Tímamót: Fyrsta formlega aðgerðaáætlunin í þjónustu við fólk með heilabilun
Heilbrigðisráðuneytið birtir hér með aðgerðaáætlun í þjónustu við fólk með heilabilun til ársins 2025. „Þetta er í fyrsta sinn sem sett er fram opinber stefna í þessum mikilvæga málaflokki hér á landi og löngu tímabært“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Aðgerðaáætlunin er afrakstur stefnumótunarvinnu sem Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra fól Jóni Snædal öldrunarlækni að leiða. Vinnan fór […]
Tímamót: Fyrsta formlega aðgerðaáætlunin í þjónustu við fólk með heilabilun Read More »









