PO
EN

Greinar

Loftslagsmál: Ríkið fari á undan með góðu fordæmi

Vitund fólks um loftslagsbreytingar hefur stóraukist á skömmum tíma. Það er mikilvægt hreyfiafl. Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingar á loftslagslögum þar sem gert verður að skyldu að Stjórnarráðið, stofnanir hins opinbera og öll fyrirtæki í ríkiseigu setji sér loftslagsstefnu og grípi til aðgerða til að draga úr losun og kolefnisjafna starfsemi sína þannig […]

Loftslagsmál: Ríkið fari á undan með góðu fordæmi Read More »

Styttum biðlista

Í fjárlögum þessa árs kemur fram að 840 milljónum verði ráðstafað á árinu til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum aðgerðum. Um er að ræða liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs. Þetta eru sömu aðgerðaflokkarnir og settir voru í forgang í sérstöku biðlistaátaki til þriggja ára sem lauk á síðasta ári. Átakið skilaði

Styttum biðlista Read More »

Aukin velsæld á traustum grunni

Ríkisstjórnin kynnti yfirlýsingu sína til stuðnings lífskjarasamningum aðila vinnumarkaðarins nú í vikunni. Aðgerðirnar sem stjórnvöld munu ráðast í byggjast í fyrsta lagi á miklu samráði á milli stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins undanfarna mánuði og í öðru lagi á umfangsmikilli greiningarvinnu sem þetta samráð hefur leitt af sér. Hluti af greiningarvinnunni hefur fjallað um þróun lífskjara

Aukin velsæld á traustum grunni Read More »

Lífskjarasamningar!

Það er mikið ánægjuefni þegar samstaða næst milli Verkalýðshreyfingarinnar, stjórnvalda og atvinnurekanda um stórsókn í lífskjörum. Sérstaklega þegar bætt kjör skila sér mest til þeirra sem verst eru settir, þó allir njóti góðs af. Ég vil hrósa forystu verkalýðshreyfingarinnar sem var staðföst í kjarabaráttu fyrir sitt fólk. Þá á ríkisstjórnin einnig hrós skilið fyrir að

Lífskjarasamningar! Read More »

Húsbílaáskorunin

Með uppgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár hér og landi höfum við sem samfélag þurft að takast á við ýmsar óvæntar áskoranir. Má þar meðal annars nefna utanvegaakstur og ágang ferðamanna við hinar ýmsu náttúruperlur okkar. Ein slík óvænt áskorun er leiga húsbíla og ónæði sem af þeim getur stafað. Í síðasta mánuði beindi ég fyrirspurn til

Húsbílaáskorunin Read More »

Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fær aukna fjármuni til að efla ýmsa þætti í þjónustu sinni og laga hana að breyttum þörfum og aðstæðum íbúa vegna stóraukins atvinnuleysis á svæðinu. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þessa efnis á fundi sínum í dag.Fjöldi fólks missti vinnuna við gjaldþrot flugfélagsins WOW og ljóst er að samfélagslegar afleiðingar af falli

Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis Read More »

Drög að matvælastefnu

Sú stefna markaðssamfélagsins að viðskipti séu eingöngu hagræn og eigi sjálfkrafa að vera sem mest er dregin í efa. Við myndina bætist misjafnt vistspor matvöru, lyfjanotkun í matvælaframleiðslu, fyrirhyggjulaus verksmiðjuframleiðsla og jafnvel rányrkja. Grænum gildum er haldið fram og kröfur um matvælaöryggi verða háværar þegar loftslagsváin eykst og samkeppni stórvelda um áhrifasvæði harðnar. Eyjan Ísland

Drög að matvælastefnu Read More »

Framtíðarþjófnaður

Hún er sextán ára stelpa í Svíþjóð og segist ekki vera neitt sérstaklega félagslynd. Samt er hún búin að stofna fjöldahreyfingu. Þegar hún hóf upp raust sína á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice í desember þögnuðu leiðtogar heimsins og hlustuðu á Gretu Thunberg saka þá um að stela framtíð barna þessa heims. Framtíðin er nefnilega

Framtíðarþjófnaður Read More »

Bætt geðheilbrigðisþjónusta við fanga

Í lögum um fullnustu refsinga er föngum tryggður réttur til heilbrigðisþjónustu og eiga þeir að njóta samskonar þjónustu og allir aðrir. Á því hefur verið misbrestur eins og Umboðsmaður Alþingis og pyntingavarnanefnd Evrópuráðsins hafa vakið athygli á. Það er óviðunandi að fangar njóti ekki eðlilegrar heilbrigðisþjónustu og þar með geðheilbrigðisþjónustu. Það segir mikið um samfélag

Bætt geðheilbrigðisþjónusta við fanga Read More »

Átta milljarðar sérstaklega til loftslagsmála

Ráðgert er að verja rúmum átta milljörðum króna sérstaklega til loftslagsmála á árunum 2020-2024 samkvæmt fjármálaáætlun. Áætlað er að verja sömu upphæð, rúmum átta milljörðum króna til verkefna tengdri náttúruvernd og sjálfbærri nýtingu lands. Þá verður 500 milljónum króna varið til eflingu hringrásarhagkerfisins á sama tímabili. Meðal markmiða fjárveitinga til loftslagsmála er að tryggja að

Átta milljarðar sérstaklega til loftslagsmála Read More »

Fjármálaáætlun og megináherslurnar í heilbrigðismálum

Stórauknum fjármunum verður varið til að lækka greiðslubyrði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu, styrkja geðheilbrigðisþjónustuna um allt land og efla heilbrigðisþjónustu við aldraða samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin endurspeglar áherslur heilbrigðisráðherra og markmið heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Fjármálaáætlunin var lögð fram 23. mars og fyrri umræða um hana fer nú fram á Alþingi.  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist stolt

Fjármálaáætlun og megináherslurnar í heilbrigðismálum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search