PO
EN

Grein

Orkustefna í þágu umhverfis

Ísland er orkuríkt land og hefur því mikla möguleika til að nýta auðlindir sínar í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Það er því skylda okkar, sem byggjum þetta land nú um stundir, að stuðla að því að stefna verð sett um orkunýtingu á grænum forsendum. Starfshópur, sem ég sit í, vinnur nú að langtíma orkustefnu fyrir […]

Orkustefna í þágu umhverfis Read More »

Dagur umhverfisins

Gleðilegt sumar! Dag umhverfisins ber að þessu sinni upp á sumardaginn fyrsta. Þannig renna saman fögnuður yfir björtum sumarkvöldum og umhverfismálum sem varða framtíð okkar allra. Það var þennan dag árið 1762 sem Sveinn Pálsson fæddist en hann var fyrstur Íslendinga til að nema náttúruvísindi og orðaði meðal annars þá hugsun sem nú kallast sjálfbær

Dagur umhverfisins Read More »

Bætt þjónusta við eldri borgara í Reykjavík

Reykjavíkurborg veitir eldri borgurum margvíslega þjónustu. Markmiðið með þjónustunni er að borgarbúar á öllum aldri geti blómstrað og fengið þá aðstoð sem þeir þurfa til að lifa innihaldsríku lífi. Til að samræma og gera þjónustu borgarinnar við eldri borgara markvissari var ákveðið móta heildstæða stefnu í málaflokknum. Ný stefnumótum, Aldursvæn og heilsueflandi borg, var samþykkt

Bætt þjónusta við eldri borgara í Reykjavík Read More »

Rétt þjónusta á réttum stað

Álag á bráðamót­töku Land­spít­al­ans hef­ur reglu­lega verið til um­fjöll­un­ar á vett­vangi fjöl­miðla um langt skeið. Und­an­far­in miss­eri hef­ur verið gripið til mark­vissra aðgerða til að bregðast við þeirri stöðu og tryggja sem mest gæði og ör­yggi þjón­ust­unn­ar. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­spít­ala fækkaði kom­um á bráðamót­töku Land­spít­al­ans um 10% á síðasta ári þannig að aðgerðirn­ar hafa

Rétt þjónusta á réttum stað Read More »

Strandveiðar efldar!

Alþingi lögfesti í síðustu viku frumvarp um dagakerfi í strandveiðum sem mun leiða til aukins öryggis sjómanna, jafnræðis og sveigjanleika í kerfinu með stórauknum aflaheimildum í strandveiðipottinn. Síðastliðið sumar var gerð tilraun til bráðabrigða um tólf veiðidaga innan hvers mánuðar á strandveiðitímabilinu maí, júní, júlí og ágúst. Skipting aflaheimilda milli landsvæða var felld niður og

Strandveiðar efldar! Read More »

Loftslagsmál: Ríkið fari á undan með góðu fordæmi

Vitund fólks um loftslagsbreytingar hefur stóraukist á skömmum tíma. Það er mikilvægt hreyfiafl. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á loftslagslögum þar sem gert verður að skyldu að Stjórnarráðið, stofnanir hins opinbera og öll fyrirtæki í ríkiseigu setji sér loftslagsstefnu og grípi til aðgerða til að draga úr losun og kolefnisjafna starfsemi sína þannig

Loftslagsmál: Ríkið fari á undan með góðu fordæmi Read More »

Styttum biðlista

Í fjárlögum þessa árs kemur fram að 840 milljónum verði ráðstafað á árinu til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. Um er að ræða liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs. Þetta eru sömu aðgerðaflokkarnir og settir voru í forgang í sérstöku biðlistaátaki til þriggja ára sem lauk á síðasta ári. Átakið skilaði

Styttum biðlista Read More »

Aukin velsæld á traustum grunni

Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína til stuðnings lífskjarasamningum aðila vinnumarkaðarins nú í vikunni. Aðgerðirnar sem stjórnvöld munu ráðast í byggjast í fyrsta lagi á miklu samráði á milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins undanfarna mánuði og í öðru lagi á umfangsmikilli greiningarvinnu sem þetta samráð hefur leitt af sér. Hluti af greiningarvinnunni hefur fjallað um þróun lífskjara

Aukin velsæld á traustum grunni Read More »

Lífskjarasamningar!

Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum. Sérstaklega þegar bætt kjör skila sér mest til þeirra sem verst eru settir, þó allir njóti góðs af. Ég vil hrósa forystu verkalýðshreyfingarinnar sem var staðföst í kjarabaráttu fyrir sitt fólk. Þá á ríkisstjórnin einnig hrós skilið fyrir að

Lífskjarasamningar! Read More »

Húsbílaáskorunin

Með uppgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár hér og landi höfum við sem samfélag þurft að takast á við ýmsar óvæntar áskoranir. Má þar meðal annars nefna utanvegaakstur og ágang ferðamanna við hinar ýmsu náttúruperlur okkar. Ein slík óvænt áskorun er leiga húsbíla og ónæði sem af þeim getur stafað. Í síðasta mánuði beindi ég fyrirspurn til

Húsbílaáskorunin Read More »

Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fær aukna fjármuni til að efla ýmsa þætti í þjónustu sinni og laga hana að breyttum þörfum og aðstæðum íbúa vegna stóraukins atvinnuleysis á svæðinu. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þessa efnis á fundi sínum í dag.Fjöldi fólks missti vinnuna við gjaldþrot flugfélagsins WOW og ljóst er að samfélagslegar afleiðingar af falli

Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search