Fjölbreytt þjónusta við aldraða
Árið 2019 voru 14% Íslendinga 65 ára og eldri, samanborið við 10% Íslendinga árið 1980. Spár Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, gera ráð fyrir því að árið 2050 verði 25% Íslendinga 65 ára og eldri. Hækkandi hlutfall aldraðra felur í sér áskoranir fyrir heilbrigðiskerfið, en líka tækifæri til þess að hugsa hlutina upp á nýtt, gera […]
Fjölbreytt þjónusta við aldraða Read More »