Orkustefna í þágu umhverfis
Ísland er orkuríkt land og hefur því mikla möguleika til að nýta auðlindir sínar í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Það er því skylda okkar, sem byggjum þetta land nú um stundir, að stuðla að því að stefna verð sett um orkunýtingu á grænum forsendum. Starfshópur, sem ég sit í, vinnur nú að langtíma orkustefnu fyrir […]
Orkustefna í þágu umhverfis Read More »