Forsendur fyrir atvinnustarfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs bættar
Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð hefur verið endurútgefin með viðbót sem fjallar um atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum. Tilgangurinn er að móta samræmdar reglur fyrir atvinnustarfsemi innan þjóðgarðsins á grunni atvinnustefnu hans. Haustið 2016 tóku gildi breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð með ákvæðum um að setja nánari reglur um atvinnutengda starfsemi og leyfisveitingar. Samkvæmt lagabreytingunum varð óheimilt að reka […]
Forsendur fyrir atvinnustarfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs bættar Read More »