Ræða Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna á flokksráðsfundi 28. ágúst
Kæru félagar! Velkomin á þennan rafræna flokksráðsfund. Vitaskuld hefði verið ánægjulegra að vera með ykkur á hinum fagra Ísafirði en við gerum ekki betur en þetta við núverandi aðstæður. Aðalmálið er að við náum saman hér í kvöld. Ég hef fylgst full aðdáunar með starfi málefnahópa hreyfingarinnar sem hafa fundað alla þessu viku með rafrænum […]
Ræða Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna á flokksráðsfundi 28. ágúst Read More »










