Milljarða uppbygging í náttúruvernd á Suðurlandi
Fyrir fáeinum árum bárust okkur tíðar fréttir af því að náttúran á vinsælum ferðamannastöðum væri undir miklu álagi, enda hafði fjöldi ferðamanna sem sóttu landið heim margfaldast á skömmum tíma. Þótt nú séu breyttir tímar vegna þeirra áskorana sem kórónaveiran hefur fengið okkur þá er vert að halda því á lofti að vegna uppbyggingar undanfarinna […]
Milljarða uppbygging í náttúruvernd á Suðurlandi Read More »