PO
EN

Greinar

Um jafnrétti kynslóða

Í gærkvöldi sat ég og horfði á 10 vikna gamla dóttur mína sofa. Með tölvuna í fanginu og funheitan tebolla í hendi fletti ég upp staðreyndum um loftslagsmótmæli ungs fólks í undirbúningi mínum fyrir landsfund Vinstri Grænna. Á meðan hún svaf áhyggjulaus í vöggunni opnaði ég skýrslu IPCC frá því í fyrra og byrjaði að […]

Um jafnrétti kynslóða Read More »

Samráð gegn sundrungu

Sundrung einkennir stjórnmál og samfélög um allan heim í æ meiri mæli. Við virðumst eiga æ erfiðara með að setjast yfir málin, hlusta á sjónarmið annarra og reyna að ná saman um lausnina. Á sama tíma flæða yfir okkur upplýsingar af ýmsum toga, ýmist sannar, hálfsannar eða hrein og klár lygi og skrumskæling og oft

Samráð gegn sundrungu Read More »

Samráð um stjórnarskrá

Þarf nokkuð að endurskoða stjórnarskrána? spurði mig maður um daginn, eftir að ný skoðanakönnun um afstöðu almennings til stjórnarskrárinnar birtist í fjölmiðlum. Skoðanakönnunin er liður í nýrri leið við almenningssamráð sem er mikilvægur hluti af vinnu formanna stjórnmálaflokkanna á þingi við heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Könnunin er annars vegar sjálfstæð vísbending um viðhorf almennings til ýmissa hluta

Samráð um stjórnarskrá Read More »

Árangur í verki

Árangur í verki Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við eigum að setja á oddinn næstu tvö árin. Þessi vettvangur hreinskilinna skoðanaskipta er okkur þingmönnum ákaflega mikilvægt veganesti inn í þinghaldið og stjórnarsamstarfið fram undan. Hvað hefur tekist

Árangur í verki Read More »

Stjórnmálaskóli VG : lýðræði, popúlismi og vinstri stjórnmál

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG ræddi við Val Ingimundarsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, um áhrif popúlisma á lýðræðislegar hreyfingar og mikilvægi þess að vinstri flokkar vinni saman gegn öfgaöflum sem grafa undan mannréttindum og afneita loftslagsvandanum. Valur fjallaði um popúlistaflokka, rætur þeirra, hugmyndafræði, pólitískar aðferðir og stöðu og áhrif þeirra í evrópskum

Stjórnmálaskóli VG : lýðræði, popúlismi og vinstri stjórnmál Read More »

Jafnræði til þjónustu

Starfshópur sem ég skipaði til að skoða fyrirkomulag varðandi hjálpartæki hér á landi skilaði skýrslu með niðurstöðum sínum í byrjun októbermánaðar. Hjálpartæki eru fötluðu fólki nauðsynleg til að auðvelda athafnir dagslegs lífs og verkefni starfshópsins var að koma með tillögur til úrbóta hvað varðar skipulag málaflokksins. Það er mat starfshópsins að skipulag hjálpartækjamála sé í

Jafnræði til þjónustu Read More »

Rusl í rusli?

                                                Hvað verður um allan úrganginn úr atvinnustarfsemi og frá heimilum landsins? Þegar einhverju er „hent í ruslið“, hverfur það sjónum okkar flestra. Eftir það hefst ferli sem í mörgum tilvikum er skaðlegt umhverfinu þegar til lengdar lætur. Verulegar framfarir hafa engu að síður orðið í meðferð sorps og iðnaðarúrgangs. Hvað sem þeim líður er

Rusl í rusli? Read More »

STJÓRNMÁLASKÓLI VG : LÝÐRÆÐI, POPÚLISMI OG VINSTRI STJÓRNMÁL

Fundur í kvöld. Víða um Evrópu hafa popúlísk stjórnmálaöfl skotið rótum, sérstaklega á hægri vængnum. Þótt slíkar hreyfingar og flokkar nái ekki kjöri alls staðar þar sem þær bjóða fram hafa þær mikil áhrif á stjórnmálaumræðu, meðal annars í tengslum við loftslagsmál, innflytjendamál og jafnréttismál. Hvaða áhrif hefur popúlismi á starfsemi stjórnmálahreyfinga og hver getur

STJÓRNMÁLASKÓLI VG : LÝÐRÆÐI, POPÚLISMI OG VINSTRI STJÓRNMÁL Read More »

RÖKRÉTT VIÐBRÖGÐ KATRÍNAR

Niðurstaða er vonandi að fást í hin skelfilegu Guðmundar- og Geirfinnsmál þótt enn sé ekki ljóst hverjar lyktir verða. Það er komið undir Alþingi, sem fer með löggjafar- og fjárveitingavald, en í hendur þess er nú komið þingmál frá hendi forsætisráðherra. Einnig er sú leið opin að dómstólar kveði upp endanlegan dóm um skaðabætur. Hver

RÖKRÉTT VIÐBRÖGÐ KATRÍNAR Read More »

Steinunn Þóra

Jöfnuður og fram­farir

Í vikunni ritaði Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar og félagi minn í fjárlaganefnd grein þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu að stefnumörkun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur einkenndist af hægristefnu. Rétt og skylt er að bregðast við þessum hugleiðingum þingmannsins og slá á áhyggjur hans. Þegar allt kemur til alls þá skiptir máli að gera eins og maður

Jöfnuður og fram­farir Read More »

Tilkynning frá sveitarstjórnarfulltrúum VG í Borgarbyggð um stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar

Á fundi sveitarstjórnar þann 10. október var skipað að nýju í stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar. Að mati meirihlutans í Borgarbyggð er óæskilegt að stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar verði vettvangur átaka milli fylkinga í sveitarstjórn og kappkostaði því að velja sína fulltrúa eingöngu út frá faglegum forsendum. Fulltrúar meirihlutans á komandi aðalfund verða: Inga Dóra Halldórsdóttir (formannsefni) Helena Guttormsdóttir

Tilkynning frá sveitarstjórnarfulltrúum VG í Borgarbyggð um stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search