Herðum róðurinn
Jafnt stjórnmálamenn sem fræðimenn, og fjölmargir aðrir, eru sammála um að herða verulega á aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Á það við um bæði samdrátt í losun (sem nemur árlega að lágmarki 8 til 10 milljónum tonna koltvísýrings á Íslandi) og kolefnisbindingu með margvíslegum aðferðum. Við bætist aukin áhersla á viðbrögð við afleiðingunum – það sem jafnan […]