PO
EN

Greinar

Sjúkraflutningamenn bætast í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hefur boðið fram aðstoð sína um að biðla til félagsmanna sinna um að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Alls hafa nú um 350 heilbrigðisstarfsmenn skráð sig í bakvarðasveitina. Bakvarðasveitin var sett á fót 11. mars síðastliðinn. Útbúinn var skráningargrunnur þar sem óskað er eftir að fólk með tiltekna heilbrigðismenntun og […]

Sjúkraflutningamenn bætast í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar Read More »

Söfnun lífræns úrgangs á Kjalarnesi

Í nóvember sl. hófst tilraunaverkefni um söfnun á lífrænum eldhúsúrgangi í Grundarhverfi á Kjalarnesi. Skipt var út sorptunnum í hverfinu og í stað hefðbundinna tunna komu hólfaskiptar tunnur þar sem lífrænt sorp fer í annað hólfið og almennt sorp í hitt. Einnig þurfti að aðlaga sorphirðubílinn að verkefninu til að flokkunin héldist alla leið. Í

Söfnun lífræns úrgangs á Kjalarnesi Read More »

Gerum það sem þarf.

Óveðursský hrannast upp í efnahagsmálum vegna COVID-19 faraldursins. Ljóst er að hann mun hafa mikil áhrif á íslenskt efnahagslíf, sem og önnur lönd. Ísland stendur vel, ólíkt mörgum öðrum löndum. Ríkisfjármálin og fjármálakerfið hafa, frá hruni, verið byggð upp til að standa af sér áfall og nú búum við að því. Því getum við gripið

Gerum það sem þarf. Read More »

Þegar á reynir

Þegar á reynir koma bestu einkenni Íslendinga sem þjóðar venjulega skýrt fram. Við gerum okkur grein fyrir því að við erum öll í þessu saman, við deilum öll kjörum og erfiðleikar eins eru erfiðleikar okkar allra. Faraldurinn nú er fordæmalaus í seinni tíma sögu. Hraðar smitleiðir, áður óþekkt veira og vegna breyttrar heimsmyndar breiðist hún

Þegar á reynir Read More »

Katrín Jakobsdóttir: Gera það sem gera þarf í tímabundnum þrengingum.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra í mbl.is „Það er ljóst að við stönd­um frammi fyr­ir þreng­ing­um. Þær verða tíma­bundn­ar. Rík­is­stjórn­in mun gera það sem þarf til þess að við get­um kom­ist stand­andi niður úr þess­um hremm­ing­um,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra á Alþingi í dag, en hún var spurð út í viðbrögð vegna kór­ónu­veirunn­ar og ferðabanns til Banda­ríkj­anna.Frétt

Katrín Jakobsdóttir: Gera það sem gera þarf í tímabundnum þrengingum. Read More »

Frá heilbrigðisráðuneyti: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins eflir fjarþjónustu

Í ljósi neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 eflir Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins efla fjarþjónustu á öllum heilsugæslustöðvum sínum. Vakin er athygli á tilkynningu stofnunarinnar um þetta. Eins og þar kemur fram verður símaþjónusta aukin til muna og símatímum lækna fjölgað. Einnig er áhersla lögð á aukna þjónustu í gegnum vefinn heilsuvera.ism.a. með skilaboðoum á mínum síðum og netspjall heilsuveru verður opið

Frá heilbrigðisráðuneyti: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins eflir fjarþjónustu Read More »

Matvælaframleiðsla í stórum stíl

Mat­væla­fram­leiðsla á Íslandi hef­ur nær alla okk­ar sögu verið bæði til neyslu inn­an­lands og til út­flutn­ings. Þátt­ur út­flutn­ings hef­ur orðið mjög gild­ur. Á tím­um lofts­lags­breyt­inga og sís­tækk­andi mann­heima get­ur hann vaxið veru­lega. Nátt­úruf­ar, þekk­ing, mannafli og auðlind­ir á borð við neyslu­vatn, end­ur­nýj­an­lega orku og dýra­stofna ásamt gróðri á landi og í sjó eru rammi mat­væla­fram­leiðslunn­ar.

Matvælaframleiðsla í stórum stíl Read More »

Viðspyrna fyrir íslenskt efnahagslíf

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að beita sér fyrir markvissum aðgerðum til að mæta efnahagslegum áhrifum COVID-19. Aðgerðirnar miða að því að draga úr tjóni, tryggja að neikvæð áhrif á atvinnulíf og efnahag vari sem skemmst og skapa aðstæður fyrir öfluga viðspyrnu í kjölfarið. Þá var tilkynnt að vegna gjörbreyttra efnahagslegra forsendna yrði

Viðspyrna fyrir íslenskt efnahagslíf Read More »

Nýr samningur um þjónustu Reykjalundar

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samning við Reykjalund, endurhæfingarmiðstöð SÍBS, um endurhæfingarþjónustu stofnunarinnar. Samningurinn tekur gildi 1. apríl næstkomandi og er til tveggja ára, með möguleika á framlengingu um tvö ár til viðbótar. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest samninginn sem forstjóri Sjúkratrygginga Íslands og stjórnendur Reykjalundar undirrituðu í heilbrigðisráðuneytinu fyrir helgi. Aðilar segja samninginn marka þáttaskil

Nýr samningur um þjónustu Reykjalundar Read More »

Uppbygging til framtíðar

Í gær úthlutuðum við ferðamálaráðherra rúmum 1,5 milljarði til uppbyggingar innviða á náttúruverndarsvæðum og ferðmannastöðum á árinu 2020. Að auki rennur hér um bil hálfur milljarður sérstaklega til aukinnar landvörslu á árinu. Framkvæmdasjóður ferðmannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða var hrundið af stað til þess að bregðast við auknum straumi ferðamanna á svæði sem oft

Uppbygging til framtíðar Read More »

Rósa Björk

Stjórnvöld taki mannúðlega afstöðu í reynd með þeim sem biðja um alþjóðlega vernd

Staðan við landa­mæri Grikk­lands og Tyrk­lands er óbæri­leg. Eftir linnu­lausar árásir Rússa og Tyrkja á Idlib-hérað í Sýr­landi und­an­farnar vikur hafa um 900 þús­und manns flúið það­an, lang­flestir að landa­mærum Tyrk­lands. Og Erdogan, Tyrk­lands­for­seti, hefur gjör­nýtt sér þessa stöðu og margt bendir til þess að tyrk­nesk yfir­völd hafi hvatt flótta­menn til að fara yfir grísku

Stjórnvöld taki mannúðlega afstöðu í reynd með þeim sem biðja um alþjóðlega vernd Read More »

1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerðu í dag grein fyrir úthlutun fjármuna til uppbyggingu innviða, náttúruverndar og annarra verkefna á ferðamannastöðum árið 2020. Samtals er nú úthlutað rúmum 1,5 milljarði króna úr Landsáætlun um uppbyggingu innviða og Framkvæmdasjóði ferðamannastaða sem gerir kleift að halda áfram

1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search