann­ars veg­ar varið til að efla fyrsta stigs þjón­ustu heilsu­gæsl­unn­ar með auk­inni aðkomu sál­fræðinga og …

630 milljónir í geðheilbrigðismál Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.