Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að auka traust á íslensku atvinnulífi
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að grípa til eftirfarandi aðgerða í því skyni að auka traust á íslensku atvinnulífi: 1. Auka gagnsæi í rekstri stærri óskráðra fyrirtækjaUndirbúningur er hafinn að lagafrumvarpi um ríkari upplýsingaskyldu hlutfallslega stórra fyrirtækja sem geta haft kerfislæg áhrif í íslensku efnahagslífi. Til skoðunar er að gera ríkari kröfur til […]
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að auka traust á íslensku atvinnulífi Read More »










