Fleiri hjúkrunarfræðinga – tillögur um mönnun
Starfshópur sem heilbrigðisráðherra fól að leggja mat á raunhæfar aðgerðir til að bæta mönnun hjúkrunarfræðinga og annarra heilbrigðisstétta í heilbrigðiskerfinu hefur skilað ráðherra skýrslu með niðurstöðum sínum og tillögum. Byggt var á niðurstöðum könnunar meðal níu stærstu heilbrigðisstofnana á landinu, skýrslu Ríkisendurskoðunar og ýmsum fleiri upplýsingum sem tengjast þessu efni. Í vinnu sinni tók starfshópurinn […]
Fleiri hjúkrunarfræðinga – tillögur um mönnun Read More »