PO
EN

Fundargerðir

Flokksráðsfundur 13. febrúar 2016

Fundarstjóri: Björn Valur Gíslason Ritarar: Elín Oddný Sigurðardóttir og Una Hildardóttir. Fundur settur kl. 10.40 Björn Valur Gíslason, formaður flokksráðs setur fundinn. Ræða formanns. Katrín Jakobsdóttir. Una Hildardóttir gjaldkeri hreyfingarinnar kynnir fjárhagsáætlun 2016 og fjárhagsstöðuna í upphafi árs. Kynning á tillögum lagabreytingarhóps um breytingar á lögum hreyfingarinnar og umræða um þær. Una Hildardóttir kynnir. Björn […]

Flokksráðsfundur 13. febrúar 2016 Read More »

Flokksráðsfundur 4. mars 2017 

09.30      Morgunkaffi og spjall. 10.00    Björn Valur Gíslason, varaformaður og formaður flokksráðs setur fundinn. 10.15  Katrín Jakobsdóttir, formaður VG flytur ræðu 10.45    Erindi 1: Maríanna Traustadóttir, fulltrúi í aðgerðahóp stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins um launajafnrétti. Erindi 2. Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA. Launamunur kynja og jafnlaunastaðall, konur í stjórnum etc…. 11.30  Umræður við Maríönnu og

Flokksráðsfundur 4. mars 2017  Read More »

Flokksráðsfundur 19. ágúst 2017. 

Lagt til að Svandís Svavarsdóttir stýri fundi – tillagan samþykkt. Elín Oddný Sigurðardóttir og  ritaði fundargerð. Fundur settur klukkan 10.30 Katrín Jakobsdóttir, formaður VG ávarpar fundinn. Ályktanir frá síðasta landsfundi sem vísað var til stjórnar og afdrif þeirra, Elín Oddný Sigurðardóttir ritari stjórnar kynnir. Óli Halldórsson, oddviti VG í Norðurþingi ræðir aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2018. Umræður

Flokksráðsfundur 19. ágúst 2017.  Read More »

Flokksráðsfundur 29. nóvember 2017

1. Edward Hujibens, varaformaður VG og formaður flokksráðs setur fundinn og framkvæmdastjóri VG, Björg Eva Erlendsdóttir, fer yfir lög um flokksráð, og Edward fer yfir reglur fundarins. Dagskrá fundar borin upp fyrir flokksráði Samþykkt með öllum greiddum atkvæðum Tímarammi mælendaskrár borin upp, þ.e. þrjár mínútur við fyrstu umferð og ein mínúta í síðari umferð. Samþykkt

Flokksráðsfundur 29. nóvember 2017 Read More »

Flokksráðsfundur 27 janúar 2018.

Edward Huijbens stýrði fundi. Elín Oddný Sigurðardóttir og Daníel Arnarson rituðu fundargerð. Fundur settur klukkan 10.10. Edward Huijbens formaður flokksráðs ávarpar og setur fundinn. Edward fer yfir stöðuna í stjórnmálunum 2 mánuðum erftir að ný ríkisstjórn var mynduð. Farið var yfir sviðið erlendis sem hérlendis, stöðu VG og sveitarstjórnarkosningarnar framundan. Kynning á framkomnum ályktunum. Edward

Flokksráðsfundur 27 janúar 2018. Read More »

Flokksráðsfundur 12.-13. október 2018.

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm og Ólafur Þór Gunnarsson stýra fundi. Elín Oddný Sigurðardóttir og Daníel Arnarson rituðu fundargerð. Fundur settur klukkan 17.10. Föstudagur 12. október. Katrín Jakobsdóttir formaður setur fundinn. Kosning starfsmanna fundarins. Lagt til að Ólafur Þór Gunnarsson og Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm stýri fundi og Elín Oddný Sigurðardóttir og Daníel E. Arnarson verði

Flokksráðsfundur 12.-13. október 2018. Read More »

Flokksráðsfundur 8. febrúar 2019

Flokksráðsfundur VG á Grand Hótel 8. febrúar 2019. Edward Hujibens stýrir fundi Elín Oddný Sigurðardóttir og Ragnar Karl Jóhannsson rituðu fundargerð. Fundur settur klukkan 17.10..  Edward Hujibens formaður flokksráðs og varaformaður Vinstri grænna ávarpar og setur fundinn. Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna ávarpar fundinn. Staðan í fjármálum hreyfingarinnar. Björg Eva Erlendsdóttir framkvæmdastjóri fer yfir stöðuna

Flokksráðsfundur 8. febrúar 2019 Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search