Flokksráðsfundur 28. – 29. ágúst verður rafrænn
Vinstri græn boða rafrænan flokksráðsfund dagana 28. – 29. ágúst. Áður hafði flokksráðsfundur verið auglýstur á Ísafirði en í ljósi stöðunnar í kórónuveirufaraldrinum hefur verið ákveðið að halda fundinn á netinu. Ríflega hundrað manns eru í flokksráði VG, en einnig eru boðaðir til fundarins hópstjórar málefnahópa og félagar í VG sem skráðir eru í hópana, […]
Flokksráðsfundur 28. – 29. ágúst verður rafrænn Read More »