Ef hin rámu regindjúp ræskja sig upp um…
Náttúran spannar vítt og er söm við sig. Við getum skoðað mynd af veirunni sem veldur Covid-19 á alnetinu um leið og loftmynd af 25 km langri Lakagígaröðinni sem skilaði nærri 15 milljörðum rúmmetra af hrauni upp á yfirborð jarðar. Veiran er um einn þúsundasti úr millimetra á breidd. Áhrif veirunnar og eldgossins á okkur […]
Ef hin rámu regindjúp ræskja sig upp um… Read More »









