Samkomulag Íslands og Noregs við ESB á sviði loftslagsmála
Gengið var frá samkomulagi Íslands og Noregs við Evrópusambandið á sviði loftslagsmála í dag, með ákvörðun á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar. Með samkomulaginu eykst samvinna Íslands og Noregs með ríkjum ESB á sviði loftslagsmála og ríkin búa við sambærilegar reglur og skuldbindingar. Samkvæmt samkomulaginu eru teknar upp tvær lykilgerðir inn í EES-samninginn, sem fjalla annars vegar […]
Samkomulag Íslands og Noregs við ESB á sviði loftslagsmála Read More »