PO
EN

Greinar

Kjara­samn­ing­ar hjúkr­un­ar­fræðinga und­ir­ritaðir

Samn­inga­nefnd­ir rík­is­ins og Fé­lags ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræðinga hafa náð sam­komu­lagi um gerð kjara­samn­ings. Verður hann und­ir­ritaður inn­an skamms. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá skrif­stofu rík­is­sátta­semj­ara. Samn­inga­nefnd­irn­ar hafa fundað stíft síðustu daga og setið á fund­um í Karp­hús­inu frá því klukk­an 13 í dag.  Samn­inga­nefnd­ir rík­is­ins og Fé­lags ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræðinga hafa náð sam­komu­lagi um gerð kjara­samn­ings.

Kjara­samn­ing­ar hjúkr­un­ar­fræðinga und­ir­ritaðir Read More »

Tímamót: Fyrsta formlega aðgerðaáætlunin í þjónustu við fólk með heilabilun

Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með aðgerðaáætlun í þjónustu við fólk með heilabilun til ársins 2025. „Þetta er í fyrsta sinn sem sett er fram opinber stefna í þessum mikilvæga málaflokki hér á landi og löngu tímabært“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Aðgerðaáætlunin er afrakstur stefnumótunarvinnu sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fól Jóni Snædal öldrunarlækni að leiða. Vinnan fór

Tímamót: Fyrsta formlega aðgerðaáætlunin í þjónustu við fólk með heilabilun Read More »

Við munum komast í gegnum storminn

Nú líður að lokum sjöttu viku COVID-19 faraldursins á Íslandi. Faraldurinn hefur sannarlega tekið á, reynt gríðarlega á sjúklinga, heilbrigðiskerfið og samfélagið allt. Það hefur verið aðdáunarvert að sjá undanfarnar vikur hvernig heilbrigðisstarfsfólk og kerfið allt hefur náð að taka utan um þetta gríðarstóra verkefni af æðruleysi og styrk, með þekkingu og reynslu að leiðarljósi

Við munum komast í gegnum storminn Read More »

Áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls

Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Snæfellsbæ, hefur kynnt áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Um er að ræða svæði sem liggur norðan við jökulhettuna og austan við núverandi þjóðgarðsmörk, frá jökli að Búrfelli og norður fyrir Dýjadalsvatn. Með þessari viðbót stækkar Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull um 9% og verður 182 ferkílómetrar að stærð. Viðbótin skapar enn frekari möguleika til útivistar

Áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls Read More »

Fjarfundur Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Ursulu Von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins áttu fjarfund í gær þar sem þær ræddu fyrst og fremst um heimsfaraldur COVID-19 og efnahagsleg áhrif hans. Þær fóru yfir efnahagsaðgerðir Evrópusambandsins og árangur þeirra sóttvarnaráðstafana sem gripið hefur verið til. Forsætisráðherra fór yfir stöðu faraldursins á Íslandi, fjölda greininga og smita og

Fjarfundur Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Ursulu Von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins Read More »

Þekking og velferð

Við erum stödd í miðjum heimsfaraldri sem hefur áhrif á líf okkar allra. Við höfum breytt hegðun okkar, förum síður úr húsi, og sum ekki neitt, til að sinna því sem þarf að sinna, til að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar. Efnahagslegar afleiðingar eru þegar farnar að hafa mikil áhrif og þau munu verða enn

Þekking og velferð Read More »

Forsendur fyrir atvinnustarfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs bættar

Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð hefur verið endurútgefin með viðbót sem fjallar um atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum. Tilgangurinn er að móta samræmdar reglur fyrir atvinnustarfsemi innan þjóðgarðsins á grunni atvinnustefnu hans. Haustið 2016 tóku gildi breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð með ákvæðum um að setja nánari reglur um atvinnutengda starfsemi og leyfisveitingar. Samkvæmt lagabreytingunum varð óheimilt að reka

Forsendur fyrir atvinnustarfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs bættar Read More »

Traust á tímum kórónuveiru

Í gær tók ég ákvörðun um að fram­lengja til 4. maí tak­mark­an­ir á sam­kom­um og skóla­haldi sem áttu að falla úr gildi 13. apríl til að hefta út­breiðslu COVID 19-sjúk­dóms­ins, í sam­ræmi við til­lögu sótt­varna­lækn­is. Ég hef haft það leiðarljós í allri ákv­arðana­töku minni í viðbrögðum við sjúk­dómn­um að hlusta á og fylgja fag­leg­um leiðbein­ing­um

Traust á tímum kórónuveiru Read More »

Vaktaálagsauki hjúkrunarfræðinga á Landspítala tryggður

Vaktaálagsauki sem hjúkrunarfræðingar á Landspítala hafa fengið vegna tilraunaverkefnis spítalans verður framlengdur til næstu mánaða og nauðsynlegar fjárveitingar tryggðar. Þetta kemur fram í bréfi sem fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa sent forstjóra Landspítala vegna málsins.  Árið 2017 setti Landspítalinn af stað tilraunaverkefni, svokallaðan vaktaálagsauka. Tilgangurvaktaálagsaukans var að auka hvata hjúkrunarfræðinga til þess að sinna

Vaktaálagsauki hjúkrunarfræðinga á Landspítala tryggður Read More »

„Lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag að hjúkrunarfræðingar hafi viðunandi kjarasamninga“

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segist leggja áherslu á það á hverjum degi að samið verði við hjúkrunarfræðinga. Það sé í raun „lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag“ að stéttin búi við kjarasamning sem hún geti unað við. Jafnframt séu rök, sóttvarnalegs eðlis, sem styðji það að fresta afléttingu samkomubanns fram yfir verkalýðsdaginn. Þetta sagði Svandís við fréttastofu eftir

„Lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag að hjúkrunarfræðingar hafi viðunandi kjarasamninga“ Read More »

Frumvarp forsætisráðherra um eignarhald á landi

Frumvarpi forsætisráðherra um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna var dreift á Alþingi í dag. Nái frumvarpið fram að ganga mun skapast yfirsýn yfir eignarhald á landi og stjórnvöld öðlast stýritæki til að stuðla að því að landnýting sé í samræmi við landkosti og með hagsmuni samfélagsins og komandi kynslóða að leiðarljósi.  Í

Frumvarp forsætisráðherra um eignarhald á landi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search