Bætum heilsulæsi
Öflug lýðheilsa er forsenda fyrir heilbrigðu og góðu samfélagi. Góð heilsa og líðan sem flestra leiðir af sér gott samfélag. Heilsulæsi er mikilvægur áhrifaþáttur góðrar heilsu, en heilsulæsi er í stuttu máli geta fólks til að taka upplýstar ákvarðanir um eigið heilsufar. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin, WHO, skilgreinir heilsulæsi á eftirfarandi hátt: Heilsulæsi gerir fólki kleift að taka […]











