Byggjum rétt
Nútíma byggingarsaga á Íslandi er lituð ýmsum vandamálum sem hafa loðað lengi við. Stór orsakaþáttur þeirra eru náttúrufarsaðstæður í landinu. Nefni úrkomuna, háa tíðni storma og enn harðari óveðra, ör skipti frosts og þíðu og svo jarðskjálfta sem eiga sér upptök á um það bil helmingi landsins og skammt undan SV-, N- og NA-landi. Meðal […]