Framboð til stjórnar VG
Í kvöld kl 22.30 rann framboðsfrestur til stjórnar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs út. Eftirfarandi sækjast eftir setu í stjórn: Eitt framboð barst til formanns, Katrín Jakobsdóttir og eitt til varaformanns, Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Tvö framboð til embættis ritara; Ingibjörg Þórðardóttir og Una Hildardóttir. Tvö framboð til embættis gjaldkera; Ragnar Auðun Árnason og Rúnar Gíslason. Fimmtán […]
Framboð til stjórnar VG Read More »