Search
Close this search box.

Grein

Bætt geðheilbrigðisþjónusta við fanga

Í lögum um fullnustu refsinga er föngum tryggður réttur til heilbrigðisþjónustu og eiga þeir að njóta samskonar þjónustu og allir aðrir. Á því hefur verið misbrestur eins og Umboðsmaður Alþingis og pyntingavarnanefnd Evrópuráðsins hafa vakið athygli á. Það er óviðunandi að fangar njóti ekki eðlilegrar heilbrigðisþjónustu og þar með geðheilbrigðisþjónustu. Það segir mikið um samfélag […]

Bætt geðheilbrigðisþjónusta við fanga Read More »

Fjármálaáætlun og megináherslurnar í heilbrigðismálum

Stórauknum fjármunum verður varið til að lækka greiðslubyrði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu, styrkja geðheilbrigðisþjónustuna um allt land og efla heilbrigðisþjónustu við aldraða samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin endurspeglar áherslur heilbrigðisráðherra og markmið heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Fjármálaáætlunin var lögð fram 23. mars og fyrri umræða um hana fer nú fram á Alþingi.  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist stolt

Fjármálaáætlun og megináherslurnar í heilbrigðismálum Read More »

Markvisst unnið að loftslagsmálum

Loftslagsmálin eru stóra málið á okkar tímum. Áður en ég varð ráðherra hafði ég lengi kallað eftir því að íslensk stjórnvöld settu fram fjármagnaða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Eitt af fyrstu verkefnum mínum þegar ég kom í umhverfis- og auðlindaráðuneytið var að láta vinna slíka áætlun. Hún var kynnt sameiginlega af sjö ráðherrum síðastliðið haust. Fram

Markvisst unnið að loftslagsmálum Read More »

Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikföng fyrir ráðamenn

Á næsta ári fögnum við því að 70 ár eru liðin frá því að Ísland varð aðili að Evr­ópu­ráð­inu. Í gegnum Evr­ópu­ráðið er íslenska ríkið aðili að Mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu sem er ein mesta rétt­ar­bót sem Ísland hefur und­ir­geng­ist. Sátt­mál­inn hefur haft mikil og góð áhrif á rétt­ar­ríkið hér á landi, til að mynda hefur hann

Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikföng fyrir ráðamenn Read More »

FISKELDI: LÆRUM AF REYNSLU ANNARRA

Atvinnuveganefnd fór á dögunum til Bergen í Noregi til að læra af fimmtíu ára reynslu Norðmanna af fiskeldi. Ferðin var mjög upplýsandi og hittum við þar fyrir fjölda aðila sem tengjast fiskeldi í eftirliti, rannsóknum og opinberar stofnanir. Meðal annars Norsku Hafró og Fiskistofu, Norce – sjálfstæða rannsóknastofnun, umhverfissamtök, og veiðiréttarhafa. Þá heimsóttum við Blom fiskeldisstöð

FISKELDI: LÆRUM AF REYNSLU ANNARRA Read More »

6,8 milljarðar króna í loftslagsmál næstu ár

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur fundað með fulltrúum þeirra fyrirtækja sem eru ábyrg fyrir mestri losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi. Þetta kom fram í erindi Guðmundar Inga á Alþingi í gær þar sem sérstök umræða fór fram um loftslagsmál. „Hef ég leitað eftir upplýsingum um til hvaða aðgerða þau hyggjast grípa og hvatt

6,8 milljarðar króna í loftslagsmál næstu ár Read More »

#MeT­oo og stjórn­mál­in

Sá tími er liðinn að hægt sé að horfa í kring­um fing­ur sér varðandi mál sem tengja má við #MeT­oo bylt­ing­una og við þurf­um að geta tekið á slík­um óþægi­leg­um mál­um. Þetta sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra á fundinum  „#MeT­oo og stjórnmálin“ en þetta var í annað sinn sem all­ir flokk­ar á Alþingi taka hönd­um sam­an

#MeT­oo og stjórn­mál­in Read More »

Átak í meðferð sorps og úrgangs

Nú sem stendur eru sveit­ar­fé­lög víða um land að reyna að sam­ræma skipu­lag sorp­með­ferðar án telj­andi aðkomu rík­is­ins. Sorpa hefur náð lang­bestum árangri en byggða­sam­lagið hefur ekki getað haldið áfram að taka við úrgangi utan síns þjón­ustu­svæðis af eðli­legum orsök­um. Víða er pottur brot­inn Sorp­með­ferð er ekki nægi­lega umhverf­is­væn hér á landi og end­ur­nýt­ing ekki

Átak í meðferð sorps og úrgangs Read More »

Skattalækkun í skiptum fyrir umhverfisvernd.

Það kem­ur bet­ur og bet­ur í ljós þessi miss­er­in að lofts­lags­vand­inn snert­ir okk­ur öll og að þjóðir heims­ins þurfi að taka hönd­um sam­an ef koma á í veg fyr­ir að jörðin falli illa til bú­setu fyr­ir marg­ar þeirra. Það er ljóst að hver ein­asta aðgerð stjórn­valda til að stuðla að um­hverf­is­vernd skipt­ir máli. Ný­lega mælti

Skattalækkun í skiptum fyrir umhverfisvernd. Read More »

„Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í dag Umhverfisþing Sameinuðu þjóðanna fyrir Íslands hönd. Neysla, sóun, náttúruvernd og barátta gegn plastmengun var meðal þess sem ráherra lagði áherslu á. „Ósjálfbær neysla okkar hefur farið úr böndunum, með skaðlegum áhrifum á umhverfið og loftslagið,“ sagði Guðmundur Ingi og benti á þá gríðarlegu sóun á matvælum

„Ósjálfbær neysla okkar hefur alvarleg áhrif á umhverfi og loftslag“ Read More »

Nýtt skipulag skimana fyrir krabbameini

Nýverið fjallaði ég á þessum vettvangi um innleiðingu nýrrar krabbameinsáætlunar sem ætlað er að stuðla að bættum árangri í baráttu gegn krabbameini á næstu árum. Meðal þess sem krabbameinsáætlun felur í sér er áhersla á breytt fyrirkomulag skimana fyrir krabbameini með það að markmiði að ná betri árangri. Liggja nú fyrir tillögur skimunarráðs og Embættis

Nýtt skipulag skimana fyrir krabbameini Read More »

Neysla er loftslagsmál

Eitt er það sem við deilum öll saman, með nærri 8 milljörðum annarra: Jörðin. Við deilum henni sömuleiðis með öllum sem á eftir okkur koma – líka þeim sem fæðast árið 2700 og árið 4500. Á merkilega fáum áratugum hefur einni tegund lífvera hins vegar tekist að koma af stað ferlum sem ógna öllum öðrum

Neysla er loftslagsmál Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search