Tölum um geðheilbrigði
Starfshópur sem ég skipaði til að setja fram leiðbeiningar um hvernig fjalla mætti um geðheilbrigðismál í fjölmiðlum á fordómalausan hátt skilaði niðurstöðum sínum til mín nýlega. Hópurinn var skipaður í samræmi við stefnu og aðgerðaáætlun alþingis í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára. Hópurinn leitaðist við að kynna sér málið frá öllum sjónarhornum og fékk til fundar […]
Tölum um geðheilbrigði Read More »