PO
EN

Greinar

Við komum tvíefld til baka

Nú er rúmur mán­uður síðan greint var frá fyrsta COVID-19 smit­inu hér á landi. Á ótrú­lega stuttum tíma hefur líf okkar breyst. Nú reynum við öll að hlýða Víði, fram­boð á flugi til lands­ins er eins og um mið­bik síð­ustu aldar og ferða­þjón­ust­an, ein stærsta starfs­grein lands­ins, er í frosti. Far­ald­ur­inn hefur haft mikil áhrif

Við komum tvíefld til baka Read More »

Rósa Björk

„YFIRLÝSING FRÁ SKÝRSLUHÖFUNDI EVRÓPURÁÐSÞINGSINS UM OFBELDI GEGN BÖRNUM Á FLÓTTA VEGNA COVID-19“

Í gær sendi Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins, frá sér yfirlýsingu sem skýrsluhöfundur Evrópuráðsþingsins um ofbeldi gegn börnum á flótta. Yfirlýsingin er send út vegna þess að börn á flótta standa frammi fyrir enn frekari hættum og óvissu í heilbrigðiskrísunni sem Covid-19 skapar og eykur hættuna til muna á mannréttindabrotum gagnvart börnum í þessari

„YFIRLÝSING FRÁ SKÝRSLUHÖFUNDI EVRÓPURÁÐSÞINGSINS UM OFBELDI GEGN BÖRNUM Á FLÓTTA VEGNA COVID-19“ Read More »

Stækkun Grensáss: fyrir 1,6 milljarða króna

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja stækkun endurhæfingardeildar Landspítala við Grensás í forgang og er ráðgert að hefja framkvæmdir strax. Gert er ráð fyrir að verja 200 milljónum króna til framkvæmdanna á þessu ári en áætlaður heildarkostnaður er 1,6 milljarðar. Húsnæðið á Grensási er nær 50 ára gamalt og stenst ekki nútímakröfur varðandi sjúkrahúsþjónustu.  Mikill undirbúningur

Stækkun Grensáss: fyrir 1,6 milljarða króna Read More »

Reglur um sóttkví og einangrun vegna COVID-19

Athygli er vakin á reglum um sóttkví og einangrun vegna COVID-19 sem heilbrigðisráðherra hefur staðfest og birtar eru á vef Stjórnartíðinda. Reglurnar gilda um alla þá einstaklinga sem sóttvarnalæknir skyldar í sóttkví eða einangrun á grundvelli sóttvarnalaga. Á vef embættis landlæknis eru jafnframt greinagóðar leiðbeiningar fyrir almenning um sóttkví og einangrun í heimahúsi. Þar eru

Reglur um sóttkví og einangrun vegna COVID-19 Read More »

Uppbygging fyrir fólkið í Reykjavík

Reykjavíkurborg kynnti í gær 26. mars, aðgerðaráætlun sem ætlað er að bregðast við áhrifum félags og efnahagslegum áhrifum covid-19. Vinstri græn lögðu sérstaka áherslu á að standa með fólkinu í borginni með margvíslegum hætti. Til a mynda með á frestun gjalda, niðurfellingu og lækkun þeirra, sveigjanleika í innheimtu og gjaldfrestum eftir atvikum, til þess að

Uppbygging fyrir fólkið í Reykjavík Read More »

Hundrað milljónir króna til Kvennaathvarfsins

Byggingu nýs áfangaheimilis Kvennaathvarfsins verður flýtt með 100 milljóna króna fjárframlagi á árinu 2020 samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Þingsályktunartillagan er til umfjöllunar á Alþingi í dag. Verkefnið er liður í fjárfestingum ríkisins til að bregðast strax á þessu ári við

Hundrað milljónir króna til Kvennaathvarfsins Read More »

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Gert er ráð fyrir að á árinu 2020 verði um 2 milljörðum króna af 15 milljarða sérstöku fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar varið til verkefna sem eru á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Tillögu til þingsályktunar um fjárfestingaátakið var dreift á Alþingi í gær, en átakinu er ætlað að auka opinbera fjárfestingu vegna kórónuveirunnar. Til orkuskipta, grænna lausna og

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða Read More »

Milljarður króna til innviðauppbyggingar í heilbrigðiskerfinu á þessu ári

Byggt verður við endurhæfingardeild Landspítalans við Grensás, ráðist í endurbætur á húsnæði heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og sérstakt framlag veitt til nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Einum milljarði króna verður varið í þessi verkefni á árinu samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Þingsályktunartillagan verður tekin til

Milljarður króna til innviðauppbyggingar í heilbrigðiskerfinu á þessu ári Read More »

Stöndum saman

Nú er tæp­ur mánuður síðan fyrsta staðfesta til­vikið af COVID19-sjúk­dómn­um greind­ist hér á landi, en það var 28. fe­brú­ar síðastliðinn. Á þess­um tíma hef­ur þjóðin öll þurft að bregðast við og aðlag­ast breytt­um veru­leika. Marg­ir finna fyr­ir streitu­ein­kenn­um og hafa áhyggj­ur, sem er eðli­legt á þess­um sér­stöku tím­um. En það er líka magnað að finna

Stöndum saman Read More »

Fólkið í forgangi

Ekki þarf að hafa mörg orð um þá stöðu sem fram undan er í efna­hags­legu til­liti. Skjót við­brögð og sterk staða þjóðar­búsins gera það að verkum að hægara er um vik að bregðast við. Sú staða er ekki til­viljun, hún er af­leiðing pólitískra á­kvarðana um að styrkja vel­ferð og að beita ríkis­sjóði til jöfnunar og

Fólkið í forgangi Read More »

Upp brekkuna

Það er óhætt að segja að heimurinn hefur breyst á ógnarhraða, en það eru ekki nema þrjár vikur frá því að fyrsta Covid – 19 smitið kom upp hér á landi. . Nú eru flugsamgöngur víða um heim nærri því að leggjast af og djúp efnahagskreppa blasir við heimsbyggðinni vegna þessa faraldur. Við stöndum frammi

Upp brekkuna Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search