Sunna Valgerðardóttir hefur störf hjá þingflokki VG
Sunna Valgerðardóttir, frétta- og dagskrárgerðarkona á RÚV, hefur verið ráðin til þingflokks Vinstri grænna. Sunna hefur víðtæka reynslu úr fjölmiðlum hvar hún hefur starfað undanfarin 15 ár og sérhæft sig í pólitískum fréttum, þar sem hennar áhugi liggur. Hún hefur starfað lengst af hjá RÚV og sinnt þar ýmsum hlutverkum, meðal annars sem fréttamaður, vaktstjóri, […]
Sunna Valgerðardóttir hefur störf hjá þingflokki VG Read More »