PO
EN

Greinar

Áfram stelpur!

Frumvarp um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í vikunni. Lögin marka þáttaskil þar sem konur á Íslandi fá loks sjálfsákvörðunarrétt yfir eigin líkama og um það hvort þær vilji ganga með og eiga barn. Ný lög fela ekki í sér rýmkun á tímaramma. Heimilt hefur verið að rjúfa þungun til loka 22. viku […]

Áfram stelpur! Read More »

Enn um orkupakka dagsins

Nýleg grein mín í Kjarn­anum um 3. orku­pakk­ann er til­efni svar­greina tveggja manna, Eyj­ólfs Ármanns­sonar lög­fræð­ings og Har­alds Ólafs­sonar veð­ur­fræð­ings. Hér á eftir fara nokkur andsvör mín sem vinstri­s­inna, en þó hvergi tæm­andi  Vald­heim­ild­ir ACER Auð­velt er að auka hressi­lega við vald­heim­ildir ACER með ísmeygi­legu orða­lagi um alþjóð­lega valda­stofnun í orku­mál­um, yfir­þjóð­legan land­regl­ara og spá­mann­legum

Enn um orkupakka dagsins Read More »

Lög um þungunarrof

Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur  heilbrigðisráðherra um þungunarrof var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Markmið laganna er að tryggja að sjálfsforræði kvenna sem óska eftir þungunarrofi sé virt með því að veita þeim öruggan aðgang að heilbrigðisþjónustu í samræmi við ákvæði laganna. Lagasetningin á sér töluverðan aðdraganda. Heilbrigðisráðherra skipaði í mars 2016 nefnd sem falið

Lög um þungunarrof Read More »

Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustu

Útgjöld til heilbrigðismála á Íslandi nema ríflega 240 milljörðum króna á hverju ári sem er fjórðungur útgjalda ríkisins. Við ráðstöfun þeirra fjármuna þarf ríkið sem kaupandi heilbrigðisþjónustu að hafa skýra stefnu um hvaða þjónustu skuli kaupa og ráða ferðinni í þeim efnum. Heilbrigðisráðherra hefur það hlutverk að marka stefnu í heilbrigðismálum, forgangsraðaða verkefnum og tryggja

Stöndum vörð um heilbrigðisþjónustu Read More »

Ný stjórn og ályktað gegn jarðauppkaupum

Ný stjórn var kosin á aðalfundi VG í Árnessýslu.  Í stjórn fyrir næsta ár voru kosin Almar Sigurðsson formaður, Sigurður Torfi Sigurðsson gjaldkeri og meðstjórnendurnir Margrét Magnúsdóttir, Guðbjörg Grímsdóttir og Anna Jóna Gunnarsdóttir.  Í umræðum um stjórnmálaástandið voru fundarmenn almennt sammála um að  þingmenn og ráðherrar Vinstri grrænna í ríkisstjórn væru að standa sig vel.

Ný stjórn og ályktað gegn jarðauppkaupum Read More »

Fjölbreytt erindi á sveitar­stjórnar­ráðstefnu

Velkomin á sveitarstjórnarráðstefnu VG í Gamla kaupfélaginu á Akranesi á morgun. Dagskráin er fjölbreytt og höfum við fengið til liðs við okkur frummælendur sem koma víða að. Tveir málaflokkar eru undir – umhverfismálin og heilbrigðismálin og snertifletir þeirra við sveitarstjórnarmálin. Dagskráin er eftirfarandi: KL. 13.00: Bjarni Jónsson formaður sveitarstjórnarráðs setur ráðstefnuna KL. 13.00: NÝJAR ÁSKORANIR

Fjölbreytt erindi á sveitar­stjórnar­ráðstefnu Read More »

Dauði staðreyndanna

Fá hugtök hafa líklega náð meiri fótfestu á síðustu árum en falsfréttir. Það eru ekki síst stjórnmálamenn sem nota hugtakið og þá yfir fregnir sem draga eitthvað fram sem þeim sjálfum ekki hugnast. Við Íslendingar höldum oft að við séum öðruvísi en annað fólk, en svo er ekki. Sú þróun í umræðu og stjórnmálum sem

Dauði staðreyndanna Read More »

Rósa Björk um skýrslu utanríkismálaráðherra

Alþingi ræddi skýrslu utanríkismálaráðherra í fyrradag. Hún er eitt mikilvægasta plagg hverrar ríkisstjórnar á hverju þingi þegar kemur að stefnumörkun og áherslum í utanríkismálum. Rósa Björk ræddi um mannréttindi og mikilvægi að halda þeim á lofti í hvívetna á alþjóðavísu. Varðandi jafnréttismálin talaði hún m.a. um hver áhrif Klaustursmálsins hafi orðið á áherslur okkar á

Rósa Björk um skýrslu utanríkismálaráðherra Read More »

Orkan er okkar

Raf­orka er vara á Íslandi, frá og með aðgengi okkar að EES-­samn­ingnum 1994, og enn frekar eftir sam­þykkt 1. og 2. orku­pakk­ans. Um 80% orkunnar er nýtt í orku­frekan iðnað og varla óeðli­legt að hún telj­ist vara í við­skipt­um. Raf­orku­fram­leiðsla og raf­orku­sala eru aðskilin og nokkur fyr­ir­tæki vinna í báðum grein­um. Háspennu­dreif­ing er í höndum

Orkan er okkar Read More »

1. maí blað Vinstri grænna

Veglegt 1. maí blað Vg er fullt af áhugaverðu efni, m.a. viðtal við Katrínu Jakobsdótttur og Drífu Snædal, greinar eftir Steinar Harðarsson, Steinunni Þóru Árnadóttur og Magnús Svein Helgason. Ritstjóri er Björg Eva Erlendsdóttir Nældu þér í eintak á 1. maí kaffinu sem er haldið á Vesturgötu 7, 101 Rvk núna.

1. maí blað Vinstri grænna Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search