Sjúkraflutningamenn bætast í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) hefur boðið fram aðstoð sína um að biðla til félagsmanna sinna um að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar. Alls hafa nú um 350 heilbrigðisstarfsmenn skráð sig í bakvarðasveitina. Bakvarðasveitin var sett á fót 11. mars síðastliðinn. Útbúinn var skráningargrunnur þar sem óskað er eftir að fólk með tiltekna heilbrigðismenntun og […]
Sjúkraflutningamenn bætast í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar Read More »